blaðið - 09.08.2005, Síða 36

blaðið - 09.08.2005, Síða 36
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 blaöiö ■ Stutt spjall: Guðmundur Steingrímsson Guðmundur er þekktur fjölmiðlamaður og er með Kvöldþáttinn á Sirkus kl. 22.00 alla virka daga. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það bara fínt." Hvað er í Kvöldþættinum? .Þátturinn er stöðugt lifandi. Þar eru„sketchar" og fólk sem er með innslög um hitt og þetta. Þetta er orðinn skemmtilegur hópur af fólki sem kemur til með að dekka, á sinn hátt, alls konar hliðar mannlífsins. Við erum með okkar fréttamann, Sigurjón Bjarnason, og við segjum okkar tegundir af fréttum. Svo er Lilli að byrja hjá okkur, hann er brúða og var þekktur í fjölmiðlaheiminum hér áður fyrr. Það háir honum ekkert að vera brúða og hann ætlar að kynna menn og málefni. Svo dekkum við stjórnmál. Það er broddur í þess- um þætti og við höfum okkar skoðanir." Ert þú David Letterman Islands? ,Nei, ég myndi nú ekki segja það. Mér finnst það dálítið óréttlátt því hann er með hljóm- sveit og áhorfendur. Mér finnst það dálítið við ramman reip að draga. Nei ég er bara Gummi sko." Hvað hefurðu unnið lengi í sjónvarpi? „Ég var líka með Sunnudagsþáttinn á Skjá einum og hef því unnið í sjónvarpi í tæplega ár. Ég hef unnið við fjölmiðla síðan ég var fimmtán ára. Ég byrjaði sem blaðamaður á Tímanum svo var ég líka á DV og Ríkisútvarp- inu. Ég var með pistla í útvarpi í fimm ár. Ég held ég hafi unnið á nánast öllum fjölmiðl- um á íslandi nema Mogganum. Ég var alveg til í að prófa sjónvarp eftir að hafa verið í blöðum og útvarpi." Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? „Mér finnst það fínt." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað- ir að vinna í sjónvarpi? „Nei, ekkert þannig. Minnst af þessu er að vera fyrir framan vélarnar og í sjónvarpinu, hitt er ofboðslega mikið venjuleg blaða- manna-og ritstjórnarvinna. Það þarf að ná í efni og bóka fólk sem er ekkert ósvipað og fólk er að gera í blöðum og í útvarpi. Munur- inn er að maðurfer í smink í þessu fagi." Verðurðu stressaður áður en þú sest fyrir framan kvikmyndavélarnar? „Nei, ekkert sérstaklega. I fyrsta skiptið var ég meira ákafur, það var líka svo mikil keyrsla á fyrsta þættinum. En síðan þá hefur maður náð aðeins að draga andann og þá nær þátt- urinn betrajafnvægi." Hvernig viðbrögð hefurðu fengið við þættinum? ■ Eitthvað fyrir.. Skjár 1 - Þak yfir höfuðið á Spáni - kl. 20.50 Á hverjum degi verður boðið upp á að- gengilegt og skemmtilegt fasteignasjón- varp. í þættinum í kvöld og á morgun verður einblínt á eignir á Spáni en um- sjónarmaðurinn fór þangað nýverið og fann nokkrar glæsilegar eignir. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. RÚV - Rose og Maloney - kl. 22.20 Bresk þáttaröð um rannsóknarlögreglukon- una Rose og félaga hennar Maloney sem taka upp eldri mál ef grunur leikur á að saklaust fólk hafi verið dæmt og réttarmorð framin. Þau Rose og Maloney eru afar ólík. Hún er svolítið villt og lendir stundum í vandræðum vegna þess að hún gerir bara það sem henni sýnist. Hún er einnig syk- ursjúk en drykkfelld, afskaplega ósnyrtileg og reykir eins og strompur. Hún er heil og óskipt í starfi sínu og einbeitir sér að því að komast að hinu sanna í sakamálunum sem hún rannsakar. Maloney er eins ólíkur Rose og hugsast getur. Hann er reglu- samur, rökvís, vill gera allt eftir bókinni og er algjör andhetja. Hann dáir Rose þótt hún reyni stundum á þolinmæði hans. Hún er svolítið skotin í hon- um en hleypir honum ekki of nálægt sér. Þættirnir eru sex og hanga saman tveir og tveir. Aðalhlutverk leika Sarah Lancashire og Philip Davis. ...körfuboltaaðdáendur Sýn - NBA - Bestu leikirnir - kl. 22.30 (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993) Chicago Bulls og Phoenix Suns mætt- ust í úrslitum NBA árið 1993. Þriðji leikurinn í úrslitaeinvíginu verður lengi í minnum hafður en þrífram- lengja þurfti til að knýja fram úrslit. Chicago Bulls var ótvírætt lið tíunda áratugarins en þetta kvöld mættu þeir jafnokum sínum. Michael Jordan var allt í öllu hjá Bulls en með honum í byrjunarliðinu voru Scottie Pippen, Horace Grant, BJ Armstrong og Bill Cartwright. Liðsmenn Suns voru heldur engir aukvisar en þar fóru fremstir í flokki Charles Barkley, Dan Majerle, Kevin Johnson, Richard Dumas og Mark West. ...spánarfara 6:00-13:00 06.58 Island í bltið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.201 fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey Spjallþáttur Oprah nýturfádæma vinsælda en henni er fátt óvið-komandi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram I þættinum. 10.20 ísland f bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.451 finu formi (jóga) Q SIRKUS 07.00 Ollssport 07.30Olfssport » 08.00 Olissport 08.30 Olissport Enn 06.00EdwardScissorhands (Eddi klippikrumla) Bönnuð börnum. 08.00 Summer Catch (Sumarást) 10.00 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) 12.00 Get Over It (Taktu þértak) Rómantisk gamanmynd. 13:00-18:30 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. Meðal annars tugþraut karla, úrslit í kringlukasti kvenna, 3000 m hindrunarhlaup karla, 800 m hlaup kvenna og 400 m grindahlaup karla. 13.00 Perfect Strangers (107:150) (Úrbæíborg) 13.25 Married to the Kellys (14:22) (e) (Kelly fjölskyldan) 13.50 Brtreme Makeover (16:23) (e) (Nýtt útlit 2) 14.35 Monk (4:16) (Mr. Monk Gets Fired) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Galidor, Skrímslaspilið, Shin Chan, Töframaðurinn, Guttí gaur 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 (slandídag 17.55 Cheers Fjöldi sjónvarspáhorfenda sat að sumbii á Staupasteini um árabil og hefur SKJÁREINN hafið sýningar á þessum geysivinsælu gamanþáttum. Þátturinn var vínsælasti gamanþáttur (BNA sjö ár í röö og fjöldi stórleikara prýddi þættina. 18.20 Center of the Universe (e) 13.45 Olíssport 14.15 Landsbankadeildin (Fram - Valur) 16.05 X-Games (Ofurhuga- leikar) 17.00 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 18.00Toyota-mótaröðin í golfi (íslandsmótið í holukeppni) 14.00 Summer Catch (Sumarást) 16.00 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) 18.00 Get Over It (Taktu þér tak) Rómantísk gamanmynd. Berke er niðurbrotinn eftir að hann fékk reisupassann hjá kærustunni og nú vill hann gera allt til að vinna hjarta hennar á ný. En mitt í raunum sínum uppgötvar Berke að það eru fleiri fiskar í sjónum. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Ben Foster, Mila Kunis, Martin Short. Leikstjóri:Tommy O'Haver. ■ Af netinu Eins og flestir sem þekkja mig hef ég mikinn áhuga á bardagaíþróttum og þar af leiðandi horfi ég aHtaf á The Contender á Skjá einum á mánu- dögum sem er raunveruleikaþáttur um boxara. Nema hvað í hverjum einasta þætti fer einhver gaur að væla og í einum þættinum fór einn að væla því að hann hafði aldrei sagt mömmu sinni að hann elskaði hana! Hvað er málið? Ég er farinn að missa smá áhuga á þessum þáttum. Eru þetta ekki harðir boxarar sem éta leður eða eru þetta bara hommar sem vilja vera sveittir á stuttbuxum? Ég er farinn að halda að allir fari að væla í bandarísku raunveruleika- sjónvarpi. Það er nánst sama hvaða þáttur það er, þá fer einhver að væla karl, kona, ungur/ung gamall/göm- ul það skiptir ekki máli. Ég gerði mikið grín af stelpunum í American Next Top Model því þær vældu allan þáttinn, sama hvað var að þá fóru þær bara að væla. Ég er bara farinn að halda að stelpur haldi að væl lagi aUt. http://www.blog.central.is/pulsu- party Ókei ég er kannski harðbrjósta en þið megið alveg flengja mig. En því- líkar veimiltítur eru í þessum þætti. Hef aldrei séð eins mikið grenjað í einum þætti. Það er vælt útaf guði, mömmu og börnunum, í akkorði. Ég er bara svo hissa. íslenskur bóka- safnsfræðingur myndi ekki láta svona. Hélt að boxarar væru meiri hörkutól, ég hef greinilega misskilið eitthvað. http://blog.central.is/dabbakempf í gær vorum við Dóra að horfa á The Biggest Loser. Tja ég get sagt ykkur það að þessi þáttur er ekki svo galinn eftir allt saman. Ef það er eitthvað þá hvetur hann mann til dáða, alla- „Ég hef fengið alls konar viðbrögð. Mörgum finnst hann mjög góður en ég hef ekki síður gaman af svona setningum eins og:„Mér finnst þátturinn þinn ömurlegur, ég horfi á hann á hverju kvöldi." Mér finnst þetta allt saman gaman. Ég fæ mikil viðbrögð og yfirleitt jákvæð þannig að ég held við séum á réttu róli" Hvað horfir þú á í sjónvarpi? „Ég horfi aðallega á biómyndir, er hálfgerður bíófíkill. Síðan dett ég inn í einstaka fram- haldsþætti eins og 24. Svo eru það gaman- þættir eins og Little Britain, Office. Ég horfði mjög mikið á það þegar ég bjó í Bretlandi sem og Smackthe Poney.Trigger HappyTV og Ali G. Svo horfi ég á fréttatengt efni þegar það er þoðið upp á það, en það er þara lítið boðið upp á það." 18:30-21:00 19.00 Fréttir og fþróttir 19.35 Kastljósið 20.00 Everwood (17:22) (Everwood II) 20.45 Stríðsárin á íslandi (2:6) 10. ma( síöastliöinn voru liöin 65 ár frá því að breski herinn gekk á land á Islandi. Sjónvarpið endursýnir nú flokk heimildamynda sem gerður var árið 1990 um þennan atburð og varpar Ijósi á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum síðarl heimsstyrjaldar. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandfdag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan 7) 20.00 FearFactor (17:31) (Mörk óttans 5) Fear Factor er alvöru raunveruleikasjónvarp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. Þátturinn var frumsýndur á NBC, sló strax (gegn og nú hafa fleiri þjóðir gert slna eigin útgáfu af Fear Factor. 20.45 Eyes (5:13) (A gráu svæði) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara, um það hverjum gengur best að megra sig og halda reglumar. Sá sem ber sigur úr býtum fær ekki einungis 250.000 dollara í sinn hlut heldur eykur hann einnig Iffsgæði s(n með hollari lífsháttum. 20.50 Þak yfir höfuðið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (The Subway) 19.30 GameTV 20.00 Seinfeld 3 Þriðja þáttaröðin með grlnistanum og fslandsvininum Seinfeld og vinum hans. 20.30 Friends 2 (8:24) (Vinir) (The One With The List) 18.55 UEFA Champions League (Man. Utd. - Debreceni) Bein útsending frá fyrri leik Manchester United og Dehreceni frá Ungverjalandl (3. umferð for- keppni Meistaradeildar Evrópu. 20.00 Edward Scissorhands (Eddi klippikrumla) Edward er sköpunarverk uppfinnlngamanns sem Ijáöi honum allt sem góðan mann má prýða en féll frá áður en hann hafði lokið vlð hendurnar. Edward er þvl með flugbeittar og (skaldar kllppur I stað handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, DianneWiest. Leikstjóri: Tlm Burton. 1990. Bönnuð börnum. vega í þetta skiptið. Þessar fitubollur gerðu það að verkum að við drifum okkur út að ganga með fullan maga af mat (hollum). Þessar bollur eru búnar að standa sig vel og af netinu að dæma þá líta þau bara fjári vel út, búin að missa tonn af fitu. Ég ætla alltaf að horfa á The Biggest Loser, því ég held að maður geti bara lært af honum með því til dæmis að vera jákvæður og gefa honum séns, líka bara ágætis afþreying. Ekki það að við séum einhverjar rjómabollur, langt því frá en noíckur kíló mættu alveg fara aftur til fitubollulands. Ég ætla hér eftir að taka þriðjudaga frá til að horfa á nýja uppáhaldsþáttinn minn híhí. Ekki gefast upp bollur, áfram gakk. http://blog.central.is/isdrottning

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.