blaðið - 09.08.2005, Page 37

blaðið - 09.08.2005, Page 37
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Fullkom- innvinnu- staður Mikið leiðist mér þetta öfundartal vegna ofurlauna manna í þessu þjóð- félagi. Ég sé ekkert athugavert við að menn séu á góðum launum, meira að segja afar góðum launum, með- an þeir skila vinnunni sinni. Menn ættu frekar að horfa til þeirra ein- staklinga sem allir vita að vaða í pen- ingum en eru með 120.000 í laun á mánuði samkvæmt Frjálsri verslun. Það má velta því fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að breyta rekstri fyrirtækja á fslandi. f Brasilíu er til fyrirtæki sem nefnist Semco og læt- ur starfsfólk ákveða laun sín sjálft. Ef ráða þarf yfirmenn fara umsækj- endur í viðtal hjá verðandi undir- mönnum. Nokkuð góð tilhögun því hvernig í ósköpunum á fólki að líða vel í vinnu hjá yfirmanni sem það þolir ekki? Hjá Semco gera menn sér grein fyrir því að virðing fæst ekki með tilskipunum. Yfirmenn þurfa að vinna sér hana inn og gera það sennilega best með þægilegu og skemmtilegu viðmóti. Skipurit er ekki til fyrir Semco. Ef 21:00-23:00 22.00 Tíufréttir 22.20 Rose og Maloney (3:8) (Rose and Maloney) Bresk þáttaröfl um rannsóknarlögreglukonuna Rose og félaga hennar Maloney sem gllma við dularfull sakamál. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Aðalhlutverk leika Sarah Lancashire og Philip Davis. 21.30 LAX (2:13) Hörkuspennandi myndaflokkursem gerlstá alþjóðlega flugvellinum í Los Angeles, LAX. Um flugvöllinn fara árlega milljónir farþega og stjórnendur hans hafa I mörg horn að llta. öryggismálin eru I öndvegi enda vofir ógn hryðjuverka stöðugt yfir. Harley Random er ein þeirra sem fara með völdin á LAX en á meðal daglegra áhyggjuefna hennar eru sprengjuhótanir og drukknir flugmenn. Ekkl eru allir sáttir við ákvarðanir Harley og Ijóst að hún fær harða samkeppni þegar næsti framkvæmdastjóri flugvallarins verður valinn. 22.15 Navy NCIS (21:23) (Glæpadeild sjóhersins) 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Ella sér sem fyrr um að rómantlkin fái að njóta sln. 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum i sjónvarpssal og má með sanni segja aö fina og fræga fólkið sé I áskrift að kaftisopa I settinu þegar mikið liggurvið. (lok hvers þáttarer boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 21.00 Joan Of Arcadia (6:23) (Bringeth It On) 21.45 Sjáðu Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta I kvikmyndaheiminum. Nýjustu myndimar, vinsælustu myndlr síðustu viku og heitustu DVD diskarnlr eru meðal atriða sem verða kynnt í þessum frábæra þætti sem fjallar eingöngu um kvikmyndir. 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 21.00 UEFA Champions League (Everton - Villarreal) Útsending frá fyrri leik Everton og Villarreal (3. umferð forkeppni Meist- aradeildar Evrópu. 22.40 Olíssport 22.00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) Rómantískgamanmynd á dramatískum nótum. Nokkrir vinir I kanadískum smábæ snúa bökum saman á nýjan leik til að láta draum sinn og gamla þjáifarans rætast. Takmarkið er að vinna meistaratitilinn i kurli (Curling). Leiöin á toþpinn er ekki bein og nú reynir á llðsfélagana sem aldrei fyrr. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Paul Gross, Connor Price. Leikstjóri: Paul Gross. 2002. Bönnuð börnum. 23:00-00:00 23.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Dagskrárlok 00:00-6:00 23.00 Tuck Everlastíng (Tuck að eilífu) Ungllngsstúlkan Winnie er ástfangln. Draumaprinsinn hennar heitír Jesse Tuck og hann er bálskotinn í henni. Þau vilja auðvitað lifa hamingjusðm til æviloka en líflö er því miður ekki svo auðvelt. Jesse er ódauðlegur, rétt eins og fjölskylda hans. Þurfa leiðir Winnie og Jesses að skilja eða getur ástin sigraö allt? Aðalhlutverk: Alexis Bledel, William HurL Sissy Sþacek, Jonathan Jackson. Leikstjóri: Jay Russell. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 00.30 Revelations (5:6) (Hugljúmun) Magnþrunginn myndaflokkur sem hefur vakið mikla athygli. Tilvist jarðarinnar er uppspretta óendanlegrar umræðu. Hér mætast tvær gjöróllkar sállr sem örlögin leiða saman I óvenjulega vegferð. Aðalhlutverk leika Bill Pullman og Natascha Elhone. Bönnuð börnum. 01.15 Fréttlrog fsland í dag 02.35 Islandíbítið Fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni 1 landinu. 04.15Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVí 23.30 The Contender (e) Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdirtil að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sólarhringinn ( sérstökum þjálfunarbúðum. 1 hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn uppi (lokin verður milljón dölum rikari. Sylvester Stallone og Sugar Ray Leonard ern meðframleiöendur þáttanna. 00.15 Cheers(e) 00.40 TheO.C. 01.20 Hack 01.35 Óstöðvandi tónlist 23.35 Rescue Me (6:13) (Revenge) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna 1 New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef þaö eru ekki vandamál i vinnunnl þá er það einkallfið sem er að angra þá. Ekkl hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á vlð afleiðingar 11. september sem hafði mlkil áhrif á hópinn en þar féllu margir félagar þeirra 1 valinn. 00.20 Friends 2 (8:24) (Vinir) (The One With The List) 00.45 Kvöldþátturlnn 01.30 Seinfeld 3 (The Pez Dispenser) 23.10 UEFA Champlons Leaguc (Man. Utd. - Debrecenl) 00.50 Ensku mörkin Mörkin og marktækifærin úr enska boltanum, næst efstu deild. Við elgum hérmarga fulltrúa en okkar menn er að finna 1 liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle, Watford og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta 1 elgu Islenskra fjár- festa. 00.00 The Musketeer (Skyttan) Bönnuð börnum. 02.00 Vanilla Sky Bönnuð börnum. 04.15 Men With Brooms (Sópað til sigurs) Bönnuð börnum. þarf að teikna það upp er það gert með blýanti og skipuritinu fleygt eftir notkun. f fyrirtækinu eru eng- ar stimpilklukkur. Yfirmönnum er sama hvenær fólk mætir og hversu lengi það er á staðnum, meðan það skilar vinnunni sinni. Reyndar hvet- ur Semco starfsmenn sína til að vera sem mest í fríi. Ég held að forstjórar landsins ættu að líta til þessa fyrirtækis. Ef þeir ef- ast um að fyrirtæki sem kemur fram við starfsmenn eins og manneskjur og gefur þeim fullt frelsi, geti blómg- ast, þá má geta þess að velta Semco var 212 milljónir dollara árið 2003 en 4 milljónir árið 1982. Árið 1982 voru starfsmenn 90 en 3000 árið 2003. Þess má að lokum geta að um árið hélt fyrirtækið partý í tilefni þess að tíu ár voru síðan eigandi Semco, Ri- cardo Semler, tók síðast ákvörðun. kolbrun@vbl.is Veislumánuóur PEPSJ PRPINOS PEPSI PEPSI Nú býóur Papinos til veislu allan ágúst mánuó 899 kr 1000 kr Stór pizza með 2 áleggstegundum 199 kr i-stangir Stór pizza með 4 áleggstegundum sími: 59 12345 Papinos Núpalind 1 Kópavogi Papinos Reykjavíkurvegi 62 Hfj Opió alla 16-22 PfíPINOS P I Z Z R ■ Hvernig finnst þér málfarið vera í íslensku sjónvarpi? Magni Freyr Ingason ,Mér finnst það fint, það eru smá enskuslettur." Jökull Jóhannsson ,Það er þokkalegt fyrir utan Silvíu Nótt.“ Heba Gísladóttir ,Það fer eftir því hvaða stöð maður horfir á. Það mætti vera betra." Kolbrún Valbergsdóttir „Það er misjafnt eftir stöðv- um. Skjár í er verstur" Sigríður Ólöf Halldórsdótt- ir „Það er fínt.“ Elínborg Ragnarsdóttir ,Það er upp og ofan. Yfirleitt er það best á RÚV og Stöð 2 en verra á nýju stöðvunum.“

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.