blaðið - 06.09.2005, Side 24

blaðið - 06.09.2005, Side 24
32 I MENNING ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 blaöiö O Afnot af Suzuki Swift 5 heilt ár. oMedion Black Dragon , fartölvurfrá BT. o l-pod frá Apple búðinni o 25.000.- kr úttekt í Office one oNuddtæki frá Heilsu- húsinu oGjafakarfa frá Osta og Smjörsölunni o Árs Áskrift að Skólavefnum Klipptu út seðilinn hér að neðan og sendu okkur hann (Blaðið, Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur) eða sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitölu og símanúmeri) á netfangið skoli@vbl.is Dregið úr innsendum svörum á mánudögum Ath. Þú mátt taka þátt eins oft og þú vilt, því fleiri innsendir seðlar, þeim mun meiri vinningslíkur Þátttökuseðill Fyrirsogn: Fullt nafn: Kennitala: I ^ crrd) Simi: bSaðió Sendist á - Blaöiö, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur i€ilsuhúsið ys kolavefurinn.is 25.000,- Officelsupersiore n 91 Tenórmn íer norður Oliver Twist í leikstjórn Polanskis Leikstjórinn Roman Polanski hefur gert kvikmynd eftir hinni frægu sögu Charles Dickens, Oliver Twist. Polanski segir að börn hans, 13 ára og 7 ára, hafi átt þátt í því að hann ákvað að gera myndina en hann seg- ist hafa viljað gera mynd sem þau geti horft á. Polanski segir Oliver Twist uppáhaldsbók sína eftir Dick- ens og að hann hafi lesið hana marg- oft og stöðugt fundið eitthvað nýtt í henni. „Ég vissi hvernig það var sem barn að eiga ekki fast heimili og alast ekki upp hjá foreldrum sín- um“, segir Polanski en móðir hans lést í útrýmingabúðum nasista þeg- ar hann var níu ára. Hann segist vilja fá börn til að finna til samkenndar með Oliver og elska söguna jafnvel þótt þau viti ekkert um Charles Dickens og bók hans. „Af öllum þeim myndum sem ég hef gert vona ég að menn muni minnast þessarar með mestri hlýju', segir Polanski. Frumsýning er áætluð eftir mán- uð. Ben Kingsley fer með hlutverk Fagins og Barney Clark leikur mun- aðarleysingjann Oliver. Leiksýningin Tenórinn eftir Guð- mund Ólafsson er nú að hefja sitt þriðja leikár og mun á næstunni verða á fjölum Freyvangsleikhúss- ins. Tenórinn var á sínum tíma frumsýndur á Berjadögum norður í Ólafsfirði í ágúst 2003. Síðar það Guðmundur Ólafsson í hlutverki sínu f Tenórnum. sama haust var hann tekinn til sýn- inga í Iðnó þar sem hann var sýndur í tvö leikár við frábærar undirtektir áhorfenda sem og gagnrýnenda. Gagnrýnandi Morgunblaðs- ins sagði meðal annars. „Það er skemmst frá því að segja að Tenór- inn er ein sú besta skemmtun í leik og söng sem gagnrýnandi minnist að hafa séð.“ f umfjöllun á Rás tvö kom meðal annars fram að Tenór- inn væri „... frábært verk, frábær sýning! Besta íslenska sýningin um árabil.“ Leikarar í sýningunni eru Sigur- sveinn Kr. Magnússon, sem leikur undirleikarann og Guðmundur Ólafsson í hlutverki tenórsins. Leik- stjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson. Þess má geta að þessir þremenning- ar eru allir Norðlendingar - og auð- vitað tenórar. Vegna annarra verkefna leikar- anna verða aðeins örfáar sýningar í Freyvangsleikhúsinu.io., 16., 17. og 23. september. Roman Polanski hefur verið að vinna að kvikmyndinni Oliver Twist. fkleAtXir ovtAf « brcir^tj alhvafó

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.