blaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 26
34 I KVIKMYNDIR ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 MaðÍA Sýndld. 5.40,8 og 10.20 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýnlngar merktar með rauðu d kL 6 ISLENSKT TAL H Bargarbia Broken Flowers Fantastic Four b.i. 10 ára Wedding Crashers Ævintýraferiin kl. 8og 10.10 kl.8 kl. 5.50 og 10.10 kl.6 ) 0:j Dolby /DD/ Sýnd kl. 5,50,8 og 10.10 B.L 16 ára Sýnd kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.45 og 10.30 B.L lOáia Sýnd kl. 4 ISLENSKT TAL Þegar ekki er meira plóts' í íielvíti munií^ hinir dauðu rófa um jörðina # » Sími 553 2075 Meistori hrollvekjunnor George A. Romero 4^\snýr oftur til oí hraeio ■i ur okkur liftóruno Synd kl.6, OQfl 10. blifeáro ★★★* ★ ★★ ★★★ ★★★ 5:30 SýndU.8oa 10:15 n/ísltdi WflR/-!r>nRins Svnd kl. 5:30 bi 14 ó™ www.bugarasbio.is Kalli og sœlgœtisgerðin vœntanleg í kvikmyndahús Nú lítur út fyrir að hin sígilda saga um Kalla og sælgætisgerðina komi bæði í bíó og í bókaverslanir sama daginn. Samkvæmt upplýsingum frá Eddu miðlun er áætlað að bókin komi út þann 9. september sem er sami dagur hún er væntanleg í bíó hér á landi. Myndin fjallar um Villa Wonka sem er besti og frumlegasti sælgætisframleiðandi í heimi. Um það eru allir sammála en ýmislegt er dularfullt við Villa og verksmiðj- una hans. Þess vegna verður uppi fótur og fit þegar hann lýsir því yfir að fimm heppin börn fái að skoða sælgætisgerðina hans. Eins og öll börn í landinu langar Kalla að vera í þeim hópi en samt veit hann ekki hversu ótrúlegt ævintýri hann á í vændum. Eitt er víst að Kalli og hin- ir krakkarnir fara í skoðunarferð sem þeir munu aldrei gleyma. Myndin hefur hlotið glimrandi gagnrýni og þá ekki síst Johny Depp sem leikur eitt af aðalhlutverkun- um og hefur fengið lofsamlega gagnrýni erlendis. Bókin er þýdd af Böðvari i Guðmundssyni. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Tim Burton og margir bíða því spenntir eftir afrekstrinum. Mynd- in er væntanleg 9. september og verð- ur það svo sannarlega stór dagur í útgáfu og frumsýningu á íslandi. Aðstoð fyrir fómorlömb fellibylsins Katrinar Stjörnur í Bandaríkjunum hafa safn- ast saman við að veita aðstoð fyrir aðstandendur fellibylsins Katrínar. Verið er að skipuleggja söfnunartón- leika þar sem margir þekktir tónlist- armenn munu gefa vinnu sína. Ekki hafa nöfn allra tónlistarmannanna verið gefin upp en þó hefur Macy Gray sagst munu spila. Hún hefur þegar flogið til að aðstoða fórnar- lömb og dvelst nú á svæði þar sem 200.000 fórnarlömb eru samankom- in. Hún hefur ennfremur fagnað því að svæðin hafi verið rýmd en að nú sé mikilvægt að finna svæði fyrir fólkið til að fara á og búa á i fram- tíðinni. Sean Penn hefur einnig far- ið á staðinn að hjálpa börnum sem strandað höfðu í vatni í New Orle- ans en ekki vildi betur en svo að bát- urinn sem hann var á byrjaði að leka og þurfti hann að vaða til baka. Joel Gallen sér um skipulagninguna en hann var einn þeirra sem stóð fyrir svipaðri aðstoð eftir sprengingarn- ar 11. september í Bandaríkjunum. Listamenn hafa verið kvattir til að aðstoða og gefa vinnu sína og fólk er hvatt til að veita aðstoð með því að láta söfnunarkassa liggja frammi og til dæmis að setja upp svæði á vefsíð- um þar sem fólki er gefinn kostur á að veita aðstoð til fórnarlambanna. FYLGSTU MEÐ í BLAÐINU OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ IVI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.