blaðið - 06.09.2005, Qupperneq 28
36 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 blaðiö
■ Stutt spjall: Freyr Eyjólfsson
Freyr Eyjólfsson er dagskrárgerðarmaður í Popplandi á Rás 2.
Hvernig hefurðu það í dag?
,Ég erauðmjúkur."
Hvað ertu búinn að vinna lengi í útvarpi?
,Ég hef unnið núna samfleytt í þrjú og hálft ár.
Hafði unnið lítillega áður en ég byrjaði á Rás
2, allt í allt í tæplega fjögur ár."
Er þetta vinnan sem þú hélst að þú mynd-
ir fást við þegar þú varst lítill?
.Aldrei, ég ætlaði að verða atvinnumaður í
fótbolta og er enn að jafna mig á því að hafa
ekki náð að uppfylla þá drauma.Ég er bara
enn að átta mig á þessu."
En heldurðu að þú eigir eftir að vinna
áfram við dagskrárgerð í framtíðinni?
,Ég er bara ekkert búinn að plana neitt. Eins
og ég sagði hér fyrr, ég er bara mjög auð-
mjúkur og sáttur við þennan dag i dag og
stöðuna eins og hún er. Ég er mjög dyntóttur
og líklegur til breytinga þannig að þetta á
líklega eftir að breytast eins og allt annað."
Hvernig gengur dæmigerður dagur hjá
Frey Eyjólfssyni fyrir sig?
„Mæting klukkan átta-níu, drekka kaffi, lesa
tölvupóstinn, svara honum, lesa blöðin,
skoða nokkrar netsiður, undirbúa dagskrár-
gerð, skrifa og lesa, svara i símann, hlusta á
tónlist, gera tónlistarskýrslur, ganga frá tón-
leikum og tala meira í símann. Það má draga
þetta saman í þrjú orð:Tala, lesa, skrifa!"
Ertu góður í að tala, lesa og skrifa?
„Ég veit það ekki, ég vinn allavega við það."
Hver er uppáhaldstími dagsins hjá þér?
„Það er náttúrulega hádegismaturinn! (fyrsta
lagi er svo gott mötuneyti hérna og svo eru
■ Eitthvað fyrir.
...fróðleiksfúsa
Sjónvarpið - Út og suður ld. 20:45
Þættirnir hans Gísla Einarssonar, Út og suður, þar
sem hann ferðast um landið og spjallar við forvitni-
legt fólk, féllu vel í kramið hjá þjóðinni. Gísli tekur
nú upp þráðinn og gerir sex þætti í viðbót sem sýndir
verða næstu þriðjudagskvöld. í fyrsta þættinum heim-
sækjum við Vilborgu Arnardóttur kraftaverkakonu í
Súðavík. Vilborg hefur haft forgöngu um uppbygg-
ingu fjölskyldugarðs í Súðavík og lagt mikið á sig til að hann mætti verða að
veruleika. Hún hefur staðið af sér brotsjói og boðaföll því hún missti fyrri
mann sinn í snjóflóði fyrir sextán árum og síðan elsta son sinn í bílslysi fyrir
tveimur árum. Vilborg mætir sorginni með léttleikann að vopni. Við förum
örlítið lengra og hittum Eirík Örn Norðdahl, ljóðskáld með meiru. Eiríkur
á meðal annars að baki skrautlegan námsferil í þremur háskólum í þrem-
ur löndum. Hann er einn af forsprökkunum í ljóðskáldastofnuninni Nýhiil
og síðast en ekki síst stýrir hann bókaútgáfunni Traktor. Dagskrárgerð er í
höndum Gísla Einarssonar og Freys Arnarsonar.
...faqurkera
Skjár 1 - Innlit/útlit - nýþáttaröð kl.2i:oo
Innlit/útlit hefur göngu sína á ný á SkjáEinum en
þetta er sjöunda þáttaröðin enda á þátturinn miklum
vinsældum að fagna og ekkert lát virðist þar á. Áhorf-
endur geta átt von á ýmsum breytingum þar sem nýir
og frískir einstaklingar taka að sér að stýra þættinum
í vetur. Þetta eru þau Þórunn Högnadóttir, Arnar
Gauti Sverrisson og Nadia Katrín Banine en þau búa
öll yfir mikilli reynslu í heimi hönnunar, tísku og
menningar. Þátturinn verður að mörgu leyti svipaður því sem verið hefur
en þó verða nýjar áherslur og meira lagt upp úr því að hafa efni þáttanna
fjölbreytt. Púlsinn verður í auknum mæli tekinn á öllu því sem viðkemur
nýjungum í hönnun og ýmsar skemmtilegar nýjungar munu líta dagsins
ljós sem verða kynntar betur síðar. Þátturinn verður sýndur á sínum hefð-
bundna tíma, á þriðjudagskvöldum klukkan níu
...tískufrík
Sirkus -Veggfóður kl. 19.00
Hönnunar- og lífstílsþátturinn Veggfóður er undir
stjórn arkitektsins og sjónvarpskonunnar vinsælu
Völu Matt og sjónvarpsmannsins Hálfdáns Steinþórs-
sonar. I þættinum er lögð áhersla á innlit til fólks, um-
fjöllun um hönnun og arkitektúr ásamt því að lífstíll
ýmissa þekktra íslendinga verður í hávegum hafður.
Einnig munu þau Vala og Hálfdán leggja land undir
fót og heimsækja íslendinga í útlöndum.
bara eintómir snillingar hérna sem er svo
gaman að tala við. Langskemmtilegasti tími
dagsins."
Þetta er nú bara eins og að spyrja
skólakrakka hvað sé skemmtilegast í
skólanum, og fá svarið „Frímínúturnar"?
„Já, ég verð bara að vera heiðarlegur, með
svona meistarakokk, og alla þessa snillinga til
að tala við, þá er þetta bara svona."
Hver myndir þú vilja að væri lokaspurning-
in í þessu viðtali?
„Hvernig hefur þú það, ágæti blaðamaður...
nei,...hvernig hefur þú það ágæti lesandi!"
w
6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00
TF 17.05 Leiöarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpiö (8:13) (MausTV(MouseTV)) 18.30 Allt um dýrin (2:25) (All About Animals) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.00 Everwood (21:22) (Everwood II) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. 20.45 Ot og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Freyr Arnarson.
'W 06:58 fsland í bítið WWÆ 09:00 Bold and the Beautiful W jM (09:20 í fínu formi (þolfimi) 09:35 Oprah Winfrey (Nate Berkus Takes The Oprah 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 (fínuformi (stöðvarþjálfun) 13:00 Perfect Strangers (122:150) (Úr bæ í borg) F13:25 Married to the Kellys (18:22) (e) (Kelly fjölskyldan) 13:50 Kóngur um stund (15:16) 14:15 Extreme Makeover (20:23) (e) 15:00 Monk (8:16) (Mr. Monk and the Gameshow) 16:00 Barnatími Stöövar 2 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 Island i dag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 ísland ídag 19:35 The Simpsons (16:25) (e) 20:00 Strákarnír 20:30 Amazing Race7(1:15) (Kapphlaupið mikla) Ellefu lið eru mætt galvösktil leiks, reiðubúin til þátttöku í sjöunda kapphlaupinu. í síðustu keppni ferðuðust keppendur um nokkrar heimsálfur og höfðu m.a. viðkomu á íslandi. Framundan er annað eins ferðalag um heiminn en liðin eru ýmist skipuð hjónum, kærustupörum, mæðginum, bræðrum eða vinum.
© 17:50 Cheers - 6. þáttaröö 18:20TheO.C.(e) 19.20 Þak yfir höfuðið 19:30 According to Jim (e) 20:00 The Restaurant 2 Sex mánuðum eftir opnun er veitingastaður Rocco's enn að tapa peningum. Eigandinn Jeffrey Chow- dorow er ákveðinn að fmna ástæðuna fyrir þessu tapi. Hann fær til sín öflugan hóp af ráðgjöfum.
20:30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar.
sLkus 18.30 Fréttir Stöövar2 19.00 Veggfóður Hönnunar- og lífstílsþátturinn Veggfóður sem er undir stjórn arkitektsins og sjónvarpskonunnar vinsælu Völu Matt og sjónvarpsmannsins Hálfdáns Steinþórssonar. 20.00 Joan Of Arcadia (10:23) (Drive, He Said) 20.45 Byrjaðu aldrei að reykja
07:00 Olfssport 07:30Olíssport —1 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 17:00 0lissport 17:30 US PGA DB Championship Útsending frá Deutsche Bank Championship sem er liður í bandarísku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu 1 fyrra og átti þvl titil að verja en keppni lauk í gærkvöldi. 20:30 Toyota-mótaröðin í golfi (Flugfélag íslands mótið)
KV*n| 06:15 lceage (ísöld) V 4I1U 08:00 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu) Rómantísk gamanmynd. 10:00 Swept Away (Strandaglópar) Rómantlsk gamanmynd. Leikstjóri: Guy Ritchie. 2002. Leyfó öllum aldurshópum. 12:00Titanic 15:10 lceage (fsöld) Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Á ísöld eru margar hættur og þegar lltið barn verður viðskila við ættbálk sinn er ekki von á góðu. Tvö dýr koma barninu til bjargar og ákveða að koma því (hendur föðursins. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna á siðasta ári. Leyfð öllum aldurshópum. 16:30 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu) Rómantlsk gamanmynd. 18:30 Swept Away (Strandaglópar) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Madonna, Adriano Giannini, Bruce Greenwood, Jeanne Tripplehorn. Leikstjóri: Guy Ritchie. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 Titanic Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. Aöalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Kate Winslet, Billy Zane. Leikstjóri: James Cameron. 1997. Leyfð öllum aldurshópum.
■ Af netinu
Þannig að ég gat horft á þættina
mína í gær, fyrst One Tree Hill og
svo Lost. Skellti mér á línuskauta í
millitíðinni þar sem er alveg einn
og hálfur tími á milli þeirra. Það
var magnað en ég uppskar líka smá
strengi fyrir vikið, en þetta er það
sem koma skal, út að hlaupa og á
línuskauta. En aðeins að þessum
þáttum ég er alveg húkt á þessu. Gat
reyndar ekki beðið eftir One Tree
Hill þannig að ég veit alveg hvað
gerist en horfi nú samt á þá, allt ann-
að að horfa en lesa og svo Lost, mér
finnst þeir líka alveg geggjaðir. Er
reyndar líka húkt á The Mountain
og nágrönnum, Americas Next... og
horfi eiginlega alltaf á CSI og Law
and Order, Desperate Housewifes og
fullt af einhverju öðru drasli, þetta
er rosalegt hvað ég get hangið fyrir
framan imbann.
http://www.blog.central.is/ingad-
ÍS13 /
Til að bæta pirringinn, hehe, þá fékk
ég tölvupóst í dag frá einhverjum
þar sem gaurinn í Extreme Make-
over var að bjóða afslætti í brjósta-
stækkun og varastækkun... Halló
hvað er málið... jú ég færi örugglega
til útlanda til að stækka tútturnar...
Þetta kom ekki á góðum tíma þegar
maður er ekki að gera sig þessa dag-
ana... En má ég ekki bara vera ljót í
friði og með mínar túttur, þær hafa
verið mér bara ágætar og þarf ekkert
stærra, hehe, nei þetta var bara fynd-
ið að fá þetta á þessum tíma...
http://www.blog.central.is/obossi
Nú er allt komið í drasl aftur þann-
ig að ég hringi bara í Heiðar vin
minn snyrti og fæ hann að koma
með þáttinn Allt í drasli og taka
til... vá hvað það verður allt fínt
hjá okkur! Þá er nú kominn tími til
að hringja í Völu og við komum í Inn-
lit útlit en við þurfum svo að stækka
við okkur því að það er annað barn
á leiðinni, þannig að við förum bara
með íbúðina í þáttinn Allt undir
einu þaki, seljum hana og kaupum
stærri.
http://blog.central.is/steinkastud