blaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 28
36 IDAGSKRÁ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER blaöiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú eyðir miklum tíma í hugsanir um framtíðina - og ekki aö ástæöulausu. Einhver þarf að hugsa fram í tímann og skipuleggja aöeins. Settu þér markmiö og faröu eftir þeim. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Fijáls hugi þinn og bóhem-hugsunarháttur heldur áfram aö reynast þér vel. Þú getur búist við aö læra mikið af öörum ef þú heldur opnum huga. Bjóddu breytingum opinn faöminn í kvöld. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þokunni sem þú hefur verið týnd i er nú skyndilega létt og þá kemur i Ijós rómantískt landslag sem þú röltir um í. Nýttu þér það til áhugaveröra og spenn- andi samskipta. ©Hrútur (21.mars-19. apríl) Nú máttu búast við miklum framförum, hvort sem er heima eöa aö heiman. Orkuríkt eöli þitt gerir þig ákveðnari og áhugaverðari en nokkru sinni fyrr. o Naut (20. apríl-20. maO Þú eyðir líkast til mestum tíma þinum i aö berjast við löngun þina til að aö vera hvatvís, en þú ert það vanalega ekki. Til mikillar lukku tekst þér vel aö berjast og nærð aö róa þig niður. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú færö oftast bestu ráöin frá sjálfri/sjálfum þér, en athugaðu aö hlusta stundum á vini þina eða ein- hvern sem þú treystir. Nú er best að stíga eitt skref afturá bak og vera hlutlaus. ©Krabbi (22. júnf-22. Júlf) Þú færð boö um aö axla meiri ábyrgö frá yfirmanni sem hefur fylgst meö þér um tíma. Boðið er freist- andi, bæði peningalega og persönulega en lestu smáa letrið áður en þú ákveður þig. ®Ljón (23. júll- 22. ágúst) Ef þú ert ekki farin(n) af staö, vildiröu svo sannar- lega aö þaö væri svo. Ef þú bíður eftir öörum til aö geta miðað þína áætlun viö þeirra er kannski kominn tími til aö setja fram þínar óskir og setja þig i forgang. Vertu samt kurteis. 0 ij Meyja (23. ágúst-22. september) I fyrsta skipti eru þínar þarfir og þarfir fjölskyldunn- ar ífullkomnu samræmi. Alheimurinn hefur sent til þín grænt Ijós á llnuna. Notaöu þaö strax. ©Vog (23. september-23. október) Þau eru allt of hvatvís fyrir þig til að þú viljir binda þig. Ekki satt? En þaö er of seint í rassinn gripiö þeg- ar viðkomandi er kominn lengst inn í hjartað þitt Hvaö ætlaröu aö gera núna? 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Loftnet þitt segir þér aö nú sé logniö á undan storminum og það verðuröu aö nýta þér. Þótt ekki sé skýjabólstri á himni, haltu þá þtnu stríki, en mundu eftir regnhlífinni. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það tekur ekki mikinn sannfæringarkraft til að þú fáir þinu framgengt viö ástvin, vinnufélaga eöa besta vin þinn. Nú þarftu aö gera eitthvaö skemmtilegt og þú átt það lika inni eftir mikla vinnu undanfarið. HJOMSVEIT FRAMSÓKNAR Stjórnmálamenn eru tilbúnir að gera næstum hvað sem er til að ná í atkvæði; jafnvel gera sig að fíflum. Mest ber á þessari sýni- og athyglissýki þeirra nokkrum mánuðum eða vikum fyrir kosn- ingar til þings eða sveitastjórna. Þess vegna kom það dálítið á óvart að sjá í frétt- um Stöðvar 2 í síðustu viku að félagsmálaráðherra, Árni Magnússon, ásamt fjórum flokksystkinum sínum, þar af tveimur þingmönnum, ætlaði að troða upp í ísland í bítið daginn eftir með spili og söng. En þetta tvennt ferst stjórnmálamönnum almennt illa úr hendi, ef svo má segja. Frétt þessi olli engum sérstökum hughrifum hjá mér og því síður var ég fullur tilhlökkun- ar enda héldu Árni og félagar vart lagi þann skamma tíma sem tók að flytja fréttina af vænt- anlegu „spileríi" þeirra í íslandi í bítið. En auðvitað hugsaði maður með sér að þetta fréttaskot hefði verið tekið á æfingu framsóknar- mannanna og söngurinn og spilið hlyti að verða betra þegar stóri dagurinn þeirra rynni upp og Framsóknarhljómsveitin kæmi fram „live“ með Hjálmar Árnason á trommur, Magnús Stefáns- son á gítar og „leadsingerinn' Árna Magnússon, félagsmálaráðherra. Þessum herramönnum til SJONVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR 1 15.45 Helgarsportið 06:58 ísland í bftið 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 16.10 Ensku mörkin 09:20 ífínuformÍ2oos 18:20 Popppunktur(e) 17.05 Leiðarljós 10:20 Íslandíbítið 19:20 Þak yfir höfuðið 17.50 Táknmálsfréttir 12:20 Neighbours 19:30 Allt í drasli (e) 18.00 Myndasafnið 12:45 ifínuformÍ2005 20:00 The O.C. 18.01 Gurra grís (23:26) 13:00 Perfect Strangers (145:150) 21:00 SurvivorGuatemala 18.06 Kóalabræður (37:52) 18.17 Pósturinn Páll (7:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (12:13) Bresk þáttaröð um unglingsstelpurog æv- intýri þeirra. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós Frændur eru frændum verstir! Óborganlegur gamanmyndaflokk- ur um tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð sameiginlegt. 13:50 Blow Dry 15:35 Derren Brown - Trick of the Mind (e) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 22:00 C.S.I. 22:55 SexandtheCity-i.þáttaröð 23:25 Jay Leno 00:10 C.S.I:NewYork(e) 01:00 Cheers - 7. þáttaröð (e) 01:25 Þak yfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist 20.35 Átta einfaldar reglur (55:76) 21.00 Þjóðlegar og skemmtilegar Stuttur matreiðslubáttur fvrir alla 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours SÝN fjölskylduna um sláturgerð og alís- lenska rétti úr lambakjöti. 21.15 Lögreglustjórinn 22.20 Karníval (3:12} 23.15 Spaugstofan 23.40 Ensku mörkin 00.35 Kastljós 35-35 Oagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Cut (7:13) 20.00 Friends4(2:24) 20.30 Fashion Televison (3:4) 21.00 Veggfóður Hönnunar- og lífstlls- þátturinn Veggfóður undir stjórn arkitektsins og sjónvarpskonunnar vinsælu Völu Matt og sjónvarps- mannsins Hálfdáns Steinþórssonar. 22.00 The Cut (8:13) 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðirað háði ogspotti. 23.15 David Letterman 00.00 Weeds (2:10) 00.30 Friends4(2:24) 00.55 Kvöldþátturinn 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 ísland í dag 19:35 TheSimpsons9 20:00 Strákarnir 20:30 Wife Swap (3:12) 21:15 You Are What You Eat (i:i7)Mat- arvenjur okkar eru eins ólíkar og við erum mörg. I þáttaröðinni sjáum við dr. Gillian hjálpa fólki úr miklum ógöngum. 21:40 Grey's Anatomy (7:9)Dramatísk þáttaröð um nokkra læknakandíd- ata á sjúkrahúsi í Seattle. 22:25 Most Haunted (6:2o)Bönnuð börnum. Magnaður myndaflokkur sem beinir sjónum okkar að hinni eilífu spurningu um hvort það sé líf eftir dauðann. 23:10 Silent Witness (5:8) Spennandi sakamálaþættir þar sem meina- fræðin gegnir lykilhlutverki. 00:00 On the Edge Dramatísk kvikmynd um nokkra sjúklinga í sjálfsmorðs- hugleiðingum. Þeir eru illa staddir eins og öllum má vera Ijóst og þurfa enga venjulega meðferð. Aðalhlut- verk: Cillian Murphy, Tricia Vessey, Jonathan Jackson. Leikstjóri: John Carney. 2001. Bönnuð börnum. 01:25 Grease 03:10 Fréttir og island í dag 04:15 fsland í bítið 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVi stuðnings voru einhver pólitísk „nóboddy“ eða „vonabís", sem kannski ætla að bjóða sig fram til sveitastjórna á vori komandi og þá væntanlega í Kópavogi, þar sem meira virðist af framsóknar- mönnum og -konum en annars staðar í þéttbýli á landi hér. Hvað svo sem veldur. Svo rann stóra stundin upp. Framsóknarband- ið steig á svið í beinni sjónvarpsútsendingu í Islandi í bítið. Það undarlega var hins vegar að Framsóknarhljómsveitin virtist ekkert hafa batn- að frá því sem var í fréttinni og var í raun hræði- leg á að hlýða, svo hræðileg að ég slökkti á íslandi í bítið. Gafst upp á þessum annars ágæta þætti þann daginn. BÍÓRÁSIN 16:50 Enski boltinn (Reading - Ipswich) 18:30 Ameríski fótboltinn (Tampa Bay - Mi- ami) 20:30 itölsku mörkin 21:00 Ensku mörkin 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Olíssport 22:30 Stump the Schwab 23:00 ftalski boltinn (Inter - Livorno) ENSKIBOLTINN 14:00 Wigan - Newcastle frá 15.10 Leik- ur sem fram fór síðastliðinn laugar- dag. 16:00 WBA - Arsenal Leikur sem fram fórsfðastliðinn laugardag. 18:00 Þrumuskot 19:00 Charlton - Fulham (b) 21:10 Að leikslokum 22:10 Tottenham - Everton frá 15.10 Leikur sem fram fór síðastliðinn laugardag. 00:00 Þrumuskot (e) 01:00 Liverpool - Blackburn frá 15.10 Leikur sem fram fór síðastliðinn laugardag. 03:00 Dagskrárlok 06:15 The Adventures of Pluto Nash Smákrimminn Pluto Nash er kom- inn ífeitt. Framtíðarmynd á léttum nótum. Bönnuð börnum. 08:00 The Guru Rómantísk gamanmynd. Ramu er indverskur danskennari sem freistar gæfunnar í Bandarlkj- unum. 10:00 I am Sam Ógleymanleg kvikmynd sem fékk frábæra dóma og eina til- nefningu til óskarsverðlauna. 12:10 Another Pretty Face Dramatísk gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna. Di- ana Downs er45 ára fréttaþulur. 14:00 The Guru Rómantísk gamanmynd. Ramu er indverskur danskennari sem freistar gæfunnar í Bandaríkj- unum. 16:001 am Sam ógleymanleg kvikmynd sem fékk frábæra dóma og eina tilnefn- ingutil óskarsverðlauna. 18:10 Another Pretty Face Dramatísk gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna. 20:00 The Adventures of Pluto Nash 22:00 Good Thief (Double Down) Dramat- ísk glæpamynd. Bönnuð börnum. 00:00 Minority Report Stranglega bönnuð börnum. ,, a 02:20 3000 Miles to Graceland Stranglega bönnuð börnum. 04:25 Good Thief (Double Down) Dramat- ísk glæpamynd. Bönnuð börnum. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 21* °Kt' PURnhlurtÞrlTTURínn EfíSHÍ% BO LTI N Spiunkunýr spurningaþáttur um fótbolta, fótbolta og meiri fótbolta. Höfundur spurninga og stjórnandi þáttarins er Stefán Pálsson og honum til aðstoðar er stuðboltinn Þórhallur Dan, knattspyrnukappi með meiru. Frumsýndur á SKJÁEINUM og Enska boltanum 21. október, kl. 20.00. 0 SKJÁR EINN Laugardaga kl. 22.30 • Sunnudaga kl. 22.30 • Föstudaga kl. 19.30

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.