blaðið - 03.03.2006, Page 36

blaðið - 03.03.2006, Page 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 blaðið HVAÐSEGJfl STJÖRfJURNflR? Fiskar (19.febriiar-20.mars) Þú ert farin/n að horfa hýrum augum til helgarinn- ar og ætlar svo sannarlega að nýta hana vel. Gættu þess að ganga frá lausum endum áður en þú ferð að slaka á því annars tekst þetta aldrei. Hrútur {21. mars-19. apríl) Besti sessunauturinn er ekki ætið eins fullkominn og þú heldur. Athugaðu að ferðin gæti dregist á langinn og jafnvel varað allt þitt Iff áður en þú festir beltin. „MIKILVÆGT AD EAT BYGG" atli@bladid.net Ég horfði á alveg stórfenglegan þátt á Skjá einum um daginn. Þátturinn heitir Heil og sæl og bygg- ist á því að breyta mataræði fólks og þar af leið- andi láta því líða alveg rosalega vel, því eins og allir vita á maðurinn að nærast á korni og vatni en ekki rauðu kjöti sem er á góðri leið með að út- rýma heiminum. Þáttastjórnendurnir tveir, ljóshærð kona, fersk og snaggaraleg og karlmaður, há- vaxinn, útlenskur með skalla, eru frekar fyndnir karakterar og efni í sér pistil ef út í það er farið. Hún er ótrúlega brosmild og skýrmælt, eins og þáttastjórnendur eiga að vera - nema kannski svona, tja, einum of. Hann talar íslensku og ensku til skiptis að mikilli snilld. Dæmi: „it’s very mikilvægt að eat bygg“ Það var alveg frábært að fylgjast með parinu okkar elda ofan í viðfangsefni þáttarins, karl- mann milli þrítugs og fertugs, á meðan hann sat hjá þeim og reyndi að láta eins og hann kynni að meta byggréttinn sem þau voru að elda ofan í hann. Fyndnara var samt að sjá aðalréttinn á boðstólnum, byggpizza með „löglegri“ tómatsósu, lauki og fersk- um laxi. Ég trúi ekki að þessi pizza hafi verið góð en fyndin var hún. Þátturinn lét mig ekki vilja breyta lífi mínu í átt að hollu og góðu mataræði, en fjandinn hafi það, þátturinn náði að skemmta mér vel og ég hló dátt á meðan ég kjamsaði á venjulegu pizzunni minni með allri óhollustunni og viðbjóðnum. Naut (20. apríl-20. maí) Varúðarráðstafan i r eru ætíð til góðs, svo lengi sem þú getir tekið því rólega þegar allt er komið i lag. Þær eiga að hjálpa þér að slaka á. Ef það gerist ekki ertu að gera eitthvað rangt. ©Tvíburar (21,mal-21.júnl) lllur grunur sem hefur læðst að þér undanfarið er á undanhaldi. Taktu frumkvæði og komdu máiun- um upp á yfirborðið. Þá kemstu að þvi að þetta var bara ímyndun í þér. ©Krabbi (22. júní-22. JÚIO Næring hefur verið af skornum skammti og of tak- mörkuð síðari hluta vikunnar. Þú þarft að bæta úr þessu á næstu dögum ef þú vilt halda heilsu. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Ullin heldur hita á kindunum þar til þær eru rúnar. Þá heldur hún hita á okkur hinum. Hringrásin er óhjákvæmilegt fyrirbæri í þessu lífi og henni verð- ur að taka með jafnaðargeði. «!V Moyja y (23. ágúst-22. september) Ráðabrugg óprúttinna aðila snýst f auknum mæli um þig. Athugaðu vandlega heilindi þeirra áður en þú samþykkir að taka nokkurn þátt f þvi sem þeir bjóða. Vog (23. september-23. október) Mátun er mun mikilvægara fyrirbæri en þú gerir þér grein fyrir, innan klefa sem utan. Ef þú veist ekki hvernig einhver passar þér timabundið, hvern- ig geturðu fest hann/hana til frambúðar? Sporðdreki (24. október-21. nóvember) lllindi vegna smámuna ber að taka með ró. Hafðu þó í huga að það sem þér þykir litilfjörlegt getur skipt aðra meira máli. Aðgát skal höfð... Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Norðanvindurinn er farinn aö feykja huga þínum á suðlægar slóðir. Þar er möguleiki á hreinum unaði ef vel er staðiö að undirbúningi. Án undirbúnings geturalltkomið fyrir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Næturgestur er þér ofarlega í huga þessa dagana. Þó þarf ekki að vera að áhrif hans séu jafnmikil og þú gerir þér i hugarlund. Fyrst og fremst þarft þú aðveraheil/l. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Sjávarloftiö sveipar gleði yfir líf þitt og minnir á betri tíma í bernsku. Reyndu að elta slík augnablik og lifa þau upp á nýtt með nýju fólki. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbitvisvar (24:26) 18.25 Oalabræður (6:12) Norsk þátta- röð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Þáttaröð um (þróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra (Latabæ. Textað á sfðu 888 ÍTextavarpi. 20.40 Disneymyndin - Ekki alveg mennskur (Not Quite Human) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. Vísindamaður býr til vélmenni f llki unglings og sendir það með dóttur sinni í skólann en fyrrverandi starfs- maður hans reynir að komast yfir vélmennið til að græða á því. Leik- stjóri er Steven Hilliard Stern og meðal leikenda eru Jay Underwood, Alan Thicke, Robyn Lively, Joseph Bologna, Robert Harper og Kristy Swanson. 22.10 Mjólkurpósturinn (The Calcium Kid) Bresk gamanmynd frá 2004 um mjólkurpóst sem stundar hnefa- leika ífrístundum. 23.35 VetrarólympíuleikarnirfTórínó Hátíðarsýning á (s. e. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 20.00 Sirkus RVK (18:30) e. 20.30 Kallarnir Nr. 5 e. Saamningar hafa náðst við kallana um gerð fleiri þátta þar sem þeir aGillzenegger og Partí-Hans taka hina ýmsu karl- menn úr þjóðfélaginu og breyta þeim f súkkulaðistráka. 21.00 Splash TV 2006 e. 21.30 Idol extra 2005/2006 e. 22.00 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svavar Örn fer með okkur á bak við tjöldin á meðan þjóðin kýs sitt uppáhald. 22.30 Supernatural (3:22) e. Bönnuð börnum. 23.15 X-Files Nr. 3 e. (Ráðgátur) 00.00 Laguna Beach (11:17) e- STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 ffínuformÍ2005 09.35 Oprah (38:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 (fínuformÍ2005 13.05 Home Improvement (3:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 TheComeback(Endurkoman) 13.55 Joey (17:24) 14.20 Top Ten: NYC Tourist Attraction (Velkomin tll New York) (þættinum erfarið á tíu áhugaverðustu staðina í borginni. 15.15 The Apprentice (18:18) (Lærling- urTrumps) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 (slandfdag 20.00 Simpsons (8:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.30 Idol - Stjörnuleit 22.00 Punk'd (13:16) (Gómaður) 22.30 Idol - Stjörnuleit Atkvæða- greiðsla 23.00 Listen Up (19:22) (Takið eftir) 23.25 Storytelling (Sögur) Fjórða kvik- mynd hins stórmerkilega banda- ríska kvikmyndagerðarmanns Todd Solondz í fullri lengd en hann er hvað kunnasturfyrir hina margverð- launuðu Happiness. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Death to Smoochy (Niður með Knúsa) 02.35 Dead Simple (Sáraeinfalt) 04.10 Punk'd (13:16) (Gómaður) 04.30 Símpsons (8:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 04.55 Fréttir og ísland 1' dag SKJÁREINN 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr. Phil e. 14.20 Ripley's Believe it or not! e. 15.05 Gametívíe. 15.35 Australia's Next Top Model - lokaþáttur e. 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers -10. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond e. 20.00 Charmed - lokaþáttur 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 23.15 Celebrities Uncensored 00.00 Strange e. 01.00 Law & Order: Trial by Jury e. 01.50 The BachelorVI e. 02.40 Sex Inspectors e. 03.15 TvöfaldurJay Lenoe. 04.45 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA 2005 19.00 Gillette World Sport 2006 19.30 UEFA Champions League Frátta- þáttur. 20.00 Motorworld 20.25 Supersport 2006 20.30 World Supercross GP 2005-06 21.30 World Poker 23.00 Intersport-deildin ENSKIBOLTINN 07.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 08.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitte. 14.00 Charlton - Aston Villa frá 25.02 16.00 Bolton - Fulham frá 25.02 18.00 Blackburn - Arsenal frá 25.02 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 21.30 Man. Utd. - West Ham 23.30 Upphitun e. 00.00 Liverpool - Man. City frá 26.02 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 ln the Bedroom (í svefnherberg- inu) 08.10 Live From Bagdad (f beinni frá Bagdad) 10.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 12.00 On the Line (Á línunni) 14.00 Live From Bagdad (I beinni frá Bagdad) 16.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) Rómantísk gamanmynd. Smá- bæjarstúlkan Donna Jensen á sér háleit markmið. Aðalhlutverk: Gwy- neth Paltrow, Christina Applegate, Candice Bergen, Rob Lowe. Leik- stjóri: Bruno Barreto. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 On the Line (Á línunni) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Lance Bass, Joey Fatone, Emmanu- elle Chriqui. Leikstjóri: Eric Bross. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 in the Bedroom (1 svefnherberg- inu) Dramatísk kvikmynd. Wilkin- son, Nick Stahl, Marisa Tomei. Leik- stjóri: Todd Field. 2001. Bönnuð börnum. 22.10 Master and Commander: The Far Side of the World (Sjóliðsfor- ingi á hjara veraldar) Ævintýraleg stórmynd sem sópaði til sín verð- launum, m.a. tvennum Óskarsverð- launum. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönn- uð börnum. 00.25 Patton e. Aðalhlutverk: George C. Scott, Karl Malden, Stephen Young. Leikstjóri: Franklin Schaffner. 1970. 03-45 Master and Commander: The Far Side of the World (Sjóliðsfor- ingi á hjara veraldar) 2003.Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstööin 90,9 HM heim i stofu Knattspyrnuáhugamenn sem láta sér ekki nægja að fylgjast með hverjum einasta leik heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu í sumar geta glaðst yfir því að íþróttaleikjafram- leiðandinn Electronic Arts mun flytja stemninguna af vellinum og heim í stofu með 2006 FIFA World Cup. Leikurinn verður gefinn út fyrir allar gerðir leikjatölva, þar á meðal PSP og Xbox 360. Hann verður gef- inn út í apríl þannig að öllum gefst kostur á að reyna sitt lið áður en há- tíðin hefst fyrir alvöru í júní. 2006 FIFA World Cup byggir á áralangri reynslu EA SPORTS og skartar því flottri grafík þar sem útliti og hreyfingum stærstu stjarn- anna eru gerð góð skil. Vellirnir 12 sem keppt er á í HM eru í leiknum, ásamt völlunum í forkeppninni. Spilarar geta valið sitt uppáhaldslið og spilað með það í gegnum keppn- ina í Þýskalandi. Rígur og skemmtun „HM í knattspyrnu verður einhver stærsti íþróttaviðburður í heimin- um og mun sameina aðdáendur um allan heim,“ segir Joe Nickolls, fram- leiðandi leiksins. „í leiknum er gert mikið úr þeim ríg sem er á milli einstakra landa og fá aðdáendur tækifæri til að verða hluti af fótbolt- anum sem spilaður verður á HM í Þýskalandi 2006“ Hreyfingar og hegðun meira en 100 stórstjarna hefur verið kort- lögð sem og leikstíll þeirra og sér- kenni. Leikmenn fá svo að lifa sig inn í keppnina með því að stýra einhverjum af þeim 127 landslið- um sem í leiknum eru en þar fyrir utan inniheldur leikurinn fleiri spil- unarmöguleika þar sem leikmenn fá m.a. að upplifa einstök atriði úr sögu HM. Allt að átta leikmenn geta spilað leikinn og því meira sem spilað er, því fleiri möguleikar og aukaefni bjóðast, t.d. nýir búningar, eldri knattspyrnugoð og fleira. Ronaldinho i eldlfnunni í 2006 FIFA World Cup.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.