blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 6
20 I FERMiNG MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 blaðið Golfkylfur og fatnað- ur til fermingargjafa Kolbeinn Finnson, einn eiganda golf- verslunarinnar Hole in one, segir að margir fermingarkakkar séu farnir að stunda golf og óski sér því ein- hvers því tengdu í fermingargjöf. „Sumir vilja fá alvöru golfsett og við erum með gott sett á tilboði sem kostar 24.900 krónur. Með í þessu tilboði er pútter, trékylfa, poki og allt það nauðsynlegasta." Kolbeinn segir einnig hægt að fá stakar kylfur fyrir þá sem eru styttra komnir í golfinu og vilja prófa sig áfram. „Golffatnaðurinn er alltaf vinsæll og við erum með mjög góða adidas golfskó sem eru til í mörgum litum. Stákarnir eru íhaldssamari og vilja yfir- leitt svarta eða svarta og hvíta (tvílita) skó. Stelpurnar eru opnari fyrir litum og þær geta valið um skó í ýmsum litum eins og gula, drapp- ■,. lita eða hvíta skó ásamt skóm í grænleitum lit. Skórnir kosta 9.800 krónur.“ Kolbeinn segir derhúfur og skyggni einnig vinsæl en verslunin býður upp á gott úrval af þeim. iPod vinsæ> fermingargjöf Hjá Apple IMC er hægt að fá ýmsar gerðir iPoda og má þar nefna iPod Hi-Fi og iPod nano. iPod nano er hægt að fá í nokkrum gerðum og er verð hans frá 17.900-29.900 krónur. iPod nano er með litaskjá og fáanlegur í svörtum og hvítum lit. í gegnum iPod Hi-Fi er hægt að spila tónlist- arsafnið beint af hvaða iPod sem er, sem er mun handhægara en að hafa það á óteljandi geisla- diskum. Þetta tæki er í raun hátalarasamstæða sem iPod-inum er einfaldlega stungið í samband við. Verð - aðeins 39.900 krónur Muíik PtMMCM v— TlwlOumAy ttirm »Atöoy«vA w<t*ne» 1:17 Hárblásari og sléttu járn í einu tœki Beliss er hárblásara og sléttujárn í einu tæki sem er bylting frá Babyliss. Beliss þurrkar, sléttir og blæs hárið allt á sama tíma og cer- amic tæknin tryggir silkimjúkt, glansandi og slétt hár á helmingi styttri tíma en áður. Auð- veldara getur það ekki verið! Vinsœlir ilmir fyrir unga fólkið Ilmirnir frá Puma Flowing eru vinsælir í fermingargjafir og fáanlegir fyrir bæði kynin. Einnig erhægt að fá bodylotion og sturtusápu í sömu ESk 'nmn línu. Ilmirnir eru mildir léttir, og ferkir og henta unga fólkinu vel. Puma Flowing Wo- man er með ferskum blóma- ilmi og fáanlegur í tveimur stærðum. -------------------- ' Klukka og hita- mœlir í sama tœkinu Þessi skemmtilega og frumlega klukka er fáanleg í Eico en hún varpar tímanum á vegg eða loft og er með þráðlausum útihitamæli og varpar þá bæði tímanum og hitastiginu á vegg eða loft. VÖNDUÐHÚSGÖGN • • NYJAR VORUR kr. 108.600,- TUNGUSÓFI - SKEMILL FYLGIR MICROFIBER ÁKLÆÐI LITIR: UÓST (BEIGE OG UÓSBRÚNNI ÚRVAL HÚSGAGNA Á VERÐUM SEM KOMA ÞÉR ÞÆGILEGA Á ÓVART kr. 119.900,- MEGAN 3JA SÆTA HÆGINDASÓFI ÍTALSKT LEÐUR UTIR: DÖKKBRÚNN, UÓSBRÚNN OG SANDLITAÐUR kr. 34.900, 'r':' BOSTON HÆGINDASTÓLL MEÐ RUGGU OG HÁU BAKI MICROFIBERÁKLÆÐI FÆST IMÖRGUM LITUM „ kr. 43.900,- BOSTON HÆGINDASTÓLL MEÐ RUGGU OG HÁTT BAK ITALSKT LEÐUR LITIR: DÖKKBRÚNN OG UÓSBRÚNN RAFMAGNSNUDD kr. 84.900,- PREMIUM SVEFNSÓFI 2JA SÆTA SVEFNSÓFI MEÐ HEILSUDýNU MICROFIBERÁKLÆÐI kr. 43.900,- MEGAN HÆGINDASTÓLL MICROFIBERÁKLÆÐI RAFMAGNSNUDD LITIR: UÓSBRÚNN kr. 59.900.- MEGAN HÆGINDASTÓLL (TALSKT LEÐUR RAFMAGNSNUDD LITIR: UÓSBRÚNN, DÖKKBRÚNN, SVARTUR OG GULUR Övisáogeuro «, xflSA n -MASSTÆOAII AFSORGANIR HUSGAGNAVERSLUN OPNUNARTÍMLMÁNUD-FðSTUD 11:00- 18:00 LAUGARDAGA 11:00 -16:00 SUNNUDAGA 13:00 -16:00 SETT HÚSGAGNAVERSLUN • ASKALIND 2A - 201 KÓPAVOGUR - SÍMI 534 1400 - WWW.SETT.IS * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * -k k k k k ★ ★ k ★ k * * ★ ★ ★ ★ k ★ ★ i i rJOÐFÆRAVERSLUN Opiö: Mán-Fös: 10-18 • Lau: 11-16 Þjóðlagagítar Poki, Stillitæki, Gítarneglur ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ i * ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k ★ ★ ★ * Verö Kr. 15.900,- Rafmagnsgítar 15W Magnari, Poki, Snúra, ól, Stillitæki, Gítarneglur Verð Kr. 22.900,- Jrommusett Diskar, Stóll, Kjuðar Verð Kr. 45.900,- ...Gítarinn... ...Mögnuð verslun Stórhöföa 27 ■ Simi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is <-****4-)M-***if *********** +** *■+*■+*■***■*■**■+*++*■+*■++**+*++*■*+++*■+++++**++*+*■**-*-*■*■*■+*****■**

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.