blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 12

blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 12
26 I FERMING MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 blaöiö FastPro hugbúnaður Sími: 587-4600 Heímasíða: www.fastpro.is Töluupóstur: sales@fastpro.ís Borgaralegum ferm- ingum fer fjölgandi Myndavélar í litum til ferm- ingargjafa ár eru þeir 130. Þetta hefur gengið mjög vel og virðist leggjast vel í ferm- ingarbörnin og aðstandendur þeirra, enda skemmtilegar athafnir og fjöl- breyttar. Fermingarbörnin sækja námskeið þar sem þeim er kenndur góður undirbúningur fyrir fullorð- insárin og þátttakendur rökræða hin ýmsu málefni þrátt fyrir ólíkan bakgrunn. Fermingarathöfnin sjálf fer svo fram 1-2 vikum eftir að und- irbúningsnámskeiðinu lýkur, en í athöfninni taka fermingarbörn og aðstandendur þeirra þátt í tónlist- arflutningi, ljóðalestri og ávörpum," segir Jóhann og bætir við að krakk- arnir sjálfir fái að móta athöfnina eftir eigin hentugleika. „Það er svo- lítið í höndunum á þeim sjálfum að gera þetta skemmtilegt án þess að hátíðleikanum sé fórnað og í raun má segja að þetta sé eins og útskrift úr skóla. Krakkarnir fá svo afhent skírteini um að hafa tekið þátt í þessu hjá okkur.“ Helgarnámskeið fyrir krakka utan að landi Á undirbúningsnámskeiðunum fá krakkarnir til sín fyrirlesara sem fjalla m.a. um forvarnir, samskipti kynjanna, sorgir og fleira sem gott er að fræðast um. Jóhann segir nám- skeiðin takast afar vel, enda mikil eftirspurn og viðbrögðin jákvæð. „Ég hef látið krakkana gera skrif- lega og nafnlausa könnun i lok námskeiðanna og yfirgnæfandi meirihluti hefur verið mjög sáttur við þetta. I heildina hafa þetta verið mjög jákvæð viðbrögð frá bæði ung- lingum og foreldrum þeirra, enda væri eflaust lítið um fjölgun eins og verið hefur ef svo væri ekki.“ Það hefur færst i aukana að börn utan að landi kjósi borgaralega ferm- ingu og að auki hafa nokkrir íslend- ingar á erlendri grundu tekið þátt. „Við höldum helgarnámskeið fyrir krakka utan að landi og síðan taka þeir þátt í athöfninni sjálfri með okkur. Svo má kannski taka fram að við byrjuðum að taka inn íslendinga búsetta erlendis fyrir þremur árum og nú þegar hafa 5 manns tekið þátt í námskeiðunum í gegnum Netið. Það hefur verið fyrst og fremst vegna óska að utan svo að við erum mjög ánægð með það, enda reynum við að koma til móts við óskir sem berast.“ Þó svo að flest börn kjósi hefðbundna fermingu í kirkju eru alltaf einhver sem kjósa borgaralega fermingu. Borgaraleg ferming er valkostur fyrir þau börn sem ekki eru reiðu- búin að vinna trúarheit líkt og gert er í kirkjulegri fermingu eða fyrir þá sem af einhverjum ástæðum vilja ekki taka þátt i hefðbundinni ferm- ingu, jafnvel þó þeir telji sig trúaða eða tilheyri trúfélagi. Frá árinu 1989 hefur félagið Sið- mennt staðið fyrir borgaralegum fermingum en að sögn Jóhanns Björnssonar, umsjónarmanns, er markmiðið að efla heilbrigð og far- sæl viðhorf unglinga til lífsins og kenna þeim að bera virðingu fyrir manninum, menningu hans og um- hverfi. „Það eru fjölmargir þátttak- endur með ólíkar lífsskoðanir sem fermast borgaralega á hverju ári og þetta hefur aukist síðustu árin. I fyrra voru t.d. 93 krakkar en nú í „Þær myndavélar sem henta best í fermingargjafir kosta á bilinu 15-25 þúsund krónur," segir Geir Gígja, rekstrarstjóri verslana hjá Hans Pedersen. „Þetta eru Kodak og Sam- sung myndavélar með yfir 5 milljón pixla og því eru myndgæðin mikil. Myndavélar í litum hafa verið vin- sælar og hægt er að velja svartar, silfraðar, rauðar og bleikar mynda- vélar af gerðinni Kodak V530. Þær myndavélar sem eru vinsælastar fyrir fermingarbörn eru litlar og nettar en stórar vélar eru meira seldar til fjölskyldufólks." Nú er hægt að afmarka texta á heimasíðu, tölvupósti, Word ritvinnslunni eða öðrum hugbúnaði og þýtt textann á milli tungumála sem eru í Stóru tölvuorðabókinni og það án innsláttar. _____________________________________ ........ ... f í Stóru tölvuordabókinni er ^ hægt að lesa yfir texta og % stóra ^ leiðrétta úr hvaða Windows ^ töivuorðabokin ^ "I hugbúnaði sem er. Þetta er | úígáfae.o I hægt að framkvæma með yfir ^ TS^yfirFsíurfyrirWord \ 3Q OrðaSÖfnUm. Tatsetníno. yfirlostur fyrir Word faltbeygingáf cxj þyóir i báöar áttir med yfir 1 800.000 uppflettioröum. Hægt aó þýÓa heilár setningar eða greinar á milli tungumála án innsláttar. Enska, danska, þýska. spænska franska. sænska. italska og norska 1.800.000 uppflettiorö. Méð talsetningu geta notendur hlustað á framburð á 8 tungumálum og þannig tileinkað sér rétta notkun málsins. Einnig geta lesblindir nýtt sér talsetninguna til þess að láta lesa fyrir sig skjöl eða texta. Líka á íslehsku. Heildarorðafjöldi sem hægt er að þýða á milli allra tungumálanna er komin yfir 5,1 milljón. Nýtt þýðingartól sem þýðir texta á milli 9 tungumála án innsláttar Hægt að leita eftir íslenskum og enskum orðum í öllum föllum og tölum. Enskt orðasafn með yfir 250.000 orðum og orðaskýringum. JL Myndrænt kennsluefni sem auðveldar alla notkun. Aldrei verður skortur á nýjum tungumálum, því nú er hægt að lesa inn ný tungumál eða viðbætur. Hægt er að sækja ný tungumál á heimasíðu FastPro hugbúnaðar. Nú eru nokkur tungumál í vinnslu s.s rússneska, finnska, japanska, ungverska og pólska. Verð 14.990.- Fæst hjá FastPro, Pennanum, Elko, Fríhöfninni og helstu bókaverslunum landsins. Islenska Enska Þýska Franska ítalska Danska Spænska Sænska Norska

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.