blaðið - 30.08.2005, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2005 blaðiö
24 I BÍLAR
Bílar við allra
hœfí í Frankfurt:
Fréttum af væntanlegum sýningar-
gripum á bílasýningunni í Frank-
furt fjölgar stöðugt, en hún stendur
frá 15. til 25. september. Lúxusjeppi
frá Audi er væntanlegur, GM ætlar
að setja sportbíl á markað, ný Honda
Civic verður afhjúpuð, Fiat heldur
áfram að sækja í sig veðrið og Skoda
mun kynna nýtt flaggskip.
Sýningin í Frankfurt er ein stærsta
bílasýning heims og í Evrópu er hún
önnur af þeim tveimur helstu. Mönn-
um þarf tæpast að koma á óvart að
þýsku framleiðendurnir eru jafnan
fyrirferðarmestir í Frankfurt, en
sýningin er samt sem áður alþjóðleg
og margt forvitnilegt að sjá frá fram-
leiðendum utan Evrópu.
Það sem gerir bílasýninguna í
Frankfurt sérstaka er umfangið, en
hún fyllir tíu tröllvaxna sýningar-
skála. Fyrir áhugasama geta tíu dag-
ar því reynst í það minnsta til þess
að skoða sig almennilega um.
Nýr jepplingur frá Audi
Sagan segir að það hafi komið Audi
i opna skjöldu hvað jepplingurinn
þeirra seldist vel, en um 90.000 bíl-
ar hafa selst síðan hann var settur
á markað árið 2000. Hann verður
tekinn úr framleiðslu á næsta ári, en
Audi hefur þegar staðfest að arftaki
hans sé að verða tilbúinn til fram-
leiðslu.
arm. 1 1
VELAVERKSTÆÐIÐ
IT:
n
Nýi jepplingurinn mun verða af-
ar svipaður tilraunaútgáfunni, sem
sýnd var í upphafi árs í Detroit og
Blaðið hefur áður greint frá. Hann
er byggður á A6 bílnum, en er með
drif á öllum og loftfjöðrun. Með
því að hækka hann upp getur hann
farið allra sinna ferða yfir veg sem
vegleysur, þó sjálfsagt muni fáir eig-
endur hætta þessari lúxuskerru út
á malarvegi hvað þá meira. Talið er
að tilraunaútgáfa jepplingsins, sem
sýnd verður í Frankfurt, verði afar
lík endanlegri útgáfu. Audi verst
hins vegar allra frétta.
V ARAHLUT AVERSLUN
Kistufell@centrum.is
# Tangarhöfða 13 Sími 5771313
Spyrnur og stýris-
hlutir í flestar
gerðir bíla
www.kistufell.com
Gabriel Aisin kúplings-
höggdeyfar eru orginal ^ASCC^ sett eru orginal
hlutir frá USA og E.E.S. hlutir frá Japan
TRIDON>
varahlutir í miklu úrvali
Q&varahlutir
Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík
VÍKURVA6NAKERRURNAR
þessar sterku
Allar gerðir af kerrum
Allir hlutir til kerrusmíða
Víkurvagnar ehf * Dvergshöfda 27
^Simi 577 1090 * www.vikurvagnar-is y
Eigð'ann eða
leigð'ann
- Þitt er valið!
$
LÝSING
Sudurlandsbraut 8
108 Reijkjavík
s: 540 1500
www.lysing.is