blaðið - 30.08.2005, Side 15
blaöiö ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2005
BÍLAR I 31 -
,Það er merkilegt að verð á bílum hérna heima hefur ekkert lækkað í verði þrátt
fyrir lækkanir á gengi," segir Ólafur Baldursson, sem keypti sér nýjan pallbíl frá
Bandaríkjunum f sumar.
r=j
geri ferlið erfiðara. kvæmd. Ef þú kaupir notaðan bíl er
„Þetta er svolítið mál og ferlið þetta minna mál því þá er búið að
tekur um tvo til þrjá mánuði í fram- skrá hann úti. Þar sem minn bíll er
nýr þurfti ég fyrst að láta skrá hann
í Bandaríkjunum en til þess þarf ein-
hver, vinur eða ættingi sem hefur
heimilisfang í Bandaríkjunum, að
skrá hann og svo þarf að kaupa bíl-
inn af viðkomandi. Ford neitar að
selja öðrum bíla en þeim sem eiga
lögheimili í Bandaríkjunum vegna
samnings sem þeir hafa gert við
Brimborg. Svo samdi ég við skipafé-
lagið Atlantsskip og mikilvægt er að
muna eftir að tryggja bílinn í flutn-
ingi. Svo er bara að fara með papp-
írana frá söluaðilanum í tollinn
og borga vörugjaldið af bílnum. Ef
menn treysta sér ekki í þetta sjálfir »
þá eru margir sem gera þetta fyrir
mann og taka gjald fyrir en maður
er samt að fá ódýrari bíl en frá um-
boðunum.“
Rafgeymar*
Smurþjónusta
Peruskipti
ÍM3BBTILBOÐ
Betri verd!
Smiöjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
Undanfarin ár hefur Ib ehf. flutt inn hágæðabíla á góðu verði frá heimsþekktum bandarískum
bílaframleiðendum, s.s. ITníIiWitóMHilTrinjnitilddJi með það að leiðarljósi að þjóna kröfum
kaupandans sem best. Hjá Ib ehf. eru gæðin og þjónustan í fararbroddi og þú getur verið öruggur
um góða ráðgjöf og faglega þjónustu. Ib ehf. uppfyllir öll lög og reglur um néytendaábyrgð, eða 2
ára ábyrgð á öllum nýjum bifreiðum, sem stutt er með fullkomnu þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í
anrerískum bílum ásamt þv[ að bjóða mikið úrval af vara- og aukahlutum.
Ib ehf. á Selfossi frumsýnir á næstunniUU^JJJUJJJJJlárgerð 2006. Þessi nýi pallbfll frá einum
þekktasta framleiðanda lúxusbila i Bandarikjunum sannar það að gæði og glæsileiki ásamt styrkleika
geta farið saman i bil, enda hefur Mark LT hlotið fádæma viðtökur í fagtímaritum vestanhafs. Lincoln
Mark LT verður boðinn með V-8, 5,4 Tridon-bensínvél sem gefur 300 hestöfl.
2006 árgerðirnar af F-350 eru komnar, afgreiðslutími innan 24 klst.
-öryggir bilar til að vera á.
Sími 4 80 80 80
FOSSNES114 800 SELFOSSI
Luxus
C71
beint fra Bandaríkjunum