blaðið - 12.05.2006, Page 11

blaðið - 12.05.2006, Page 11
www.listahatid.is Velkomin á Listahátíð - spennandi dagskrá alla helgina GrupoCorpo r „Undraverðar mjaðmahreyfingar.” - New York Times Vinsælasti dansflokkur S-Ameríku í dag Borgarleikhúsinu 12. og 13. maí kl. 20.00 og 14. maí kl. 14.00 Miðaverð: 3.500 kr. Síminn Uppselt 12. maí, örfá sæti laus 13. og 14. mai liSl ■ Tónlistaruppgötvun ársins! Motion Trio Stórskemmtilegt pólskt harmónikkuband Nasa við Austurvöll 13. og 14. maí kl. 21.00 Miðaverð: 3.000 kr. 9SsJÓVÁ örfá sæti laus 14. maí Tvær tónleikaþrennur - frá miðnætti til morguns Laugardagskvöld í Iðnó (slenskur sönglagasirkus með Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Sólrúnu Bragadóttur sópransöngkonu. (Iðnó kl. 23.30. 14. maí. Miðaverð: 2.500 Sunnudagsmorgnar með Schumann 1. hluti Flytjendur: Miklós Dalmay og Flelga Bryndís Magnúsdóttir. Efnisskrá: Davidsbundlertánze ópus 6, Carnival ópus 9 Kynnir: Halldór Hauksson Ými kl. 11.00. 15. maí. Miðaverð: 2.300 kr. Föstudagur 12. maí 17.30 Setning Listahátíðar í Reykjavík Fram koma m.a. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópransöngkona, harmónikkuleikararnir úr Motion Trio og dansarar úr Grupo Corpo. Bein útsending i Sjónvarpinu. 20.00 Tvær yfirlitssýningar Steingrímur Eyfjörð og Birgir Andrésson, opnun í Listasafni (slands. 20.00 Grupo Corpo í Borgarleikhúsinu, fyrsta sýning. Uppselt. r A næstu dögum: Danshátið i Listahátíð -Transe Danse Europe We are ali Marlene Dietnch FOR í Borgarleikhúsinu 14., 15. og 16. maí kl. 20.00 Norðurlandahraðlestin Leiklestur í Borgarleikhúsinu 16. og 17. maikl. 17.00. Ókeypis aðgangur. A Prairie Home Companion - Útvarpsþátturinn Skemmtidagskré í Þjóðleikhúsinu 16. mai kl. 20.00. Örfá sæti laus. Caput - Tár Díónýsusar Frumflutningur í Háskólabíói 17. maí kl. 19.30. Sögumaður; sænska leikkonan Stina Ekblad. Laugardagur 13. maí 10.00 Reykjavík 871 +/- 2. Landnámssýningin í Aðalstræti 16. Sýningin opin alla helgina frá 10 til 17. Ókeypis aðgangur. 11.00 Landnámssetur (slands, vígsla í Borgarnesi. Opið allan sunnudaginn. 13.00 Mr. Skallagrímsson - leiksýning Frumsýning í Landnámssetri (slands, Borgarnesi. Uppselt. (sjá upplýsingar um fleiri sýningar á www.listahatid.is). 14.00 Hr. Culbuto, veltibjalla fer á stjá í miðbæ Reykjavíkur. 15.00 Miðbær í myndum - Reykjavík í 100 ár Opnun Ijósmyndasýningar á Austurvelli. 16.00 Tvær myndlistarkonur Opnun í Safni við Laugaveg. 20.00 Grupo Corpo í Borgarleikhúsinu, önnur sýning. Örfá ^æti laus. 21.00 Motion Trio I Nasa, fyrri tónleikar. Uppselt. 23.30 Miðnæturmúsík í Iðnó Dívan og djassmaðurinn. Sunnudagur 14. maí 11.00 Sunnudagsmorgnar með Schumann Tónleikar í Ými. 1. hluti. 14.00 Gæðingamir; í þeirri röð sem þeir birtast.... Opnun í Galleríi 100°, sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur og Nýlistasafni. 14.00 Grupo Gorpo ( Borgarleikhúsinu, þriðja sýning. Örfá sæti laus. 14.00 Stéfnumót við Pinter Ráðstefna um nóbelsverðlaunahafann Harold Pinter ( Þjóðleikhúsinu. Fyrirlesarar: Michael Billington og Penelope Wilton. Ókeypis aðgan'gur. 15.00 Flugan á Listahátíð Opnun sýningar f Þjóðminjasafni og Borgarbókasafni. 17.00 Umbreyting - Ijóð á hreyfingu Frumsýning í Þjóðleikhúsinu. Brúðuleikari, brúðugerð, leikmynd og tónlist: Bernd Ogrodnik. 19.00 A Prairie Home Companion - kvikmyndin Heimsforsýning í Háskólabfói. 21.00 Motion Trio f Nasa, seinni tónleikar. Örfá sæti laus. Sjáiö sjónvarpsþættina um Listahátíð 2006 á www.listahatid.is Listahátíó í Reykjavík Miðasala á Við erum öll Marlene Dietrich FOR hjá Islenska dansflokknum. Miðasala á Galdraskyttuna og Umbreytingu - Ijóð á hreyfingu í Þjóðleikhúsinu. Miðasalan Bankastræti 2: Opin virka daga kl. 12 til 18, um helgar 12 til 16. Sími 552 8588 Miðasala á netinu á www.listahatid.is hátíðin Œ KB BANKI Q SAMSKIP ICELANDAIR

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.