blaðið - 28.08.2006, Qupperneq 27
blaðið MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2006
35
Carola best
Sænska poppdrottningin og Eurovislon-divan Carola hefur verið vaiin besta sænska söng-
konan f Sviþjóð. Það var f þekktum sjónvarpsþætti á stöðinni SVT1 á laugardagskvöld. He-
len Sjöholm varð i ððru sæti, Lena Philipsson sem keppti f söngvakeppninni 2004 lenti f þriðja
sæti. Nina Persson úr Cardigans varð f sjötta sæti og Agnetha Fáltskog úr Abba f áttunda.
Gróska í plötuútgáfu
Margar erlendar plötur koma út
á næstu mánuðum og er spennandi
að fylgjast með því sem er að gerast
úti í heimi.
Bob Dylan er til dæmis að koma
28. ágúst
Bob Dylan - Modern Times
Jessica Simpson - A Public Affair
Kasabian - Empire
4. september
Audioslave - Relevations
Joshua Bell - Voice Of The Violin
Beyonce - B Day
Oasis - Stop The Clocks
• Úr kvikmynd - John Tucker Must
Die
ll.september
Justin Timberlake - Future Sex/Lo-
vesounds
Goose - Bring It On
Ben Kweller - Ben Kweller
Úr kvikmynd - Accepted
Úr kvikmynd - Step Up
Sandi Thom - Smile... It Confuses
með tvær nýjar plötur. Plöturnar
hans vekja alltaf eftirtekt og er beð-
ið með eftirvæntingu. Rokkararnir
í Audioslave eru að koma með plöt-
una Relevations og Idol-stjarnan
People
John Mayer - Continum
18. september
Clay Aiken - A Thousand Different
Ways
Bob Dylan - Blues
Gipsy Kings - Pasajero
Julio Iglesias - Romantic Mo-
ments
Monica - Making Of Me
Lamb Of God - Sacrement
25. september
Anjani - Blue Alert
Tony Bennett - Duets:
The American Classics
Morning Jackets - Okonkos
Ruben Studdard - Return
Nicky Wire -1 Killed The Zeitgeist
Clay Aiken er að koma með plötuna
A Thousand Different Ways. Svo
er Sarah McLaughlan nú þegar far-
in að huga að jólunum og ætlar að
koma með jólaplötu 30.október.
3. október
• Evanenscence -
The Open Door
• John Legend -
Make Love Music
9. október
Rod Stewart -
Great Rock Class-
ics Of Our Times
30. oktober
• Barry Manilow
- Greatest Songs Of
• The Sixties
Sarah McLaughlan
- jólaplata
Tenacious D - Pick Of
Destiny
J i
Besta eða misheppnaðasta lygi
sem þú hefur spunnið upp?
Æi, ég man ekki eftir einum einasta
hlut!! Það er ekki lygi!!!
Ef þú gætir verið hvar sem er í dag?
Ég er bara nákvæmlega þar sem ég vil
vera í dag!! Ég er rosalega hamingju-
söm og sátt við það sem ég hef!!
Fimmhiutirsem þú
gætir aldrei verið án?
Linsurnar mínar og gleraugun, gem-
sinn minn, koddinn minn, uppáhalds-
náttbuxurnar mínar og hálsmenið
mitt sem ég tek næstum aldrei af mér
Erlíf eftir dauðann?
Já, ekki spurning!
Ömurlegasta starf sem þú hefur haft?
Ég man eftir að hafa fengið vinnu á
fatamarkaði í mjög takmarkaðan tíma
fyrir nokkrum árum. Þar gekk ég á
milli borða og gekk frá fötum sem
síðan voru rifin upp aftur í milljón
hrúgur. Svo þurfti ég að afgreiða á kass-
anum líka. Þetta var risamarkaður og
alveg fullt af fólki alltaf. Þetta átti alls
ekki við mig. Ég verð að vera í starfi
sem býður upp á fjölbreytni og/eða eitt-
hvað nýtt á hverjum degi.
Hvaða lykt finnst þér góð?
Má ég segja bensínstöðvarlykt? Ég
man eftir að hafa alltaf rekið höfuðið
út úr bílnum þegar ég var lítil þegar
mamma stoppaði til að taka bensfn.
Tvö orð fyrir kosti þína og
tvö orð fyrir gallana.
Ég á það til að vera óstundvís og stund
um svolítið gleymin. En annars er ég
yfirleitt í góðu skapi og lít yfirleitt á
björtu hliðarnar á hlutunum!
lara Ósk Elíasdóttir, ein
af söngkonunum fjórum
í söngflokknum Nylon,
gaf sér tíma til að svara
nokkrum laufléttum
spurningum um lífið og tilveruna.
Hver var síðasta bókin sem
hafði mikil áhrif á þig?
Það er bókin Deception Point sem
ég er ennþá að lesa! Hún er eftir Dan
Brown, höfund The Da Vinci Code.
Ég tími eiginlega ekki að klára hana
svo ég enda alltaf með að treina mér
hana eins mikið og ég get. Ég les mik-
ið og mér þykir erfitt að finna svona
spennandi bækur. Annars er ég með-
al mestu aðdáenda Harry Potter-bók-
anna og ég bíð spennt eftir næstu bók
sem þvímiður er sú síðasta i röðinni!
Tregablandin spenna!!
Hver er mest auðmýkjandi upp-
lifun sem þú hefur orðið fyrir?
Vá! Ég er viss um að ég á alveg millj-
ón svoleiðis „moment“ en alltaf þeg-
ar þessi spurning kemur upp tekst
mér aldrei að finna eða muna neitt
þeirra!!
Uppáhaldsástarsena í kvikmynd?
Baðherbergissenan milli Matthew
McConaughey og Kate Hudson í
myndinni How to Lose a Guy in to
Days. Kannski finnst mér það bara af
því að hann er svo heitur!!
Hvaða frægu persónu hef-
ur þér verið líkt við?
Bridget Bardot einhverra hluta vegna.
Ég man ekki eftir neinum öðrum en
henni!
Versti maturinn?
Vá!! bjúgu!! Veit ekki af hverju.