blaðið - 12.09.2006, Side 6

blaðið - 12.09.2006, Side 6
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 blaðiö Byggbuff- Rauðrófubuff Byggsalat Tabúle -lífrtenn skyndibiti Einu íslensku réttirnir úr 100% lífrænt ræktuðu hráefni Ræktað og framleitt hjá Móður Jörð í Vallanesi á Héraði moðtr i f t i 1 t * % Kripalu DansKinetics® Dansjóga Njóttu þess aö dansa! Kenndar eru einfaldar danshreyfingar, engin stíf dansspor, einnig er unnið í dansflæði þar sem einstaklingurinn nýtur sín og fær útrás fyrir eigin hreyfingarþörf. Dansinn losar um orkustíflur og eykur brennslu, jógateygjurnar mýkja líkamann og veita innri ró. Tíminn endar í gó&ri slökun. Þú endurnýjast óTíkama og sáll Marta Eiríks. Fitusog án skuröaögerðar • Á aðeins 10 dögum færðu árangur sem jafnast á við fitusog • Húðin stinnist og appelsínuhúðin hverfur • Þú ert mæld.magi rass og læri, fyrir og eftir • Öflugasta cellómeðferð hingað til sem stittir biðtímann um margar vikur • 6 mismunandi aðferðir notaðar á þig til að skila sem mestum árangri • 100% ánægja þegar meðferðinni er lokið... Verö: 37.400,- Ef þú pantar strax í dag Minna Mál grenningarmeðferðina færðu hana á tilboðsverði kr: 21.900,- Hringdu núna, síminn er: 577 7007 Kínastofan • Stórhöfði 17 • 110 Rvk Mysupróteiniö sem hefur náð að auka Glutathione* á náttúrulegan hátt og styrkja þannig ónæmiskerfi líkamans. *Aðal andoxunarefni frumanna sjálfra og afeitrari líkamans. Starfsemi og virkni ónæmiskerfisins fyrir t.d. C og E vitamin og ðnnur andoxunarefni, árangur af lyfjagjöf, vörn gegn sýkingum, líkamlegt þrek og heilbrigði og baráttuþrek hvítra blóðkorna er algjörlega háð náttúrulegum Glutathíone forða Ifkamans. Immunocal á íslandi ehf. S. 533 3010 Heilsunuddhúsið Vitamin.is Heilsuhúsið Selfossi, S. 898 6544 www.vitamin.iswww.heilsa.is 26 I HEILSA Spennondi dansnámskeið Allir geta lært að dansa Fátt er ljúfara á svölu haustkvöldi en að stíga dans við hressandi tón- list og horfast í augu við myndarleg- an pilt eða brúneyga stúlku. Margir þurfa að bíta í það súra epli að kunna ekki að dansa og halda sig þvi til hlés þegar dansinn dunar og verma bekkina. Þeir þurfa þó alls ekki að örvænta því Jón Pétur hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru fullyrðir að allir geti lært að dansa. „Ég fæ oft til mín fólk sem segist vera taktlaust og geti því ekki lært að dansa. Allt annað kemur svo á daginn þegar fólk fer að reyna og leggur sig fram á nám- skeiðunum okkar. Fólk er miklu fljótara en það grunar að ná upp samhæfingu og læra að hreyfa sig við tónlistina." Jón Pétur segir alltaf vera tölu- verða eftirspurn eftir því að komast í dansskólann. „Aðsóknin hjá okkur hefur verið nokkuð stöðug undanfarin ár, en auðvitað rokkar þetta alltaf eitthvað frá ári til árs. Við leggjum áherslu á að yngstu nemendur okkar læri sígilda dansa en fái líka að spreyta sig á dönsum með frístæl-ívafi og að hver og einn fái að njóta sín í dansin- um á sínum eigin forsendum." Börnin blómstra „Dansinn hefur tvímælalaust mik- il áhrif á félagshæfni barna og und- irbýr þau vel undir ýmislegt sem þau þurfa síðar að takast á við á lífs- leiðinni. Margir foreldrar sjá þessa kosti og nýta sér þá þegar börn eru feimin og senda þau til okkar en mörg börn koma af eigin frum- kvæði. Við höfum séð krakka hjá okkur taka miklum breytingum, þau koma oft til okkar mjög ófram- færin en eru fljót að öðlast sjálfs- traust í dansinum. Við erum líka alltaf mjög ánægð að sjá krakka hjá okkur blómstra og láta að sér kveða á öðrum vettvangi - kannski í leik- húsi eða á sviði tónlistar,“ segir Jón Pétur, stoltur af starfi skólans. Stelpur í meirihluta. Jón Pétur segir stelpurnar vera í nokkrum meirihluta nemenda. „Það verður að viðurkennast. Það er enn dálítið ríkjandi að strákar séu sendir í fótbolta og stelpur eitt- hvað annað en ég held að þetta sé þó að breytast. Ég hef oft séð stráka standa hjá og horfa öfundaraugum á vini sína sem hafa fengið þjálfun í dansi og kunna að bjóða stúlkum upp. Það er þó aldrei of seint að læra að stíga sporið og við erum með fólk á öllum aldri í skólanum hjá okkur.“ Tískan hefur áhrif á dansinn líkt og flest annað. Jón Pétur segir að leik- húsin hafi töluverð áhrif í þessu sambandi og eftir að Footloose var frumsýnt þá hafi börnin flykkst í skólann og langað að læra þau spor sem þar voru stigin. „Þessar bylgj- ur standa yfirleitt stutt við en það eru alltaf þónokkuð margir krakk- ar sem fara á þessar sýningar og sjá í hillingum að geta lært þessi spor. Við leggjum okkur fram um að gera öllum til hæfis og höfum reynt að vera dugleg að svara þessari eft- irspurn.“ Innritun stendur nú yfir í Dansskóla Jóns Péturs og Köru og má finna nánari upplýsingar á www.dansskoli.is. 'Hreystin kemur innan frá ( bókinni Hreystin kemur innan frá má finna ógrynni upplýsinga um aukið heitorigði og skemmtileg ráð. (einum kafla bókarinnar er fjallað sérstaklega um hreinsun líkamans, sem kemur jafnvægi á líkamsstarf- semi og magnar upp orku hugar og holds. Hér eru nokkur ráð sem finna má í bókinni. Byrjaðu á því að fá þér glas af heitu vatni með sítrónu- safa. Það hressir ótrúlega, hreinsar tungu og góm og auðveldar lifrinni að losna við úrgangsefni. Láttu vatnið sjóða og kældu það síðan niður áður en þú bætir sítrónu- safanum út í. Á veturna er gott að krydda vatnið með malaðri engiferrót sem hleypir hita í kroppinn. 2Drekktu að minnsta kosti 1,5 lítra af vatni á dag. Sítrónu- vatnið er góð byrjun hvern morgun og heldur þér frá kaffi og tei. Ekkert mælir þó gegn því að þú fáir þér jurta- eða ávaxtate. 3Borðaðu að minnsta kosti þrjár máltíðir á dag. Þú ættir að borða einn skammt af hýöishrís- grjónum á dag og í það minnsta þrjá skammta af grænmeti, þar af einn hráan. Gleymdu því ekki að matjurtunum geturðu breytt í girnilega drykki eða hitað safann af þeim svo úr verði lystugar súpur. Eins má snöggsteikja græn- metið á pönnu, gufusjóða það eða baka í ofni. Hressandi drykkur Þeir sem vilja góðan og sval- andi drykk sem inniheldur fáar kaloríur ættu hiklaust að prófa nýjasta afbrigði sódavatns á markaðnum, Topp T2. Drykkur- inn, sem er létt kolsýrður með hreinum ávaxtasafa, er virki- lega hressandi þegar þorstinn gerir vart við sig auk þess sem kröftugt ávaxtabragðið gerir drykkinn sérstaklega svalandi. ToppurT2 er fáan- legur með tveimur bragðteg- undum, sítrónu- eða perubragði, í 0,5 lítra hand- hægum um- búðum sem henta vel við hvaða tækifæri sem er.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.