Alþýðublaðið - 15.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1924, Blaðsíða 4
4 XLLÞY&UMLA&I3& eigi að benda yðar, háa Aiþingi, 6 það, hver voðt það er, ef siíkt athæfi er látið óátalið hvað - eftir annað, unz það fær ftilla hefð á sig. JÞá skulum vér geta þess, að blaðið Vesturland hefir borið það á oss, fylgismenn H. G., að vér hðtum beltt mátum við kosningarnar. Blaðið hefir ekki fengi9t til að bcina þessum að- dróttunum að nokkrum sérstök- um, svo að oss er þess enginn kostur að fá oss hreinsaða af þeim með dómi. Hins vegar getum vér ekki unað því að liggja undir þessum áburði, og er oss þá sá einn til, að leita tll yðar til þess að fá fullkomna rannsókn, er megi hrinda af oss þessu ámæli. Enn fremur vlljum vér geta þess, að af atkvæðum, greiddum utan kjörstaðar (alís 196) fékk S. J. c*. 45 atkv. meiri hluta, en hins vegar því nær sáma minni hluta úr atkvæðum, greiddum á kjörstað. Þykir oss grunsamlegt og meira en það, hvilikan meiri- hluti -S. J. fékk úr þessum fáu atkvæðum, greiddum utan kjör- staðar. Vér höfum Iíka orðið þess áskynja, að atkvæðagreiðslu utan kjörstaðar hefir á ýmsan hátt verið ábótavant og eink- um varðveizlu atkvæða og kosn- ingagagna hjá bæjarfógeta. Hann hefir að gefnu tileínl skýrt H, G. frá, að hann teldi sér ekki skylt, enda gæti hann ekki, gert skil á atkvæðaumslögum o g kosoingagögnum, þannig áð séð yrði, hvort eftirstöðvar þær, sem hann nú hefir, og þáð, sem notað hefir verið við kosninguná, er jafnt því, sem stjórnarróðið hefir sent honum. En slik skil teljum vér jafnnauðsynleg at hans hendi ein? og af hendi kjörstjórna á kjördegi til trygg- ingar því, að kosningagögnin séu ekki ranglega notuð. Teljum vér, að alt þetta sé fullkomið rannsóknarefni, einkum þegar þess er gætt, að flokkur vor, sem fylgdi H. G. óskiftur til kosninganna, hefir unnið hverja einustu kosningu, sem fram hefir farið í bænum, með öfiugum meiri hiuta síðan í árs- lok 1919 í ársbyrjun 1923 var H. G. annar maður á lista flokksins við bæjárstjórnarkosn- Frá og með degmun í dag ingarnar og því koslð um hann. Þá fékk listinn yfir 80 atkvæða meiri hluta. Síðustu bæjarstjórnárr kosningar, sem fram fóru rúmum tvelmur mánuðum eftir þingkosn- ingarnar, ieiddu það í Ijós, að atkvæðam agn fl okksins er óbrey tt, meirihiuti 67 átkvæði, enda kusu þá nokkru færri en árið áður. Þstta ásámt því, sem að framan er greint, styrkir oss svo í þeirri grunsemd vorri, að nærri vissu stappar, að við þing- kosniogarnar hafi kjósendur ekki verið iátnir frjálsir gerða sinna eða atkvæðum verið raskað, einkum þegar þess er gætt, að H. G. á það fylgi flokks sfns, að enginn hefir líkt því annað eins. Vér væntum þess, að þér, háa Alþingi, fallist á, að framan- greindar kröfur vorar séu í alla staði réttmætar, og verðið við þeim. Allrar-virðingarfylst. ísafirði, 29. janúar 1924. (Undlrskrift 25 kjósenda.) Til Alþingis 1924. Kæru þcssa hefir Alþýðublaðið verið beðlð áð birtá. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 8*/i. Skattaf ramtallð. Síðustu forvöð eru í dag — til kl. 12 á lágnætti — að skila framtali. 60 manns liggja veikir af in- flúenzu á Akureyri. Breiðist veikin tar h öðum út. Bjggingarlúð til sOla á ágætum stað í bænum. Upp- iýsingar í síma 765. I. O. Gé T. Skjaldbrefðarfandar í kvöld. Innsetning embættismanna. — Aukalagabreyting (gjaldalækkun- in) verður útkljáð. Að lokum kapptæður milli Verðandi og Skjaldbreiðar. Allir templarar velkomnir. Á morgun opna ég undir- ritaður rakarastofu á Laugavegi 23 (áður hannyrðaverzlun). Opin virka daga frá 9—8, sunnudaga 9—12. Einar Jónsson (áður hjá Mortensen Laugavegi 11). Kjósendafandt verkamannafél. í Hafnarflrði í gærkveldi varð af- stýrt með samkomubanni. Ræða átti um atvinnumál. Alþingt er sett í dag. Um Grænland flytur Sigurður búnaðarmálastjóri fyrirlestur í kvöld kl. 8 í samkomusal Hjálp- ræðishersins. AUur ágóði rennur til starfsemi hersins, Inngangur 1 kr. Síðasta smn, Dagshrúnarmenn I Munið, að Kristján H. Bjarnason fjármálaritari >Dagsbrúnar« á heima á Bergþóru- götu 41. Nætnrlæknir í nótt er Magnús Pétursson Grundarstíg 10. Sími 1185. eru forvextir af víxlum og útlánsvextir 8%> Prá sama tíma eru sparisjóðsvextir 5% og vextir af innlánsskírteinum 5% %. Reykjavík, 15. febrúar 1924. Landsbankt Islands. IslandsbankL Ritstjórl ©g ábyrgðarmaðar: Halíbjöra Haltdórsaoa. í ---------—-------------—------—------------------------------ i PrfflrtSKÍðja Háligriifis Bcnsdiktssoaar, Bsrgstaðastræti sf;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.