blaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 1
,í; Sfel fe Að gera gott samband/hjónaband betra VílHu læra aðferðir sem raunverulega breyta lífi þínu? IXIámskeið í I\1LP tækni. Efni námskeiðs: Hverníg tungumál fnlks er álíkt ag veldur þar af leidandi erfidleikum ■ samskiptum. -// , Gullnar stundir i sambundum. Hlustun ag skilningur ag margt margt fleira. Upplýsingar á www.ckari.cam fic. í síma: 894-E99E Hvernig tjáskipti eru bætt. Hvernig virding hefur áhrif á sam- bönd. AFÞREYING FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 ■ 22 Gefandi starf Háskólakórsins 23 Netleikir verða sífellt vinsæHi 26 Hreyfing og afþreying í sundlaugunum 27 Haustin eru góð fyrir gönguferðir 28 Afþreyingin er öll fyriraustan AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Gamla Austurbæjarbíó hefur heldur betur fengið nýtt líf sem fjöl- listahúsið Austurbær. Seinna í vetur hefjast framkvæmdir sem snúa að endurgerð þessa menningarhúss og verður hönnun þess varðveitt en notagildi bætt. I vetur verða fjögur ný íslensk verk frumsýnd, öll eftir íslenska höfunda. Á fjölunum nú er Hafið bláa sem hlaut áhorfendaverðlaun Eddunnar í vor og nýfrumsýnt leikrit; Af- gangar, eftir Agnar Jón Egilsson. Austurbær leggur mikinn metnað í barna- og unglingastarf í vetur með námskeiðahaldi og sýningum tengdum því og opnar starfsemi sína enn frekar fyrir almenningi með leikritasmiðju Austurbæjar sem fer í gang í nóvember. Stefna Austurbæjar er að vera virkt, opið og lifandi fjöllistahús fyrir alla aldurshópa. Staður þar sem áhugafólk um leikhús hvort sem það eru börn eða fullorðnir , eiga gott athvarf. Góð og þörf viðbót við menningarlíf Reykjavíkur.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.