blaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 blaðið ■A 'tioiiiaclBiuaadescit -i’N S 'uuuiHOOJg luo>| t> 'eioueiieisea ucq 'E 'JO(l|OH ainn s.ejucs Z 'Buiuooig jjew 'j Hvaö heitir skapari þáttanna? Hvað heitir hundur fjölskyldunnar? Hvað heitir maðurinn sem Ijær Hómer rödd sina? Hvað heitir helsti fréttamaður Springfield? Hvað er eftirnafn kjörbúðareigandans Apu? ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þótt einhverjir aðrir séu í stresskasti er ekki þar með sagt að þú þurfir að fylgja með. Þú verður að standa og falla með þínum ákvörðunum rétt eins og vinir þínir verða að fá að gera sln eigin mistök. ©Naut (20. apríl-20. maQ Þú hefur störan og mikinn anda og að sama skapi hefur þú ánægju af stórum innkaupum. Því stærri innkaup þvi betra. Hins vegar ættirðu að hvíla vesk- ið örlítið þessa dagana og eyða bara í nauðsynjar. ©Tvíburar (21. mai-21. júnQ Þú þarft að þola hrokafullan og tillitslausan ein- stakling. Hlustaðu á hann, kinkaðu kolli kurteis- islega og haltu áfram með þín verkefni. Ef hann laetur ekki deigan sfga skaltu segjast vera að íhuga tillögurnar. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Gefðu sjálfri/um þér tíma og rúm til að skoða nýlega atburði i lífi þinu. Eftir það geturðu beint Iffinu á aðrar brautir. Pröfaðu að slaka á og taka þvf rólega til að byrja með. Þú munt uppgötva að þú ræður hvaö veröur um líf þitt. © Ljón (23. júlí-22. águst) Ef þú bætir við álagið þá eru meiri líkur á að þér mistakist. Hvað sem þú ert að gera þá máttu ekki gleyma að hafa gaman af því. Ekki hafa svona mikl- ar áhyggjur af útkomunni, þetta gengur allt upp. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert einmitt i rétta skapinu til að vera með vinum þinum og ástvinum í þægilegu samkvæmi. Hættu við fína kokteilboðið og grillaðu fyrir hópinn enda er frábært að sitja i stofunni og borða góðan mat f frábærum félagsskap. ©Vog (23. september-23. október) Þegar þú hefur lært að stjórna ótta þínum og óör- yggi muntu geta sýnt heiminum hversu dugleg/ur og hugrökk/rakkur þú ert i raun og veru. Þessi nýi styrkur og orka mun hjálpa þér til að breyta lifi þfnu. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki dæma fólk sem þú þekkir ekki nægilega vel. Þrátt fyrir að fyrstu kynni hafi ekki gengið nægi- lega vel þá er aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Vertu opin/n fyrir öllu og öllum. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú getur haft áhrif á hvemig þú virkar á annað fólk. Hvernig viltu aö aðrir taki þér? Skoðaðu hegðun þína og kannaðu hvort það sé ekki eitthvað sem má laga eða bæta. Reyndu svo aö kynnast nýju fólki og njóttu þess. 0 Steingeit (22. desember-IÓ.janúar) Félagslifið hefur verið heldur dauft undanfarlð en það er kominn tfmi til aö hrlsta aldeilis I þvf. Það skiptir ekki máli hvað þú gerir svo lengi sem þú ger- ir það með skemmtilegu fólkí. Einvera er góð og gild en allir þurfa á félagsskap að halda. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er búið að vera allt of mikið að gera hjá þér og þú þarft virkilega á hvíld aö halda. Gerðu allt sem þú þarft að gera til að fá þessa langþráðu hvfld hvort sem það er að taka fri í vinnunni, slökkva á símanum eða aö senda börnin til ömmu og afa. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) Sumir eru snillingar meö orð, peninga eða tölur. Þú ert hfns vegar snillingur í að eiga við fólk. Þegar þokki þinn blandast saman við almenna forvitni um fólk, staði og hluti hefuröu allt sem þarf í frá- bærar samræður við alls konar fólk. Þjáningar og sjónvarpsefni Það er ekki ýkja oft sem maður þarf á skemmtiefni að halda en þær stundir koma þó. Eitt kvöld fyrir skömmu var illa komið fyrir mér þar sem ég lá í sófanum mínum, máttlítil vegna slæmrar flensu. „Ég er að deyja,“ sagði ég og beindi orðum mínum til Guðs. Hann virtist láta sér fátt um finnast, allavega svaraði hann ekki. Ég ákvað að leita huggunar í kvölddagskrá sjón- varps. Það var með naumindum að ég hefði þrek til að ýta á fjarstýringuna en mér tókst það þó. Valið stóð um að horfa Sjónvarpið 06.55 Ryder-bikarinn i golfi (1:3) Bein útsending frá mótinu sem fram fer á K Club-vell- inum á frlandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir Disney's Little Einsteins (2:18) 18.30 Ungar ofurhetjur Teen Titans II (22:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjónlist 2006 BEINT 21.10 Sjónvarpið 40 ára 21.20 Með von í hjarta Hope Springs Bandarísk gamanmynd frá 2003. Breskur mynd- listarmaður hefur hreiðrað um sig á niðurníddu hóteli í smábæ í Vermont eftir að kærastan hans sagði honum upp en hótelstýran reynir að koma honum í samband við stúlku úr bænum. Leikstjóri er Mark Herman og meðal leikenda eru Colin Firth, Heather Graham, Minnie Driver, Mary Steenburgen og Oliver Platt. 22.50 i vondum málum Wise Girls Bandarisk biómynd frá 2002. Ung þjónustustúlka á ítölskum veitingastað í New York borg flækist inn í glæpamál tengd ma- fíunni. Leikstjóri er David Anspaugh en með aðal- hlutverk fara Mira Sorvino, Mariah Carey, Melora Walt- ers, Arthur J. Nascarella og Joseph Siravo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 i bliðu og stríðu For Richer or Poorer E Bandarísk gamanmynd frá 1997 um fasteignasala og konu hans sem eru á flótta undan skattyfirvöldum og fela sig meðal Amish-fólks- ins þar sem þau þurfa að temja sér nýja lífshætti. Leikstjóri er Bryan Spicer og meðal leikenda eru Tim Allen og Kirstie Alley. e. 02.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Leyfö öllum aldurshópum. 09.20 l’ fínu formi 2005 (i fínu formi 2005) 09.35 Oprah (99:145) (3-Year-0ld Obsessed With Her Looks) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 Þaðvarlagið 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 i finu formi 2005 (I fínu formi 2005) 13.05 Home Improvement (12:28) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.15 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (9:25) (Hús í andlitslyftingu) 16.00 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.25 Skrímslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Leyfð öllum aldurshópum. 17.30 Neighbours (Nágrannar) 17.55 Hérognú 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 ísland í dag 20.05 The Simpsons (14:22) 20.30 FREDDIE (1:22) (Rich Man, Poor Girl) 20.55 Balls of Steel (1:7) (Fífldirfska) Ótrúlega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. Hvað eru menn tilbúnir að leggja mikið á sig fyrir athyglina? Hversu fáránleg met eru menn tilbúnir að sláfyrir það eitt að komast að í þessum geggjaða skemmtiþætti. Bönnuð börnum. 21.30 Entourage (4:14) (Viðhengi) 21.55 Airheads (Bilun í beinni) 23.25 X-2: X-Men United (Ofurmennin 2) 01.35 Life or Something Like It (Svona er lífið) 03.15 PlanB 04.55 Fréttir og island í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd lesbíuþátt á Skjá einum eða svo- kallaða skemmtidagskrá á RÚV. Þar sem ég er pen kona valdi ég skemmtidagskrána. Hún var mjög skrýtin. Sýndir voru bútar úr söngatrið- um úr sjónvarpsdagskrá á sjöunda áratugnum. Hver bútur stóð í ío sekúndur, þannig að þetta voru um 50-60 atriði á tíu mínútum. „Kannski ég ætti að horfa á lesbíuþáttinn,“ hugsaði ég en þrekið var horfið mér og ég hafði Kolbrun Bergþórsdóttir þjáöist fyrir framan sjónvarpió sem haföi lítiö upp á aö bjóóa. Fjölmiðlar kolbrun@bladid.net ekki afl til að ýta á fjarstýringuna. Þjáningar mín- ar jukust mjög við áhorf á söngatriði sem lauk eig- inlega jafnharðan og þau hófust. Getur Sjónvarp- ið ekki haldið upp á 40 ára afmæli sitt á einhvern annan hátt en með með bútasöng? 07.00 08.00 08.45 15.25 15.55 16.20 17.05 18.00 19.00 19.45 20.10 20.35 21.00 21.50 22.40 23.35 00.25 01.15 02.00 03.30 07.00 14.00 16.00 18.00 18.30 19.30 21.30 22.00 00.00 6 til sjö (e) Dr. Phil (e) Sigtið (e) The King of Queens - Ný þáttaröð (e) Queer Eye for the Straight Guy (e) Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingaþátta- röð. Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 6 til sjö Vandaður siðdegisþáttur í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Melrose Place Bandarísk þáttaröð. Everybody Hates Chris (e) Gamanættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistand- arans Chris Rock. Trailer Park Boys TOMMY LEE GOES TO COLLEGE The Bachelor VII - lokaþáttur Law & Order: Criminal Intent C.S.I: Miami (e) Conviction (e) C.S.I: New York (e) Beverly Hills 90210 (e) Melrose Place (e) Óstöðvandi tónlist Skjár sport Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” Tottenham - Fulham (e) Frá 17.09 Liverpool - Newcastle (e) Frá 20.09 Upphitun Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” (e) Man. Utd. - Arsenal (e) Frá 17.09 Upphitun (e) Chelsea - Liverpool (e) Frá 17.09 Dagskrárlok □ Sirkus 18.00 EntertainmentTonlght 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 19.30 RockSchool 1 (e) 20.00 Wildfire Leyfð öllum aldurshópum. 21.00 8th and Ocean (e) 21.30 The Newlyweds (e) 1 þessum þáttum fylgjumst við með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og þáver- andi eiginmanni hennar Nick Lachey út í gegn. Við fylgjumst með þeim frá 2 ára brúðkaupsafmæli þeirra og lífið er ekki alltaf dansárósum. Straxsjást brestir í hjónabandinu sem eins og flestir vita endaði með skilnaði. Fylgstu með byrjuninni á endanum hjá þessum stjörnum. 22.00 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyr- ir sér í tónlistarbransanum sem rapparar. 22.30 South Park (e) 23.00 Chappelle/s Show (e) 23.30 Smallville (e) (Mercy) 00.15 X-Files (e) (Ráðgátur) 01.00 Hell s Kitchen (e) 01.50 Entertainment Tonight 07.00 fsland i bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland i dag 20.00 Fréttayfirlit 20.10 Kompás 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 22.30 Peningarnirokkar Þáttur um fjármál heimil- anna, einskonar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild... og græða. 22.40 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 03.10 Fréttavaktin 06.10 Peningarnir okkar 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA í nærmynd (Inside the PGAtour) 18.55 Gillette-sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) 19.20 Spænski boltinn - upphitun . (La Ligá Report) 19.50' HM i Súpercross GP S (RCA Dome) 20.45 Meistaradeild Evrópu * (Meistaradeild Evrópu f fréttaþáttur 06/07) 21.15 KF Nörd (4:16) (KF Nörd) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (Grand Prix de Paris) Snjöllustu pókerspilarar veraldar koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammi- stöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur póker átt miklum vinsældum að fagna víða um heim og kemur margt til. Ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar margra. Á mótaröð- inni er spilað fyrirkomulag- ið Texas hold em sem er hvað skemmtilegast fyrir áhorfendur. 23.40 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston Celt- ics 1987) 06.00 Lina langsokkur á ferð og flugi 08.00 To Walk with Lions (Konungur Ijónanna) 10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 12.00 Theres Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) 14.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 16.00 To Walk with Lions (Konungur Ijónarma) 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 20.00 There s Something About Mary 00.00 Spider (Könguló) 02.00 Air Panic Stöð 2 klukkan 20.30 Freddie Nýir bandarískir framhaldsþættir með gamanleikaranum og hjartaknúsaranum Freddie Prinze Jr. í aðalhlutverki. f þátt- unum leíkur hann ungan og kvensaman meistarakokk sem lendir í þeirri vandræða- legu stöðu að þurfa að búa með þremur eldri konum; ömmu sinni og frænkum, með spaugilegum afleiðingum. Freddie og vinur hans eru kvensamir í meira lagi og ákveða að sannreyna hvort sé betra að vera í sambandi við ríka stelpu eða fátæka. Þeir eru búnir að prófa þær ríku og nú er komið að þeim sem eru „jarðbundnari". Það gengur merkilega vel en þótt stelpan sé fín þá kemst Freddie að nokkru miður ánægjulegu um sjálfan sig. Skjár einn klukkan 20.35 Tommy Goes To College Rokkstjarnan Tommy Lee úr hljómsveitinni Mötley Crúe má nú loksins vera að því að fara í skóla eftir að hafa lifað hátt í tvo áratugi. Hann er 42 ára, tvifráskil- inn tveggja barna faðir, en þeir sem muna ekki eftir Mötley Crúe ættu að hafa séð hann í Rock Star: Supernova þar sem hann vakti mikla lukku. Nú þegar hann er kominn á miðjan aldur ákveður hann að ganga mennta- veginn. f þessari sex þátta syrpu er fylgst með Tommy glíma við hin ýmsu verkefni, til að mynda að finna herbergisfélaga, reyna að komast í lúðrasveit skólans og að sjálfsögðu að takast á við námsefnið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.