blaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 U Hún bjó i fjögur ár utan Bandarikjanna. Hvar? Hvert var fyrsta hlutverk hennar i bíómynd? Hvaö heitir kvikmyndaframleiöslufyrirtækiö hennar? Hvenær kynntist hún eiginmanninum sem hún er nú að skilja við? 1661 Ql-ie nuis mijiæiujc sjg \z \ adcJiiijLid uuAy iu!M uny 't' suojpnpojd V odAi x 1661 Q|JB J3AA0||p|j/V\ jUUjpuALUSdJBAUOÍS ‘Z !Puc|L’>|sAd | ‘i blaöiö ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÖTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er gott að finna til öryggis en stundum er nauð- synlegt að leita á nýjar brautir til að víkka út sjón- deildarhringinn. Bíddu örlítið áður en þú ákveður hvort þér líkar þetta eða ekki. Naut (20. april-20. maí) Það er jafnan þannig að þeirsem eru á fullri ferð ná langt og þú ert svo sannarlega á fullri ferð. Þaö er skondið að sjá að þessi árangur hefur áhrif á önnur svið i lifi þínu. Haltu svona áfram. Dásemdir hins listræna frelsis Maður á fullt í fangi með að aðlaga sig að þjóðfélagi sem tekur sífelld- um breytingum. Á dögunum komst ég til dæmis að því, sem ég hef aldrei áður áttað mig á, sem er það að karlmenn hafa listrænt frelsi til að pissa yfir konur. Þegar ég heyrði þessar fréttir í fjölmiðlum hvarflaði að mér hvort samskipti mín við karlmenn hefðu orð- ið öðruvísi á mínum yngri árum ef ég hefði gert mér grein fyrir þessari staðreynd. Svo ákvað ég snarlega að víkja þessari hugsun frá mér. Þegar allt kemur til alls er ég afar gamaldags kona. Svo leitaði á mig önnur hugsun, semsagt sú hvort kon- ur ættu að krefjast svipaðs rétt- ar og fá listrænt svigrúm til að kúka yfir karlmenn. En ég leyfði þeirri hugsun ekki held- ur að leiða til niðurstöðu. Ég er nefnilega ekki bara gamaldags heldur beinlínis viktoríönsk og vil því fremur hugsa um blóm og kurteisa karlmenn en kúk og piss. Ég er samt ennþá að velta því fyrir mér hvort Kolbrún Bergþórsdóttir Veltir fyrii sér listrœnni tjáningu. Fjölmiðlar kolbrun@bladid.net ekki sé eitthvað meira en lítið að í listaháskólum landsins þegar það er talið hluti af stórmerkilegri listrænni tjáningu að karlmaður pissi yfir kven- mann. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Hugsaðu stórt og berðu þig eftír því sem þig lang- ar í. Þú hefur kjarkinn til þess um þessar mundir sem kemur ástvinum þínum á óvart en þeir verða ánægðir með árangurinn. ©Krabbi (22. júnt-22. júlO Stundum áttu erfitt með að átta þig á hvar þú ættir að byrja og enn erfiðara með að byrja. Það á hins vegar ekki við í dag því þú áttar þig á að sá staður sem þú ert á er einmitt byrjunarreiturinn. ®Ljón (23. júlí- 22. águst) Ef þér frnnst sem þú sért ekki metin/n að verðleik- um skaltu ekki hafa áhyggjur því skjótt skipast veð- ur í lofti. Þú gætir hins vegar þurft að taka ákvörð- un sem er ekki að allra skapi. Ci M«yja (23. ágúst-22. september) Núna er rétti tíminn til að skipuleggja þig til lengri tima litið. Þú þarft að endurmeta hvar þú eyðir tima þínum og orku. Er þetta virkilega þess virði þegar ávinningurinn er sifellt minni? ©Vog (23. september-23.október) Þú vilt hafa alla ánægða í kringum þig en út af því tekurðu eitthvað að þér sem þú hefur hvorkltíma né orku í að sinna. Mundu að þin hamingja er lika á þína ábyrgð. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er erfitt að geta ekki gefið fólki það sem það vill en þú skalt Ihuga mörk þín, bæði þau persónu- legu og andlegu. Þú þarft að þekkja þin mörk og gæta þeirra, sama hvað gengur á. < Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú þarft meiri jákvæðni í lif þitt og þvi er um að gera að losa þig við allt neikvætt i umhverfi þínu. Að þvi loknu skaltu leita uppi fólk, staði og hluti sem bera með sér jákvæða orku og hafa jákvæð áhrifálífþitt. Steingeit (22.de5ember-19.janúar) Taktu nýjum breytingum með opnum huga og var- úð i hjarta. Ef þú bregst of harkalega við þá ertu að gefa leikinn frá þér. Þess í stað skaltu hugsa næsta skref. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú munt uppgötva ný verkefni og fólk til að þykja vænt um. Ástin þrífst best þegar henni er haldið við og þú hefur einmitt tíma til þess núna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja, sér- staklega þegar hann hefur setið á sama stað í lang- an tima. Ef þú ert raunverulega tilbúin/n fyrir nýja byrjun þá verðurðu að taka af skarið. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (8:18) (Disney’s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (2:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Þrumufuglar (Thunderbirds) Bandarísk ævintýramynd frá 2004 um vinahóp sem á í útistöðum viö ill öfl. Leikstjóri er Jonathan Frakes og meðal leikenda eru Brady Corbet, Ben Kingsley, Anthony Edwards, Soren Fulton, Genie Francis og Bill Paxton. 21.45 HALTU MfcR, SLEPPTU MÉR (EYESWIDE SHUT) Bandarísk bíómynd frá 1999. Læknir í New York leggst í næturlangar kynlífs- og siðferðispælingar eftir að konan hans viðurkennir að hafa einu sinni næstum haldið fram hjá honum. Leikstjóri er Stanley Kubrick og meðal leikenda eru Tom Cruise og Nicole Kidman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Rembrandt (e) Dönsk bíómynd frá 2003 byggð á sönnum atburðum. Feðgarnirog smábófarnir Mick og Tom eru fengnir til að stela málverki af safni. Þeir stela óvart rangri mynd, eina Rembrandt-verkinu sem til er í Danmörku og er metið á túlgur fjár. Leikstjóri er Jannik Johansen og meðal leikenda eru Lars Brygmann, Jakob Cedergren, Nikolaj Coster- Waldau, Nicolas Bro, Sonja Richter, Saren Pilmark og Paprika Steen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Skjár einn Sýn 06.58 Island í bitið 09.00 Bold and the Beautifui (Glæstar vonir) 09.20 Ifínu formi 2005 09.35 Oprah (117:145) (Special Presentation: Oprah And Elie Wiesel At The Auschwitz) 10.20 Island í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours (Nágrannar) 13.05 Valentína (My Sweet Fat Valentina). 13.50 Valentina 14.35 Jamie Oiiver - með sínu nefi (5:26) (Oliver's Twist) 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (15:25) (e) (Hús í andlitslyftingu) Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Scooby Doo 16.40 Véla Villi 16.50 Engie Benjy (Véla-Villi) 17.05 Pingu 17.10 Yoko Yakamoto Toto 17.15 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland i dag 20.05 THE SIMPSONS (20:22) 20.30 Freddie (7:22) (Courtship Of Freddie's Father) 2005. 20.55 One Fine Day (Eínn góðan veðurdag) Rómantísk gamanmynd. Aöalhlutverk: George Clooney, Michelle Pfeiffer, Mae Whitman. Leikstjóri: Michael Hoffman. 1996. 22.40 Balls of Steel (7:7) (Fífldirfska) Bönnuð börnum. 23.20 King Arthur (Arthúr konungur) 2004. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Road House (Hjálparhellan) 1989. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Balls of Steel (7:7) (Fífldirfska) Bönnuð börnum. 03.50 fsland i bitið e 05.10 Fréttir og ísland í dag 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) Fimm samkynhneigðar tískulöggur þeta uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingasería. 17.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn Dr: Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 MelrosePlace Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 19.45 Gegndrepa(e) Ný, íslensk þáttaröð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyssum og vatnsblöðrum. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa milljón króna. 20.10 Trailer Park Boys Gamanþættir um vinina Ricky og Julian 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu.. 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Stúlkurnar hafa ekki staðið sig vel að undanförnu og leggja enn meira á sig í æfingunum. 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 Masters of Horror Stranglega bannað börnum. 23.30 Sigtið (e) Vonlausasti sjónvarpsmaður landsins er mættur aftur. 00.00 C.S.I: Miami (e) Bandarísk sakamálasería. 00.55 Conviction (e) Bandarísk sakamálasería. 01.40 C.S.I: New York (e) Bandarísk sakamálasería. 02.30 Beverly Hills 90210 (e) 03.15 Melrose Place (e) 04.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.30 Ústöðvandi tónlist 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 19.30 The Hills (e) Lauren úr Laguna Beach- þáttunum er flutt til L.A. og er á leiðinni í skóla. 20.00 Wildfire Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri ílífinu. 20.45 8th and Ocean (e) Framleiðendur Laguna Beach eru hér komnir með nýja þáttaröð frá South Beach þar sem fylgst er með krökkum sem þrá að veröa fyrirsætur. 21.15 The Newlyweds (e) Þriðja serían af hjónakornunum fyrrverandi og sambandi þeirra. 21.45 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum sem rapparar. 22.15 South Park (e) 8.serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. Vinsælir teiknimyndaþættir eftir þá Trey Parker og Matt Stone sem skrifuðu þættina eftir stuttmynd sem þeir gerðu. 22.45 Chappelle/s Show (e) 23.45 X-Files (e) 00.30 Hell's Kitchen (e) 01.15 Entertainment Tonight (e) 01.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (e) .14.00 Sheff.Utd. - Chelsea (frá 28. okt) 16.00 Portsmouth - Reading (frá 28. okt) 18.00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aöstandendur úrvalsdeildarliðanna spá í spilin 18.30 Lioið mitt (e) Böddi Bergs og gestir. 19.30 Arsenal - Everton (frá 28. okt) 21.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, 22.00 West Ham - Blackburn (frá 29. okt) 00.00 Dagskrárlok 16.50 UEFA-bikarkeppnin (e) (Jottenham - Club Brugge) Útsending frá leik Tottenham og Club Brugge í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Lið Tottenham er vel skipað og stuðningsmenn þess gera kröfu um góðan árangur í þessari keppni. Leikurinn var sýndur beint á Sýn Extra klukkan 19:55. 18.30 US PGA í nærmynd (US PGA 2006 - Inside the PGA Tour) Ómissandi þáttur fyrir goltáhugamenn. 18.55 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) 19.25 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 19.50 HM i Súpercross GP (Sam Boyd Stadium) 20.45 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) 21.15 KF Nörd (10:15) (KF Nörd) 22.00 Heimsmótaröðin i Póker (Caribbean Poker Adventure) 23.30 Pro bull riding (Reno, NV - Reno Jnvitational) 00.25 iþróttahetjur 01.00 NBA 2005/2006- REGULAR SEASON GAMES (San Antonio - Cleveland) Bein útsending. 06.00 The Day After Tomorrow 2004. 08.00 Innocence 2000. 10.00 Loch Ness 1994. 12.00 Young Adam 2003. 14.00 Innocence 16.00 Loch Ness 18.00 Young Adam 20.00 The Day After Tomorrow 22:00 VANITY FAIR 2004. Bb 00.15 Derailed 2002. Bb 02.00 Narc 2002. Bb 03.45 Vanity Fair Sjónvarpiö Kl. 21. 45 Haltu mér, slepptu mér Þáverandi hjónakornin, NicoleKid- man og Tom Cruise, vöktu mikla athygli þegar þau léku saman í kvikmyndinni Eyes Wide Shut árið 1999 en sumar senurnar í myndinni þóttu í djarfara lagi. Þótt hjóna- bandið háfi ekki enst lengi eftir þetta lifir kvikmyndín og verður hún sýnd í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 21.45. Eyes Wide Shut er síðasta myndin sem hinn þekkti leikstjóri Stanley Kubrick gerði. Myndin segir frá lækni í New York sem leggst í næturlangar kynlífs- og siðferðispælingar eftir að konan hans viðurkennir að hafa einu sinni næstum haldið fram hjá honum. Stöð 2 Kl. 20.05 Simpson á Marge tekur til Simpson-fjölskyldan er líklegast sú frægasta í heimi og hefur dafnað vel í áranna rás. Aðdáendur þáttanna eru margir og á misjöfnum aldri. Háttalag heimilisföðurins hefur líka valdið mörgum heimspekingnum heilabrotum og um hann er fjallað í háskólum um allan heim auk þess sem skrifuð hefur verið bók um fyrirbærið. Sagt er að Simpson eigi sér margar fyrirmyndir á bandarískum heimilum. En hvað sem því líður þá má alltaf skemmta sér yfir þáttunum. I kvöld fær húsmóðirin hreinlætisæði en ekki vill betur til en svo að þau sterku efni sem hún notar reynast henni skeinuhætt. Þetta er sextánda þáttaröðin um Simpson-fjöl- skylduna.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.