blaðið - 11.01.2007, Blaðsíða 2

blaðið - 11.01.2007, Blaðsíða 2
20 I HEIMiLI & HÖNNUN FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2007 blaðiö ALLTIVASKINN! SORPKVARNIR FYRIR HEIMILISVASKA Minna heimilissorp, minni lykt úr ruslafötunni, meiri þægindi! Á vefsíðu okkar, www.kvarnlr.is finnur þú bækling um sorpkvarnir fyrir heimili. IKVSRNIR J Tunguháls 15 • Sími: 564 6070 í hálfa öld ekki endilega óskagestur í hvíldar- stofur landsmanna. lO.áratugurinn Móðir (e. Mama) er heitið sem stóll þessi ber. Hann var hannaður árið 1995 af Denis Santachiara og var á sínum tíma splunkuný útfærsla á ruggustól. Formið á stólnum minnir óneitanlega á ófríska konu og hægt er að fá fótskemil með sem líkist eggi. Afar frjósamar og móður- legar vísanir og kvenleikinn svífur yfir vötnum. Yfir móður ríkir mýkt og stóísk ró. Nýöld Hinn franski Philippe Stark er einn þekktasti hönnuður okkar tíma. Stark hefur hannað allt frá fjöldaframleiddum tannburstum til einkaíbúðar fyrrverandi forseta Frakklands, Francois Mitterand. Ungfrúarstólinn eða Mademoi- selle Chair gerði Stark 2003 sem hefur gengið braut hönnunar í um hálfa öld. Ungfrúarstóllinn er í senn glamúrlegur og rómantískur. Hægt er að fá stólinn í nokkrum mynstrum sem hafa það sameiginlegt að bera í sér einhvern retrófíling. herbergis og hefur verið notaður í fjölmörgum kvikmyndum enda er hann einstakur. I framhaldi hannaði Aarnio loftbólustól (e. Bubble Chair) tveimur árum síðar sem er aðeins þróaðari útfærsla á boltastólnum, m.a. er hann hengdur í loftið. Virki- lega töff seventís stólar sem eiga er- indi inn á nútímaheimili. 6. áratugurinn Vírnetsstóllinn (e. Wire Mesh Chair) var hannaður af þeim Charles og Ray Eames á árunum 1951-1953- Á fyrri hluta ferilsins höfðu þeir Charles og Ray hannað mikið úr krossviði en voru þegar á leið farnir að nota vírnet, bogið- og suðuþolið stál, í hönnun sína. Vírnetsstóllinn er dálítið ótraustvekjandi við fyrstu sýn en það hefur verið sannreynt margoft að hann þolir mikið. 8. áratugurinn Árið 1970 var furðuverk hannað sem hönnuðir nefndu á frummáli Libro en íslenska heitið væri bók. Minnir stóll sá óneitanlega á opna, 10 blaðsíðna bók, sem föst er við einn miðdepil. Setan er færanleg og því er mögulegt að hækka stólinn og lækka eftir þörfum. Áklæði í FH-lit- unum og það er á einhvern hátt góð stemning í stólnum. Stóllinn bók er hannaður af hópi hönnuða í Mílanó (Gruppo DAM). 9. áratugurinn Stóll þessi nefnist hvíld neyt- andans (e. Consumer’s Rest) og er einn sá undarlegasti og ef til vill sá óþægilegasti í bransanum. Hann var fram- leiddur í takmörkuðu upp- lagi, aðeins 100 eintökum og boðar það skírskotun í heiti hans. Hannaður 1983 af Stilletto og efniviður- inn er eins og sést á mynd; innkaupakerra. Frumlegur, en 7. áratugurinn Seint verður sagt að Finninn Eero Aarnio hafi fetað troðnar slóðir er kemur að hönnun. Bolta- stólinn (e. The BallChair)hann- aði hann 1966. Boltastóllinn er í raun herbergi innan Heimilislán SPK - þu fœrð betri kjör hjá okkur Hagstæð lán sem þú getur notað til að kaupa eða endurnýja allt sem tengist heimilinu, s.s. sófasett, þvottavél, sjónvarp, parket, ísskáp o.fl. • lægri vextir • afsláttur af lántökugjaldi • til allt að 5 ára • allt að 800.000 kr. • enginn auka kostnaður við uppgreiðstu • ekki skilyrði að vera viðskiptavinur SPK Sparisjóður Kópavogs • Hlíðasmára 19, Digranesvegi 10 Sími: 515 1950 • Fax: 515 1909 • www.spk.is • spk@spk.is /f\\. #spk

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.