blaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 14

blaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 blaðið HVAÐ MANSTU? t, Hvaða fyrirtæki hefur kært Byko til Neytendastofu fyrir brot á lögum um óréttmæta viðskiptahætti? 2. Hvað eru stýrivextir Seðlabankans háir? 3. Hvað heitir höfuðborg Tadsjikistans? 4. Hvaða forsætisráðherra fundaði með Geir H. Haarde forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum fyrr í vikunni? 5. Hvaða knattspyrnulið féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta keppnistímabili? GENGI GJALDMIÐLA Svör: : cd CC *o -£= ? i Q. '03 CD fc= 1 lO S •= te «Ö ■£ S ‘ is-jsiaiss í?Qll £ § m o : cvi co ^ in 5 ! KAUP £ii Bandaríkjadalur 66,42 gj§ Sterlingspund 131,2 Dönskkróna 11,908 | - Norskkróna 10,857 SS Sænskkróna 9,511 Sal Evra 88,76 SALA 66,74 131,84 11,978 10,921 9,567 89,26 Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga simi 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta LYSiNGAR KAUPA /SELJA blaðið Sendiherraskipanir Geirs H. Haarde: Pólitíkin réöi engu Þau mistök urðu hjá Blaðinu að í grein sem birtist í gær var staðhæft að af þremur sendi- herraskipunum Geirs H. Haarde þegar hann var utanríkis- ráðherra hafi í einu tilviki ekki verið um framgöngu innan utanrík- isþjónustunnar £ mun vera rangt. starfsmenn utanríkisþjónustunn- ar áður en þau urðu sendiherrar, og leiðréttist það hér með. Knattspyrnuleikur: Fjölmiðlamenn mæta stjórnmálamönnum i Ágóðinn til góðgerðarmála ■ Frambjóðandinn Ómar með fjölmiðlunum Næstkomandi laugardag fer fram knattspyrnuleikur á milli stjórn- málamanna og fjölmiðlamanna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan þrjú. Um er að ræða samstarfsverkefni Dejávú, Egils Kristals, og Egils Gulls. Miðaverð er í.ooo krónur og rennur allur ágóði til Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum, Blás áfram og CP-samtakanna. 1 liði fjölmiðla- manna verða ýmsir þekktir kappar, svo sem Auðunn Blöndal, Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson. Meðal kepp- enda fyrir hönd stjórnmála- manna má nefna þá Ágúst Ólaf Ágústsson, Sigurð Kára Kristjánsson og Guðfríði Lilju Grétarsdóttur. kíktu á léttar uppskriftir á www.canderel.is Eignarhlutur ríkisins í Hitaveitu Suðumesja: Tíu vilja Tíu aðilar hafa tilkynnt fram- kvæmdanefnd um einkavæðingu um áhuga sinn á að kaupa 15 prósenta eignarhlut ríkisisins í Hitaveitu Suðurnesja, HS, sem auglýstur var til sölu í marsbyrjun. Ekkert formlegt verðmat liggur fyrir en nafnverðið er rétt rúmur milljarður króna. Hinir áhugasömu eru Askar Capital hf„ Atorka Group hf„ Base ehf„ Geysir Green Energy ehf„ Impax New Energy Investors LP (breskur sjóður sem fjárfestir í end- urnýjanlegri orku), Norvest ehf„ Götusmiðjan: Fær Efri- Magnús Stefánsson félagsmála- ráðherra tilkynnti Götusmiðj- unni í gær að starfseminni standi til boða að flytja inn í húsnæði að Efri-Brú þar sem Byrgið var áður. Götusmiðjan rekur með- ferðarheimili fyrir fíkniefnaneyt- endur, en starfsemin hefur að undanförnu verið í húsnæði að Gunnarsholti. Götusmiðjan hafði óskað eftir nýju húsnæði við fé- lagsmálaráðuneytið frá því í júní bjóða í óstofnað félag í eigu starfsmanna HS og Sparisjóðs Keflavíkur o.fl., óstofnað félag í eigu Landsbanka íslands hf„ Harðar Jónssonar og Arnar Erlingssonar, óstofnað fé- lag í eigu Gnúpverja ehf„ Hvatn- ingar ehf„ Kaupfélags Suðurnesja svf„ Nesfisks ehf. og Vísis ehf. og fjárfestingarfélagið Saxbygg ehf. Bindandi verðtilboð verða opnuð 30. apríl. Samkvæmt samþykktum Hita- veitu Suðurnesja á félagið sjálft auk núverandi hluthafa forkaups- rétt að eignarhlutunum. Brú á síðasta ári. Ráðuneytið kemur að málefnum Götusmiðjunnar í gegnum samning við Barnavernd- arstofu, sem veldur því að að- koma ráðuneytisins að málefnum Götusmiðjunnar er allt önnur en gagnvart Byrginu að sögn Magn- úsar Stefánssonar. Hann segir að Barnaverndarstofa fylgist með starfsemi Götusmiðjunnar og Rík- isendurskoðun hefur eftirlit með fjármálum hennar. SHARR XL-UH220H • 5 diska getstaspiiari • Spilar MP3, CD-R/RW • Magnari: 2 x 50W RMS ■ USB tengi - spllar tónlist baint af mlnnlskubbum, MP3 spilurum o.fl. ■ AM/FM útvarp með ROS og 40 stöðva minni • Vekjaraklukka • 6 tónjafnarastilllngar og X-BASS kerfi • Fullkomin fjarstýring Kr. 35.900 Wii LEIKJATÖLVA NÝ UPPLIFUN! Nær 6 mllljón Nintendo Wii teikjatötvur seWar á 4 márruöum um aflan heim. Kr. 29.900 (Nintendcf) Ftibærlr MP3 spílarar - Ilotlir, vandaöir og öllujlr. • 43 Mst. raífilððuendlng ■ Uta skjár ■ 4 lltlr - svartur, hvltur, silfur, blelkur • 1 GB = 14.900 kf. • 2 G8 = 19.900 kr. ■ 4 GB = 27.900 kr. Frá kr. 14-900 Fermingargjöf frá Ormsson hljómar vel. ORMSSON ELLEFU VERSLANIR OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT I

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.