blaðið - 03.08.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 03.08.2007, Blaðsíða 28
36 ÞRiÐ JUDAGUR 3. JÚLÍ 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Geoffrey Rush? 1. Hvaða afreki náði hann fyrstur Ástrala? 2. Hvaða leikari var herbergisfélagi hans í háskóla? 3. Hvaða mynd kom honum á kortið? Svör 'ðu!MS 'E •uosqiö pw z •UnE|eJ3ASJE>|S0 uueh ' l RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? OHrútur (21. mars-19.apríl) Núna er rétti tíminn til aö hugsa þér til hreyfings. Þú ættir því að vera opin(n) fyrir nýjum tækifærum og möguleikum. ONaut (20. aprll-20. mai) Þótt það Ifti út fyrir að vera góð hugmynd að eyða pen- ingum þarftu að taka þvf rólega og bíða eftir betra tilboði. Það reynist þér vel. OTvíburar (21. maí-21. júni) Jafnvel þú að það sé margt um að vera hjá þér ættirðu að einbeita þér að þvi sem vinir þinir eru að segja. Það er margt i gangi sem þú áttar þig ekki á. Næg innistæða - eða hvað? Ekki verður annað séð en tekjublöð Frjálsrar verslunar og Mannlífs séu að sameina þjóðina í slúðri og gaspri um fjármál náungans. Vissu- lega kemur á óvart þegar þessi blöð eru skoðuð að menn sem allir vita að eiga villur, sumar- hús og þrjá jeppa skuli ekki vera alvöru hátekjumenn. Ráð- deild og sparsemi eru ekki orð sem manni hafa hingað til þótt hæfa þessum mönnum en sjálf- sagt eru þeir með stórkostlega endurskoðendur sem kunna að sýna skattayfirvöldum fram á að skjólstæðingar þeirra eiga á eng- an hátt skilið að vera skattpíndir. Vegna þessa gengur fólk um tautandi og raus- andi um mennina sem allt eiga en virðast ekki hafa almennilegar tekjur og borga því litla skatta. Það er samt engin ástæða til að láta skrýtna og skringilega hluti eins og þessa fara. of mikið í taug- arnar á sér. Það er alveg sama hvað efasemd- armenn segja því eitt er víst Kolbrún Bergþórsdóttir Veit að peningar skipta ekki máli í himnaríki. FJOLMIÐLAR kolbrun@bladid.net og það er þetta: Við endum öll hjá Guði og þar er enginn gjaldmiðill annar en kærleikurinn. Ekki er víst að þeir sem allt áttu í lifanda lífi en voru samt skattlausir eigi þá næga innistæðu fyrir eilífri himnaríkisvist. Þetta ætti að vera nokkur huggun þessum óbreyttu sem borguðu skatta í réttu hlutfalli við tekjur og áttu lítið af veraldlegum auði. ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Þú ert fljót(ur) að hugsa og ættir þvi aö geta fylgst vel með. Núna er góður timi fyrir ný tækifæri. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú færð nýjar upplýsingar sem gleðja þig ósegjanlega mikið og þú ert spenntari en þú itefur lengi verið. Þetta er gott tækifæri, gríptu það. CS Meyja J (23. ágúst-22. september) Þú hefur fengið innblástur og veist loksins hvaða stefnu líf þitt er að taka. Ertu sátt(ur) við niðurstöðuna? Vog (23. september-23.október) Þú sleppur ekki við að eiga samskipti við fólk i dag, þótt þú sért pirruð/aður. Þetta líður fljótt hjá og allt fellur í eðlilegarskorður. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú færð mikið út úr því að hjálpa öðrum, sem þurfa virki- lega á hjálp að halda. Stundum ættirðu hins vegar að lita i eigin barm. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þér finnst sem þú getir tekist á við allan heiminn og haft sigur. Ekki láta neitt stööva þig í að uppfylla draumana. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú þarft að útskýra máliö fyrirástvinum þinum á hrein- skilin hátt Þetta getur ekki beðið en þú hittir þá aftur fljótt. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú færð frábæra hugmynd og þú ert einmitt í þeirri stöðu að geta notað hana. Þetta gengur upp, nákvæm- lega eins og þú ætlaðir. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert í góðum samskiptum við samstarfsfólk þitt sem hefur ákveðna galla i för með sér. Ekki láta trufla þig um ofimikilvægumverkefnum. SJÓNVARPIÐ 16.35 14-2 (e) Iþættinum erfjallaö um fótboitasumarið frá ýms- um hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, pjálf- urum og góðum gestum. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (17:28) 18.23 Ernst (7:7) 18.30 Ungar ofurhetjur (12:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Aska móður minnar (Angela’s Ashes) Bandarísk bíómynd frá 1999 byggð á sjálfsævisögu- legri metsölubók eftir Frank McCourt um eilíft fátækt- arbasl fjölskyldu í Limerick á árunum fyrir seinna stríð. Leikstjóri er Alan Parker og meðal leikenda eru Robert Carlyle og Emily Watson. 22.30 GALGOPAR (Jackass: The Movie) Bandarísk gamanmynd frá 2002 um nokkra vini sem láta eins og vitleysingar öðrum til skemmtunar. Leik- stjóri er Jeff Termaine og meðal leikenda eru Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-0, Chris Pontius, Ry- an Dunn og Preston Lacy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Sjóræningjar á Kariba hafi (Pirates of the Caribbean: Curse of the Black Pearl) Sjóræninginn Jack Sparrow reynir að bjarga ungri konu úr höndum starfsbræðra sinna í von um að þannig nái hann aftur skipinu sem var stolið frá honum. Leikstjóri er Gore Verbinski og meðal leikenda eru Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jack Davenport o,g Jonathan Pryce. e. 15.15 Útvarpsfréttir i dagskrár lok STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Kalli litli kanina og vinir 08.10 Oprah 08.55 i finu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Homefront 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Lifsaugað(e) 15.20 Blue Collar 15.50 Kringlukast 16.13 Cubix 16.38 Justice League Uniimited 17.03 Barney 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island i dag, iþróttir og veður 19.40 Friends2 ' 20.05 Friends 20.30 Derren Brown Sjónhverfingamaðurinn Derren Brown heldur áfram að vekja undrun og jafnvel skelfingu en hann er einn færasti sjónhverfingamað- ur heims. 21.45 Speed 2: Cruise Control Annie Porter fer í róman- tíska siglingu með unnusta sínum en ferðin breytist í hreinustu martröð þegar brjálæðingur um borð tekur völdin og hótar öllu illu. Að- alhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric, Willem Dafoe. 23.45 Timeline Hópur fornleifafræðinem- enda parf að ferðast aftur til fortíðar til pess að freista pess að bjarga fram- tíðinni. Bönnuð börnum. 01.35 My House in Umbria Dramatísk kvikmynd sem gerist í ítalskri sveitasælu en aðalpersónunum er þó ekki gleði í huga. 03.15 Medium (10:22) 04.00 Derren Brown 05.15 Fréttír og ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí (I) SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Greatest Dishes in the World (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us (18:22) 20.00 Charmed (4:22) 21.00 The Biggest Loser (2:12) Bandarísk raunveruleik- asería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (2:22) Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Uppdópað- ur skartgripaþjófur skilur eftir sig slóð af fórnarlömb- um. Lögreglumaðurinn Mike Logan og nýr félagi hans, Carolyn Barek, rannsaka málið en aðfarir Logans vekja upp spurningar. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Backpackers (5:26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást i för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við i 22 löndum áferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 23.45 Law & Order: SVU (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar i New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Atriði í þættinum eru alls ekki við hæfi barna. 00.35 World's Most Amazing Videos (e) 01.25 3 Lbs (e) 02.15 High School Reunion (e) 03.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist SIRKUS 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 l’sland i dag 19.40 The War at Home (14:22) Gamanþættirnir The War At Home hafa slegið í gegn. Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heim- ilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnirgera. 20.10 Entertainment Tonight (gegnum árin hefur Enterta- inment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum. 20.40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smáhundur (chiuahua) og Stimpy erfeitlaginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævcptY rum sem eru ekki fyrirvið- kvæma. 21.10 Jake 2.0 (3:16) Jake Foley er bara venju- legur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta.. 22.00 Bones (11:21) Brennan kemur á morð- stað þar sem aðstæður eru með þeim skelfilegustu sem hún hefur séð. Þetta er þó bara byrjunin en hún á eftir að komast að því að málið tengist föður hennar og fjölskylda hennar er í lífshættu. 22.45 Hustle (2:6) Svikahrapparnir i Hustle snúa aftur í fjórða sinn en þeir eru enn með nægar hugmyndir að svikamyllum. Meðal þess sem þeir taka sér fyrir hendur í nýjustu þáttaröðinni er að selja Hollywood-skiltið sem virð- ist ómögulegt en ekkert er Hustle-hópnum ofviða. 23.40 The War at Home (14:22) 00.10 Entertainment Tonight (e) 00.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV s^ynSÝN 07.00 Amsterdam Tournament 2007 17.45 Það helsta í PGA móta röðinni 18.10 Gillette World Sport 2007 18.40 Amsterdam Tournament 2007 Útsending frá leik Lazio og Arsenal í Amsterdam mótinu. 20.20 Amsterdam Tournament 2007 (Ajax - Atletico Madrid) Utsending frá leik Ajax og Atletico Madrid í Amster- dam mótinu. 22.00 Heimsmótaröðin i Póker 2006 Pókeræði hefurgengið yfir heiminn að undanförnu hvort sem er í Banda- ríkjunum eða í Evrópu. Miklir snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu koma saman, þar sem keþpt er um háar fjárhæðir. Margir þeirra eru gífurlega þekktir og má þar nefna Doyle Brunson, Johnnie Chan.Gus Hansen og Phil Ivey. Stærsta mótið sem um getur á hvert fer fram í Las Vegas í júlí. 22.50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.40 FC Barcelona 2006-2007 N STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Blue Sky (e) 08.00 Not Without My Daughter (e) 10.00 The Truman Show 12.00 Moon Over Parador 14.00 Biue Sky (e) 16.00 Not Without My Daught- er(e) 18.00 The Truman Show 20.00 Moon Over Parador (e) 22.00 Tales From The Crypt: Demon Knight 00.00 Speed 02.00 Fled 04.00 Tales From The Crypt: Demon Knight (e) Idol-kvikmynd Söngleikur í anda Rocky og Fame Idol-dómarinn Simon Cowell er komin með enn eina hugmyndina að sjónvarpsefni, í þetta skiptið er það kvikmynd. Hann segir að innblásturinn sé kvikmyndin Fame og mun konseptið í myndinni vera það sama. Titill myndarinnar er Star Struck og fjallar hún um ío ungmenni sem eru að reyna að meika það í Idol stjörnuleit. Sagan er sögð frá sjónarhorni keppendanna og segir Cowell að þetta sé söngleikur í anda Rocky-myndanna. ,Þetta verður mynd í anda Rocky og Fame, þegar litli maðurinn sigrar heim- inn. Fame var um ungmenni sem leituðu eftir frægð og frama og til að öðlast hann fóru þau í leiklistarskóla. Munurinn 25 árum seinna er sá að þegar fólk vill frægð og frama þá tekur það þátt í raunveruleikaþætti eins og Idol. Rocky er það dugnaðurinn og trúin á sjálfan þig sem skiptir öllu, slík mynd fær áhorfendur til að líða vel. Þetta verður mynd sem fær fólk til að líða vel.“ segir Cowell. Að sjálfsögðu mun fara fram sería af raunveruleikaþáttum til að leita af aðalleikurunum í myndina, því Cowell telur mjög mikilvægt að leikararnir í myndinni séu óþekktir, „til að njóta myndarinnar verður að trúa því að leikararnir séu að meika það í fyrsta skipti,“ segir Cowell og bætir við að hann hafði alltaf trú á því að Idolið yrði vinsælt og segist hann hafa sömu tilfinningu fyrir kvikmyndinni. Sjónvarpiö klukkan 22.30 Galgopar Jackass: The Movie er bandarísk gam- anmynd frá 2002 um nokkra vini sem láta eins og vitleysingar öðrum til skcmmtunar. Þessurn vinum er ekkert heilagt og uppátækin eru ótrúleg. Með- al leikenda eru Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-O, Chris Pontius, Ryan Dunn, Jason Acuna og Preston Lacy. Stöð 2 -Bíó klukkan 22:00 Hrollvekja Tales From The Crypt: Demon Knight er litrík hrollvekja sem gerð er eftir samnefndum teiknimyndasögum og sjónvarpsþáttum. Sálnaveiðar eru stundaðar grimmt á strætum borgarinnar. Skuggalegt par þræðir húsasundin í leit að glötuðum sálum sem hafa orðið undir í lífinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.