blaðið - 05.09.2007, Blaðsíða 17
blaðið
29
Guðrún Vilmundardóttir Bókin
þarf að vera spennandi, hröð og
lipur, með viðkunnanlegum söguhetj-
um og sannfærandi skúrkum
Ein milljón í verðlaunafé
Leitað að hinum
íslenska Dan Brown
„Okkur hjá Bjarti er umhugað
um lífsgæði lesenda, en milljónir
manna úti um allan heim bíða eftir
nýrri bók eftir Dan Brown, en ekk-
ert bólar á henni enn. Við auglýsum
því eftir handriti að spennusögu í
anda þessa vinsælasta höfundar í
heimi; sögu sem á möguleika á al-
þjóðlegum vinsældum,“ segir Guð-
rún Vilmundardóttir, útgáfustjóri
bókaforlagsins Bjarts, en forlagið er
í leit að íslenskri spennusögu sem
líkleg er til að slá í gegn erlendis.
„Ef við fáum rétta handritið
ætlum við að veita vegleg verðlaun
- eina milljón, en það eru þá stærstu
peningaverðlaun sem veitt eru í bók-
menntakeppni hérlendis - gefa bók-
ina út hér heima og hjálpa til þess
að kynna bókina á alþjóðlegum
markaði. Við höfum nú þegar náð
samkomulagi við þýskt forlag um
að gefa bókina út. Dan Brown náði
einmitt fyrst verulegum vinsældum
í Þýskalandi.“
Þegar Guðrún er spurð hvaða skil-
yrði væntanlegt verðlaunahandrit
verði að uppfylla segir hún: „Bókin
þarf að vera spennandi, hröð og
lipur, með viðkunnanlegum sögu-
hetjum og sannfærandi skúrkum,
og sjálfur „Dan Brown-galdurinn“
er að stilla öllu saman upp með svo
sannfærandi hætti að lesandanum
finnist hann virkilega vera að upp-
götva eitthvað nýtt eftir því sem sög-
unni vindur fram.“
Skilafrestur í samkeppnina
Leitin að nýjum Dan Brown er
til 1. júlÍ2008 og mun dómnefnd
tilkynna vinningshafann þann
í. október árið 2008, sama dag og
verðlaunabókin kemur út. Forlagið
áskilur sér rétt til að hafna öllum
handritum. Rétt nafn höfundar skal
fylgja með í lokuðu umslagi.
jdagurínn
BJÓÐUM ALLA, UNGA SEM
VELKOMNA í HÁSKÓLABÍÓ
8. SEPTEMBER
13.00. AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Hljómsveitarmeðlimir
kynna hljóðfæri sín
og spjalla við gesti,
trúðurinn Barbara leiðir fólk
um svæðið og „vitringarnir þrír“ veita
ráðgjöf um áskriftaleiðir. Dagskránni
ur með stuttum, aðgengilegum
tónleikum fyrir alla fjölskylduna.
Tveir heppnir gestir vinna áskrift
að tónleikum Sinfóníunnar
lýk
1 vetur.
Fyrsti konsert er firír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
545 2500::: WWW.SINFONIA.IS
UPPHAFSTÓNLEIKAR f HÁSKÓLABÍÓI
FIMMTUDAGINN 6. SEPTEMBER KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri::: Rumon Gamba
Einleikari::: Ari Þór Vilhjálmsson
Atli Heimir Sveinsson ::: Alla turca o.s.frv...
Wolfgang Amadeus Mozart::: Fiðlukonsert nr. 3
ígor Stravinskíj::: Vorblót
Vorblót að hausti
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur nýtt
starfsár með sérlega glæsilegum upphafs-
tónleikum. A efnisskránni eru flunkuný
MozART-hylling Atla Heimis Sveins-
sonar, fiðlukonsert eftir Mozart sjálfan,
þar sem einleikarinn snjalli, Ari Þór
Vilhjálmsson, sýnir kúnstir sínar og loks sjálft Vorblótið
eftir Stravinskíj, sem með sanni má telja áhrifamesta
tónverk 20. aldarinnar.
HREYFI GREININC
® Fagleg heilsurækt
® Frábær aðstaða
® Frábær lífsstíls námskeið
® Frábær staðsetning
Viltu komast í form?
Talya Freeman,
Jógakennari
Arna Hrönn
Aradóttir,
Rope Joga kennari
Sævar Kristjánsson,
íþróttafræðingur
BSc
Harpa Helgadóttir,
sjúkraþjálfari BSc,
MTc, MHSc
Birkir Már
Kristinsson, sjúkra-
þjálfunamemi
Sandra Dögg
Árnadóttir,
sjúkraþjálfari BSc
Hólmfríður B.
Þorsteinsdóttir,
sjúkraþjálfari BSc MTc
Ný námskeið eru að hefjast
Bak-
leikfimi
Betri líðan í hálsi,
herðum og baki.
Skráning á harpahe@hi.is.
www.bakleikfimi.is
í formi til
framtiðar*
Skráning er hafin í þessi
vinsælu aðhalds- og
lífsstílsnámskeið fyrir
konur. 8 vikna námskeið.
hjá Örnu Ara.
Námskeið eru að hefjast.
Skráning í síma 511 1575.
Jóga fyrir
stirða og byrjendur
Talya og Guðmundur kynna
gnjnnhreyfingar þar sem
öndun og hreyfing fara saman.
Engin þekking á jóga er
nauðsynleg og hentar öllum.
Vigtar
ráðgjafarnir
(slensku vigtarráðgjafarnir
vigta alla þriðjudaga
kl. 11.30-12.30.
Fundur kl. 12.30.
Bumban
burt*
Lokuð námskeið fyrir
karla sem vilja ná árangri.
8 vikna námskeið.
Móðir
og barn
Skráning er hafin í fimm
vikna námskeið Söndru
Daggar Árnadóttur.
Líkamsrækt
Frábær aðstaða til að æfa
á eigin vegum á þægi-
legum stað.
Oþnir tímar. Stundaskrá:
www.hreyfigreining.is
*Við erum í samstarfi við íslensku vigtarráðgjafana. Við tökum hressilega bæði á hreyfingu og mataræði. *-
Nánari upplýsingar um fieiri námskeið
og stundaskrá fyrir haustið 2007 á
www.hreyfigreining.is
HREYFljGREINING
SJÚKRAÞJÁLFUN OG LÍKAMSRÆKT
Höfðabakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is
*•
SOFASETT
Mikið lírval
□□□□□□
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFNARFIRÐl SÍMI 565 4100