blaðið - 05.09.2007, Page 24
36
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2007
blaðiö
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Debru Messing?
1. í hvaða mynd fékk hún sitt fyrsta kvikmyndahlutverk?
2. Hvaða leikkona kom líka til greina í hlutverk Grace Adler?
3. í hvaða kvikmynd lék hún eiginkonu Richards Gere?
Svör
sapegdojd ublulijoiai olii 'e
UBPU9L|S 9JJ9l|00!f\J Z
spnoio 6ljj u| M|BM V' f
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. aprfl)
Þú stendur í viðkvæmum samningaviðræðum og ætt-
ir því að reyna að hafa stjóm á tilfinningum þínum.
Treystu innsæinu.
©Naut
(20.aprfl-20.ma0
Þú ættir að taka smá áhættu og segja ákveðnum að-
ila hvernig þér liður. Reyndu að bregðast hratt við.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er ákveðið vandamál í vinnunni sem þú vilt ekki
kannast við fyrr en það er orðiö of seint. Gerðu allt sem
þú geturtil að leysaþað.
©Krabbi
(22.junl-22.júli)
Ertu að bíða eftir merki áður en þú getur haldið áfram?
Það mun enginn segja þér hvað skal gera, þetta verð-
urðu að ákveða sjálf/ur.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Ekki taka inn á þig það sem sagt er við þig í dag því það
var ekki illa meint. Þú ert bara óvenju viðkvæm/ur.
Með grís á maganum
Það er sérstök reynsla að fylgjast með ís-
lenskri knattspyrnu og ekki beinlínis jákvæð.
Um síðustu helgi var hádegisviðtal á Stöð
2 við Ellert Schram. Viðtalið snerist um
fallandi gengi KR. Það þýðir víst ekk-
ert að ergja sig á því hversu víðtæka
umfjöllun þetta KR-lið (sem er al-
gjört afgangslið) fær í fjölmiðlum.
Þeirri staðreynd verður víst ekki
breytt að íþróttafréttamenn og
fréttastjórar fjölmiðla ganga er-
inda þess liðs. Af hverju það er veit
ég ekki. Sennilega ólust þessir
menn upp í vesturbænum fyrir
nær hálfri öld þegar KR-liðið gat
enn leikið knattspyrnu.
Á mánudagskvöld sá ég fyrir tilviljun að Fylk-
ir og Fjölnir voru að spila fótbolta í beinni
útsendingu á RÚV. Ég dái gömlu
Fjölnismennina, Jónas Hall-
grímsson og félaga, og ákvað
í minningu þeirra að
halda með Fjölni. Svo
sá ég að leikmenn Fjöln-
is voru með Bónusgrís
framan á leikbúningum
sínum. Þá missti æg áhuga á
liðinu. Kannski er ég snobbuð,
® allavega versla ég aldrei
í lágvöruverslunum og
Bónusgrís framan á karl-
mönnum sem eiga að
Kolbrún Bergþórsdóttir
er á móti því að knattspymumenn séu
merktir lágvöruverslunum.
FJOLMIÐLAR
kolbrun@bladid.net
BONUS
vinna íþróttaafrek virkar ekki sannfærandi á
konu eins og mig.
Knattspyrna snýst að stórum hluta um fagur-
fræði. Landsbankadeildin hljómar voldug og
spennandi. Bónusdeildin, þar sem leikmenn
eru með grís framan á maganum, getur einung-
is virkað fráhrindandi.
©
.1 M*yja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert sá sem hóað er (þegar mikið liggur við. Þú ert
snillingur í að leiða hópinn og fá fólk til að skipuleggja
sig.
©Vog
(23. september-23. október)
Þú ert í góðri aðstóðu til að segja nei af fullri alvöru. Þú
hefur nóg að gera og mátt ekki bæta á þig verkefnum.
©
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú ferð nýjar leiðir, þökk sé þinni jákvæðu orku. Þú munt
afreka eitthvað sem þig hefur lengi dreymt um.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þetta er ekki dagur mikilla heilræða. Best væri að slappa
af, hafa það gott og hugsa um framtíðina.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú laðar fólk að þér og dregur fram það besta f því. Láttu
ástvini þina vita að þú ert tii staðar ef þeir þurfa á þér
að halda.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú verður að horfast i augu við vandann áður en hann
stækkar upp úr öllu valdi. Kannski er einfalt að leysa
þetta.
o
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er eitthvað að angra þig en þú festir ekki fingur á
hvað það er. Það er ekki nauösynlegt að þú áttir þig á
þessu. Leyföu tímanum aö leiða þetta í Ijós.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Liló og Stitch (30:31)
18.23 Sígíldar teiknimyndir (8:13)
18.30 Suðandi stuð (2:3)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Bráðavaktin (8:23)
21.00 Mæðst í mörgu (3:6)
Bresk gamanþáttaröð
sem gerist meðal stjórn-
málamanna í Westminster
og segir frá skondnum
samskiptum ráðherra, pól-
itískra ráðgjafa hans og
fjölmiðlamanna. Meðal leik-
enda eru Chris Langham,
Peter Capaldi og Chris
Addison og leikstjóri er
Armando lannucci.
21.35 Nýgræðingar
Gamanpáttaröð um lækn-
inn J.D. Dorian og ótrúleg-
ar uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undar-
legra og allt getur gerst. Að-
alhlutverk leika Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald Fai-
son og Neil Flynn.
Tiufréttir
Formúlukvöld
Landsieikur í körfubotta (2)
Samantekt frá leik karla-
liða fslands og Austurríkis
í B-deild Evrópumótsins í
körfubolta sem fram fór í
Laugardalshöll.
Börn í vændishúsum
Óskarsverðlaunamynd eft-
ir Ross Kauffman og Zana
Briski. Myndin fjallar um
börn vændiskvenna í Kalk-
útta á Indlandi og baráttu
þeirra á götunni. Zana
Briski, Ijósmyndari frá
New York, gefur börnunum
myndavél og kennir þeim
að líta heiminn öðrum aug-
um. Ljósmyndir barnanna
eru nú til sölu um allan
heim, en ágóða sölunnar er
varið til að mennta börnin á
þessu svæðl.
00.35 Kastljós
H STÖÐ2
22.00
22.25
22.50
23.10
07.00
07.25
07.50
08.10
08.55
09.10
09.30
10.15
11.00
11.25
12.00
12.45
13.10
14.20
15.50
16.13
16.33
16.38
16.48
17.13
17.28
17.53
18.18
18.30
18.55
19.40
20.05
20.50
21.45
23.10
23.35
00.20
02.05
02.50
03.35
05.00
05.25
06.35
Stubbarnir
Kalli á þakinu
Litlu Tommi og Jenni
Oprah
i finu formi 2005
Bold and the Beautiful
Wingsof Love (13:120)
Homefront
Whose Line Is it Anyway?
Sjálfstætt fólk
(Sigriður Björnsdóttir)
Hádegisfréttir
Nágrannar
Það var lagið (e)
Extreme Makeover:
Home Edition (12:32)
A.T.O.M.
Smá skrítnir foreldrar
AddiPanda
Pocoyo
Könnuðurinn Dóra
Gordon Garðálfur
Bold and the Beautiful
Nágrannar
fsland í dag og veður
Fréttir
Island í dag, íþróttir og veð
The Simpsons (13:22) (e)
Oprah
Big Love (2:12)
Það er nóg að gera hjá Bill
vegna skemmdarverka og
heimilisvandræða og ekki
batnar það þegar hann
gleymir einu af brúðkaup-
safmælum sínum.
The Mystery of Natalie
Wood (Ráðgátan um
Natalie Wood)
Seinni hluti framhalds-
myndar mánaðarins sem
fjallar um átakanlega sögu
leikkonunnar Natalie Wood.
Wood var barnastjarna
sem náði að hasla sér völl
sem leikkona í Hollywood
en hún var einnig fræg fyrir
karlmennina i lífi sínu.
Stelpurnar (2:10)
Bones (15:21)
Dödlig Drift
The Closer (2:13)
Murder in Suburbia (1:6)
The Mystery of Natalie
Wood
The Simpsons (13:22) (e)
Fréttir og ísiand í dag (e)
Tónlistarmyndbönd frá
Popp Tívi
(I) SKJÁREINN
07.35 Everybody Loves Raym-
ond (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.25 Vörutorg
17.25 SportKidsMoms8>Dads(e)
18.15 Dr. Phil
19.00 Everybody Loves Raym-
ond (e)
19.30 FamilyGuy(e)
20.00 Giada’s Everyday Italian
Skemmtileg matreiðslu-
þáttaröð þar sem þokka-
dísin Giada De Laurentiis
matreiðir fljótlega, heilsu-
samlega og gómsæta rétti
að hætti Itala. Giada er
vinsæll sjónvarpskokkur í
Bandaríkjunum og þættir
hennar á Food Network
hafa vakið verðskuldaða
athygli.
20.30 Andy Barker, P.l. (2:6)
21.00 Blow Out III (5:7)
22.00 Starter Wife
Glæný megasería í fimm
þáttum sem tilnefnd er til
fimm Emmy-verðlauna,
m.a. sem besta þáttaröð-
in og Debra Messing, Joe
Mantegna og Judy Davis
fyrir frammistöðu sína í
þáttunum. Messing leikur
Molly Kagan, ofdekraða
eiginkonu kvikmyndafram-
leiðanda í Hollywood. Hún
lifir hinu Ijúfa lífi innan
um stjörnurnar, fer í allar
flottustu veislurnar og fær
bestu sætin á vinsælum
veitingastöðum. En líf henn-
ar breytist á augabragði
þegar eiginmaðurinn hring-
ir rétt fyrir 10 ára brúðkaup-
safmælið og tilkynnir henni
að hjónabandinu sé lokiö.
23.50 Heartland (e)
Dr. Nathaniel Grant hefur
ástríðuna og hugrekkið til
að framkvæma erfiðustu
aðgerðir í heimi. Hann er
frumkvöðull á sviði líffæra-
flutninga og er tilbúinn að
taka áhættu sem aðrir
læknar hafa ekki kjark til
að taka í von um að bjarga
lífi sjúklinga sinna.
00.40 Charmed (e)
01.30 Vörutorg
VA SIRKUS
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.15
22.00
22.45
23.30
00.15
Fréttir
Hollyoaks (7:260)
Hollyoaks (8:260)
Gary the Rat
Gary Andrews er farsæll
lögfræðingur sem af ein-
hverri furðulegri ástæðu
vaknar einn daginn sem
rotta í mannsstærð. Fólk
hefur ýmsar getgátur um
hvers vegna Gary vaknaði
einn daginn sem rotta.
The Will
Spennandi raunveruleika-
þáttur þar sem ættingjar
milljónamæringsins Bills
Long keppa um erfðarétt-
inn á stóru býli.
Filthy Rich Cattle Drive
(8:8)
Börn frægra einstaklinga
eru hér samankomin í raun-
veruleikaþætti þar sem
þau reyna fyrir sér í nýjum
hlutverkum sem eru ekki
beint í anda lífsstíls þeirra.
Flottum bílum, milljón doll-
ara húsum og nýjustu tísku-
fötum er skipt út fyrir hesta,
búgarð og kúrekastígvé.
Justice (3:13)
NCIS (2:24)
Skins (1:9)
Átakanleg sería um hóp ung-
linga sem reynir að takast
á við daglegt líf í skugga át-
röskunar, eiturlyfjaneyslu
og fleiri vandamála sem
steðja að unglingum í dag.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
VI STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Garden State
08.00 In Her Shoes
(i hennar sporum)
12.00 JustFriends
(Bara vinir)
14.00 InHerShoes
(i hennar sporum)
18.00 JustFriends
(Bara vinir)
20.00 Garden State
22.00 Grosse Point Blank (e)
02.00 Control
04.00 Grosse Point Blank (e)
s&n SÝN
18.15 Gillette World Sport 2007
18.45 David Beckham: New
Beginnings
19.35 Heights of Passion
20.30 Champions of the World
(Brazil)
Frábærir þættir sem varpa
einstöku Ijósi á knattspyrnu-
hefðina i Suður-Ameríku. I
þessum þætti verða dreng-
irnir frá Brasilíu teknir fyrir
en engin þjóð hefur oftar sigr-
að á HM í knattspyrnu karla.
21.25 Kraftasport - 2007
Keppni í aflraunakeppninni
Grundarfjarðartröllinu fór
fram í sumar. Mótiö fór
fram í blíðskaparveðri og
létu heimamenn ekki sitt
eftir
22.00
22.50
23.35
liggja.
Einvigið á Nesinu
Þátturinn um Einvígið á
Nesinu sem er oröið fastur
liður í íslenska golfsumrinu.
Þar mæta tíu öflugir kylfing-
ar á Nesvöllinn og keppa í
golfmóti með útsláttarfyrir-
komulagi. Kylfingarnir tíu
spila saman níu holu hring
en einn dettur út á hverri
holu þar til tveir eru eftir
á níundu holu. Ágóðinn
af mótinu rennur til lang-
veikra barna.
Spænsku mörkin 2007-
2008
Þýski handboltinn
Öll helstu tilþrifin úr þýska
handboltanum þar sem
allir okkar bestu leikmenn
spila.
SÝN 2
18.30 Premier League World
19.00 Coca Cola-mörkin 2007-
2008
19.30 English Premier League
2007/08
20.30 4 4 2
Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson, standa vakt-
inat.
21.55 Leikui vikunar
23.35 Premier League
2007/2008
(Man. Utd. - Sunderland)
FJARKENNSLA.IS
RA AÐ FUUGA HEIMAISTOFU?
Kennum á Flight Simulator-flughermi og margt fleira í fjarkennslu.
FJARKENNSLA EHF. // HELGUGÖTU 1 // 310 BORGARNESI // SÍMI 511 4510 // FJARKENNSLA@FJARKENNSLA.IS // WWW.FJARKENNSU.IS
Gerðarhafaveriðgagngerar
endurbætur á Ijarkennsla.is.
Námskeiöinhafaaldreiverð
(jölbreyttari og skemmtilegri.