Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200713 Íbú ar Reyk holts hrepps í Borg ar fjarð ar sýslu eru orðn ir lang þreytt ir á að sitja ekki við sama borð og marg ir lands menn þeg ar kem ur að net sam bandi þar sem því fylgja ýms ar höml ur í upp lýs inga sam- fé lagi. Þeim Bergi Þor geirs syni, for stöðu manni Snorra- stofu, Séra Geir Waage, sókn ar presti í Reyk holti og Ósk ari Guð munds syni, rit höf undi og íbúa í Reyk holti er nóg boð ið og brugðu því á það ráð að rita helstu ráða- mönn um þjóð ar inn ar eft ir far andi bréf í upp hafi árs: „Við rekst ur menn ing ar stofn ana eins og Snorra stofu í Reyk holti sem og hót els ins þar og ferða þjón ustu á staðn- um er af ar mik il vægt að fjar skipti séu í sæmi legu lagi, þann ig að hægt sé að hafa greið og góð net sam skipti við stofn an ir og ein stak linga. Nú tíma at vinnu starf semi bygg ist á sí vax andi hátt ein mitt á slík um sam skipt um. Reynd ar á hið sama við um rekst ur nú tíma heim ila; það þykja vera sjálf sögð rétt indi að hafa að gang að sjón varps stöðv um og ADSL tölvu-teng ing um. En því mið ur er þess um nú tíma ekki að heilsa í Reyk holts dal. Um langt ára bil hef ur okk ur ein ung is stað ið til boða hæg fara, stirt og brot hætt net-sam band (um svo kall að Em ax eða eldra kerfi Sím ans) og sjón varps send ing um um ör bylgju eða þráð er úti lok að að ná. Þetta er þeim mun dap ur legra sem flest ar tækni leg- ar for send ur eru fyr ir hendi til að kippa þessu í lið inn. Ár ið 2001 var lagð ur ljós leið ari hing að um hlað ið sem leg ið hef ur ónot að ur síð an. Þessu mætti líkja við að lögð hafi ver ið tvö föld hrað braut við hlið troðn ing anna en það væri bara bann að að nota hana. Það er okk ur óskilj an legt að lagt hafi ver ið í þessa fjár fest ingu ef ekki ætti að nýta hana til neins. Þeg ar ljós leið ar inn var lagð ur var Sím inn í al menn ings eign en hvorki það fyr ir tæki né sam keppn is að il ar hafa sýnt lit í að auka þjón ust una á þessu sviði. Bor ið hef ur ver ið við of há um kostn aði við teng ing ar við hús og stofn an- ir. Hins veg ar var því heit ið við einka væð ingu Lands- sím ans að hluti þess fjár sem fékkst við sölu fyr ir tæk is- ins yrði not að ur til að jafna að stöðu á þessu sviði milli lands byggð ar og þétt býl is. Eyrna merkt fjár magn til máls ins er með öðr um orð um fyr ir hendi hjá rík is vald- inu. En samt hef ur ekk ert gerst enn þá. Sú rík is stjórn sem set ið hef ur und an far in kjör tíma- bil hef ur allt frá fyrsta kjör tíma bili sínu heit ið því að koma á jafn ræði á þessu sviði. Öll slík vil yrði stjórn- mála manna hafa ekki geng ið eft ir. Og í fyrra var dreift bæk lingi með enn einu fyr ir heiti á þessu sviði; um að hafa lok ið við að koma á gagn virku staf rænu sam bandi 2007. Fyr ir tæki og stofn an ir, heim ili og ein stak ling ar á svæði eins og hér í Reyk holti eru orð in lang þreytt á að bíða eft ir efnd um stjórn valda í mál inu. Nú skor um við á þing menn kjör dæm is ins að taka einn ig á með okk ur í þessu sjálf sagða rétt læt is- og jafn ræð is máli.“ Virð ing ar fyllst Berg ur Þor geirs son, for stöðu mað ur Snorra stofu Séra Geir Waage, sókn ar prest ur í Reyk holti Ósk ar Guð munds son, rit höf und ur og íbúi í Reyk holti Úr Fjar skipta áætl un Sam göngu ráðu neyt is ins 2005-2010: Úr ræði stjórn valda til að ná mark mið um sín um Í Fjar skipta áætl un Sam göngu ráðu neyt is ins fyr ir tíma bil ið 2005- 2010 kem ur með al ann ars fram hver úr ræði rík is ins eru til að ná fram mark mið um sín um sem tak mark ast af lög um og al menn um sam keppn is sjón ar mið um. Helstu úr ræði rík is ins eru að leggja kvað ir á fjar skipta fyr ir tæki og að hafa for göngu um að kaupa og inn leiða nýja eða fram sækna fjar skipta- tækni og þjón ustu. Einn ig felst í úr ræð un um að rík ið eigi að fjár magna verk efni til al manna heilla, í ör ygg is skyni, af um hverf is ástæð um eða sam kvæmt byggð ar sjón ar mið um sem stuðla að sam keppn is hæfni þjóð- fé lags ins, enda verði trauðla í þau ráð ist af mark aðs að il um. Slík um verk efn um væri hægt að hrinda í fram kvæmd á grund velli út boða eða til boða. Út boð á fjar skipta þjón ustu hins op in bera er einn ig skil greint sem úr ræði. Mik il vægt er að und ir strika verka skipt ingu mark aðs að ila ann ars veg ar og rík is ins hins veg ar. Reynsl an sýn ir að mark aðs öfl in sjá sér hag í að veita fjar skipta þjón ustu til 90% til 98% lands manna allt eft ir gerð þjón ustu. Dæmi um þetta eru ADSL-þjón usta, GSM-far- síma þjón usta og nú ver andi dreif ing sjón varps. Þátt taka rík is ins í upp- bygg ingu fjar skipta þjón ustu tak mark ast því við þau verk efni þar sem mark aðs að il ar sjá sér ekki fært að veita ásætt an lega þjón ustu og verð. Á ferð blaðamanns Bændablaðsins um sunnanverða Vestfirði sl. sumar ók hann tvívegis fram á skilti sem á stóð: GSM-samband hér. Skiltið á myndinni er á Dynjandisheiði ofan við Geirþjófsfjörð og konan á myndinni varð að halla sér upp að staurnum til að sambandið héldist. Ef hún vék frá honum datt sambandið út. Eins og fram kemur á forsíðu blaðsins hefur nú verið gerð áætlun um að tryggja farsímasamband á öllum hringveginum og helstu fjallvegum. Dynjandisheiði og Barðaströnd þar sem skiltin góðu eru fá lausn sinna mála í annarri atrennu þeirrar áætlunar. Við vilj um sam band Fyrsti ís lenski iPod-auka hlut ur inn úr laxa roði Ný ver ið kynnti fyr ir tæk ið Farm- ers Mark et fyrsta ís lenska iPod- auka hlut inn sem unn inn er úr rúss kinni og laxa roði og kall ast iL ax. Fyr ir tæk ið var stofn að fyr ir rúmu ári og sér hæf ir sig í hönn un og fram leiðslu á föt um og fylgi hlut um úr nátt úru leg um efn um með ís lenska arf leið sem að al inn blást ur. Hulstr ið sem ætl að er fyr ir iPod nano er hann að af Berg þóru Guðna dótt ur hjá Farm ers Mark et í sam vinnu við Apple IMC á Ís landi og stefna fyr ir tæk in að út flutn ingi á af urð inni á þessu ári. „Hug mynd in varð til í sam- tali milli okk ar Apple- manna og þró að ist á síð asta ári. Við not um ólit að laxa roð sem unn ið er á Sauð ár króki en rúss kinn ið kem ur er lend is frá og er nátt úru leg af urð. Þetta er fyrsta til raun in í fylgi hluta- lín unni hjá okk ur en við höf um ver ið mest með vör ur úr ís lensku ull inni sem er frá bært hrá efni. Það er skemmti leg til vilj un að þeg ar vor um að þróa iPod-hulstr in var spor tvöru ris inn Nike að nota sama hrá efni í skó hjá sér, það er sama laxa roð og við er um með,“ seg ir Jó el Páls son, ann ar eig anda Farm- ers Mark et. ehg Nýleg skoðanakönnun sýndi að þriðji hver svarenda Fréttablaðsins átti iPod hljómtæki svo einhver markaður ætti að vera fyrir laxahulstrið.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.