Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200733 Víst er að marg ir hafa nú ær ið sam visku bit eft ir mat ar veisl ur jól- anna og hafa hug á heilsu sam leg- um lífs hátt um. Í upp skrifta dálki Bænda blaðs ins að þessu sinni verð ur nauta kjöt og græn meti í há veg um haft í formi hollra og bragð góðra rétta. Græn met is-la sagna fyr ir 6 1 pakki la sagna-plöt ur 250 g gul ræt ur 400 g sper gil kál 1 stór blað lauk ur 2 lauk ar 1 græn papr ika 1 gul papr ika 2 hvít lauks rif 1 dós nið ur soðn ir tóm at ar 3 tsk. berg mynta (or eg ano) 2 tsk. græn met is kraft ur ½ tsk. salt ½ tsk. svart ur pip ar 1 dl græn met is soð 5 dl mat reiðslu rjómi 2 msk. maís ena mjöl 150 g ost ur, 26% Setj ið la sagna-plöt ur í vatn á með an ann að hrá efni er und ir bú ið. Sker ið gul ræt ur í hæfi lega bita eða sneið- ar og sper gil kál í grein ar og sjóð ið. Sker ið púrru og lauk í sneið ar og papr iku í ræm ur. Létt steik ið lauk og púrru í ol íu á pönnu og bæt ið papr- iku út í og lát ið krauma með. Bæt ið tóm öt um, kryddi, soði af græn met- inu og mat reiðslu rjóm an um út í og lát ið sjóða við væg an hita í 5 mín út- ur. Bæt ið gul rót um og sper gil káli út í og lát ið sjóða í 2-3 mín út ur, bæt- ið við kryddi ef þarf. Jafn ið með maís ena mjöli. Setj ið í eld fast mót, fyrst þunnt lag af græn met is sósu þá la sagna-plöt ur, græn met is sósu og la sagna-plöt ur og síð ast þunnt lag af græn met is sósu. Strá ið þykku lagi af rifn um osti of an á. Bak ið í ofni við 200°C í 30-40 mín út ur eða þar til græn met ið hef ur soð ið vel í gegn og ost ur inn er fal lega gul brúnn. Upp skrift feng in af www.ms.is Vog uð nauta súpa 600 g naut ag úl las 1 lauk ur 1 búnt stein selja 2 msk. tóm atp urré 1 tsk. tím ían ½ tsk. salt svart ur pip ar 2 lár við ar lauf 8 dl kjöt soð, vatn og nauta kraft ur 2 dl rauð vín (má sleppa) Setj ið naut ag úl las ið í pott. Sax ið lauk og stein selju og bæt ið út í. Setj- ið einn ig tóm atp urré, tím ían, salt, svart an pip ar, lár við ar lauf, kjöt soð- ið og rauð vín ið, ef vill, út í pott inn. Sjóð ið í 60 mín út ur. 2 gul ræt ur 3 kart öfl ur 1 púrru lauk ur Sker ið smátt og bæt ið í súp una. Sjóð ið áfram í 15 mín út ur. 100 g svepp ir 50 g bei kon 2 hvít lauks rif, press uð Sker ið í litla bita og steik ið lít ils hátt ar. Bæt ið í súp una og sjóð ið í smástund. Hún hef ur þá soð ið í nær 90 mín út ur. Aus ið súp unni upp í fal leg ar skál ar fyr ir hvern og einn og ber ið fram með toppi úr fitu litl- um sýrð um rjóma og góðu grófu brauði. Súp an er mjög góð dag inn eft ir og einn ig dag inn þar á eft ir! Upp skrift feng in af www.kjot.is Lit rík ar og bragð góð ar papr ik ur 1000 g nauta hakk 2 lauk ar 10 papr ik ur í öll um lit um 1 dós nið ur soðn ir tóm at ar 1 bolli hrís grjón, ósoð in salt og pip ar papr iku duft mozz ar ella ost ur Sax ið lauk inn og steik ið. Steik ið hakk ið og krydd ið að eig in smekk. Bæt ið hrís grjón um og inni haldi tóm- at dós ar inn ar á pönn una, setj ið ör lít- ið vatn ef þarf og lát ið malla áfram í 10 mín út ur. Sker ið topp inn af papr ik un um, hreins ið þær að inn an og fyll ið með hakk blönd unni. Rað- ið í eld fast mót og bak ið í ofni við með al hita í klukku stund. Strá ið osti yf ir þeg ar um 15 mín út ur eru eft ir af eld un ar tím an um og lát ið bráðna. Ber ið fram með hvít lauks brauði og góðu sal ati. Upp skrift feng in af www.kjot Í jóla blaði Bænda blaðs ins birt ist við tal við Ástu Svein bjarn ar dótt ur á Núpi III und ir Eyja fjöll um þar sem hún rifj aði upp minn ing ar frá jól um bernsku sinn ar á bæn um Ysta- Skála sem er næsti bær við Núp. Þar var sagt að hún hefði al ist upp í torf bæ sem er ekki rétt því bæ irn ir þrír að Ystu-Skál um voru steypt ir. Í mið bæn um þar sem Ásta ólst upp var hins veg ar bað stofa í hefð bundn um stíl. Um leið og þetta er leið rétt birt um við til fróð leiks tvær mynd ir úr safni Ástu. Á þeirri efri sjást bæ irn ir þrír að Ysta- Skála í hey skap ar tíð um 1940. Næst á mynd inni er vest ur bær inn, þá mið bær inn en fjærst og lengst til hægri er suð ur bær inn. Mynd in hér að neðan er tek in upp úr 1930 og sýn ir fjöl skyldu Ástu í hey skap. Í þá daga var að al mál tíð dags ins klukk an 3 síð- deg is en kvöld kaffi var drukk ið um kl. 6. Móð ir Ástu, Anna Ein ars dótt ir, er fimmta frá vinstri en hún færði fólk inu kvöld kaff ið út á tún. Sjálf er Ásta blað skell andi aft ast í hópn um og ber í tagl ið á hest in um en fað ir henn- ar, Svein björn Jóns son, sit ur lengst til hægri. Mynd irn ar tóku gest kom andi á bæn um en stærri mynd ina hand mál aði Ottó Ey fjörð á Hvol svelli. Hey skap ur und ir Eyja fjöll um Heitt og létt á janú ar kvöldi! MATUR Fjöldi stærða og gerða í boði Verðdæmi Stærð 11,3 x 21,5 m. Verð kr. 2.950.000 með virðisaukaskatti Stærð 14,4 x 29,9 m. Verð kr. 4.785.000 með virðisaukaskatti. Stálgrindarhús frá Weckman Steel Suðurlandsbraut 48 Sími 588-1130 Fax 588-1131

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.