Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 32

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 32
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200732 Hús Gömlu gróðr ar stöðv ar inn ar við Krók eyri á Ak ur eyri varð 100 ára skömmu fyr ir ára mót, en það var byggt ár ið 1906 sem íbúð ar- hús fyr ir til rauna stjóra Rækt un- ar fé lags Norð ur lands. Trjá rækt var strax haf in neð an við brekk una og í Nausta gili. Hús ið og hinn mikli trjá garð ur um hverf is það hef ur síð an ver ið nefnt Gróðr ar- stöð in. Þar fóru lengi fram merk ar til raun ir í land bún aði og trjá rækt. Í brekk unni sunn an við Nausta gil ið lét Sig urð ur Sig urðs son gróð ur setja ýms ar teg und ir af trjá plönt um á ár un um 1908-1909 til að fá úr því skor ið hvort trjá plönt ur gætu vax ið sæmi lega í út haga. Á þessu svæði má því í dag finna göm ul tré af ýms- um teg und um en sú þekk ing sem þar skap að ist er grund völl ur inn að skóg rækt á okk ar tím um. Norð ur- lands skóg ar og Skóg rækt rík is ins hafa leigt starfs að stöðu í hús inu af Ak ur eyr ar bæ síð ustu tvö ár in. End- ur bæt ur á hús inu eru þeg ar hafn ar og er þess vænst að tak ist að festa hinn sögu fræga stað í sessi sem mið stöð skóg rækt ar á Norð ur landi enn á ný. Mark aði spor í sögu land bún að ar „Rækt un ar fé lag Norð ur lands var stór merkt fé lag sem mark aði djúp spor í sögu land bún að ar á Norð ur- landi á 20. öld inni, og má raun ar segja að spor fé lags ins sjá ist ekki ein ung is á Norð ur landi held ur í bún- að ar sögu lands ins,“ sagði Bjarni Guð leifs son ráðu naut ur þeg ar tíma- mót anna var minnst með at höfn í Gömlu gróðr ar stöð inni. Hvata menn og fyrstu stjórn- ar menn Rækt un ar fé lags ins voru þeir Sig urð ur Sig urðs son, Stef án Stef áns son og Páll Bri em. All ir voru þeir knúð ir af þeim fram far- hug sem var að ryðja sér til rúms um alda mót in 1900. Sig urð ur var skóla stjóri á Hól um og síð ar bún að- ar mála stjóri, Stef án var kenn ari á Möðru völl um og síð ar skóla meist- ari við Gagn fræða skól ann á Ak ur- eyri en Páll var amt mað ur. Sig urð- ur var eld hug inn og tók að sér fram- kvæmda stjórn þessa merka fé lags fyrstu ár in. Blóma- og hnign un ar skeið Fé lag ið var stofn að ár ið 1903 og Gróðr ar stöðv ar hús ið tek ið í notk un ár ið 1906. Í hús inu var kennslu stofa og vist ar ver ur fyr ir starfs menn og nem end ur sem hing að sóttu nám- skeið, skrif stofa, til rauna stofa, fræg eymslu her bergi og gott rúm fyr ir verk færa sýn ingu í kjall ara og loks íbúð fyr ir „að al starfs mann“ eins og það var kall að, sem oft ast var fram kvæmda stjór inn. Rækt un- ar fé lag ið átti sitt blóma skeið og hnign un ar skeið eins og flest fé lög og stofn an ir. Í upp hafi var það öfl- ugt og líf legt en lenti í erf ið leik um um 1920 en úr því rætt ist þeg ar dugn að ar mað ur inn Ól af ur Jóns son kom til starfa. Síð an dróst starf sem- in sam an um 1950 er Ól af ur hætti störf um, en efld ist aft ur þeg ar fé lag- ið hafði selt rík inu eign ir sín ar og stofn að efna rann sókna stofu 1965 sem starf aði með blóma fram yf ir 1990 en form leg starf semi hef ur ekki ver ið í fé lag inu síð an 1996. Mynd ar leg til rauna starf semi í jarð rækt Eign ar hald og um ráð á Gróðr ar- stöðv ar hús inu hafa ver ið þann ig að Rækt un ar fé lag ið átti það í 57 ár eða til árs ins 1963 er það seldi rík inu eign ir sín ar, land, hús og lausa muni, en rík ið hafði þá ver ið með þær á leigu í 16 ár eða frá ár inu 1947. Eft- ir að starf sem in komst und ir stjórn rík is ins var Gróðr ar stöð in fyrst und- ir stjórn Til rauna ráðs jarð rækt ar, síð ar Bún að ar deild ar At vinnu deild- ar Há skól ans sem svo breytt ist í Rala, Rann sókna stofn un land bún- að ar ins. Var nær all an tím ann rek in mynd ar leg til rauna starf semi að al- lega í jarð rækt en einn ig nokk uð í bú fjár rækt, en víð áttu mik il tún hér uppi á brekk unni og fjós ið á Galta- læk til heyrðu starf sem inni og í tíð rík is ins bætt ist við hús ið Há teig ur (1952) og býl ið Mel ar (1954) of an við Galta læk. Eft ir að rík ið tók við starf sem inni var að al lega tal að um Til rauna stöð ina á Ak ur eyri frem- ur en Gróðr ar stöð ina. Ár ið 1974 er svo Til rauna stöð in flutt út að Möðru völl um í Hörg ár dal og kemst þá allt þetta í eigu Ak ur eyr ar bæj ar og flyst þá Garð yrkju deild Ak ur eyr- ar bæj ar með höf uð stöðv ar sín ar í hús ið. Ár ið 2001 er Garð yrkju deild- in sam ein uð Fram kvæmda mið stöð Ak ur eyr ar bæj ar og flyst þá úr hús- inu sem þá er sett und ir stjórn Fast- eigna Ak ur eyr ar bæj ar og er svo enn. Næstu tvö ár in leigðu ýms ir þar að stöðu til árs ins 2003 er það ger ist að starfs menn ým issa stofn- ana sem vinna að skóg rækt fengu hús ið til af nota, en þeir höfðu áð ur ver ið í Bú garði, húsi Bún að ar sam- bands Eyja fjarð ar. Skóg rækt ar- menn irn ir eru eru nú með sína starf- semi í Gróðr ar stöð inni. Nýt ing er besta varð veisl an „Ég vil lýsa mik illi ánægju minni með það að bæði að set urs menn í Gróðr ar stöð inni, skóg rækt ar fólk ið, og eig end ur húss ins, Ak ur eyr ar bær, sýna vilja til að halda hús inu við, og eru lag fær ing ar þeg ar hafn ar. Hér á það við að segja að nýt ing er besta varð veisl an. Það eiga fá ir bet- ur heima í þessu húsi en skóg rækt- ar menn, því hér var um tíma vagga trjá rækt ar á Norð ur landi, hér voru gerð ar merk ar trjámæl ing ar og héð- an voru send ar plönt ur vítt um land- ið og hér var plant að í merki leg an garð sem geng ur und ir nafn inu Gróðr ar stöð in og var mikli bæj ar- prýði á sín um tíma. Það er verð ugt hlut verk fyr ir skóg rækt ar menn ina og starfs menn bæj ar ins að snyrta og bæta og halda þess um sögu- fræga garði við,“ sagði Bjarni Guð- leifs son við at höfn þeg ar 100 ára af mæl is húss ins var minnst. MÞÞ Stefán Guð mundsson for maður stjórn ar Norð urlandsskóga og Jó hannes Sigvaldason, sem eitt sinn var til raunastjóri í Gróð arstöðinni, með snarp- heitt ket ilkaffi að hætti skóg armanna. Gamla Gróðr ar stöð in við Ak ur eyri 100 ára: Merk ar til raun ir í land bún aði og trjá rækt Nýj ung ar á Boozt bar – Ís bar: Æv in týra heim ur bragð lauk anna Boozt bar inn og Ís búð in í Kringl unni hafa sam ein ast og opn að nýj an og stór glæsi leg an Boozt bar - ís bar á Stjörnu torgi í Kringl unni sem er í eigu Em mess íss hf. Á nýj um mat seðli Boozt bar – ís bar er að finna fjölda nýj unga. Þar má með al ann ars nefna fjöl breytt úr val af fersk um ávaxta krapa með kjöt mikl- um ávöxt um. Fleiri teg und ir hafa bæst við í boozt-flór una og má þar nefna hun angs- boozt með hreinu skyri, berja- boozt, auk nýrra teg unda með við- bættu pró teini. Ferska saf ann er nú hægt að fá með gin seng og grænu tei sem er full kom in blanda til að hressa sig við í erli dags ins. Á Boozt bar – ís bar er fjöl breytt asta úr val ís rétta á land inu. Gamli góði mjólk ur ísinn frá Em mess ís er bragð góð ur, fersk ur og kald ur. Mjólk ur ísinn inni held ur að eins 5,6 pró sent fitu sem ger ir hann að fitu minnsta ís úr vél á Ís landi. Gel ato, ítalsk ur kúlu ís, fæst nú í 18 mis mun andi teg und um, unn- inn úr ekta ítölsk um bragð efn um og skreytt ur að ítölsk um sið. Jóg úr tís er hægt að fá í fjór um mis mun andi bragð teg und um og er frá bær sem „smo ot- hi es“ eða í Frappucc ino sem er nýr, spenn andi kaffi rétt ur til að full komna úr val ið. Mik il við brögð urðu við jóla kross gátu Bænda- blaðs ins og vel á ann að hundr að lausn ir bár ust. Raun ar höfðu marg ir á orði að lausn ar orð ið væri dá lít ið kúns tugt sem karl manns nafn. Einn send- andi spurði hvort manna nafna nefnd hefði sam- þykkt þetta nafn en ann ar (önn ur) var á því að þetta væri vel við hæfi. Það var að sjálf sögðu hár rétt at hug að hjá penna- vin um blaðs ins því þarna var um fing ur brjót rit stjóra að ræða. Þetta átti að sjálf sögðu að vera kven kyns nafn orð ið DRÁTT AR VÉL. Varla var við öðru að bú ast en að þessi neyð ar lega villa kitl aði anda gift hag yrð inga og verða hér birt ar þrjár vís ur sem bár ust blað inu með lausn um. Jó hann- es Sig munds son í Syðra-Lang holti í Hruna manna- hreppi þakk aði fyr ir blað ið og kross gát una og sagði að gott væri í skamm deg inu að geta hvílt sig á bóka- lestri með því að glíma við gát una. Þeg ar lausn ar orð- ið var kom ið varð þetta til: Í tóm stund um er gott að geta val ið, er geis ar úti frost og hríð arél. Í kross gátu er kyrfi lega fal ið karl manns nafn ið snjalla Drátt ar vél. Petra Björk Páls dótt ir á Ak ur eyri varð einn ig dá lít- ið hissa á þessu ný stár lega karl manns nafni og orti: Karla marga knáa tel kann ég þá að ljóða. En hart er Drátt ar- að heita -vél – ham ingj an mín góða. Loks er hér vísa frá Guð rúnu Sig urð ar dótt ur á Hvol svelli: Kross gát una hund létta ég hafði ráð ið fljótt, samt hélt hún vöku fyr ir mér fram á rauða nótt. Þó nafn gift irn ar séu marg ar naum ast rétt ég tel að nokk ur pilt ur hafi ver ið skírð ur Drátt ar vél! Dreg ið var úr rétt um lausn um og veitt tvenn verð laun sem voru Hrúta spil ið sem sló í gegn fyr ir jól in. Þeir sem urðu svo lán sam ir að fá send an spila stokk eru: Guð mund ur Þor steins son, Fag ur hóls mýri, 785 Ör æf um og Þór unn Sig urð ar dótt ir, Skipa læk, 701 Eg ils stöð um. Þór unn ger ir svo fellda at huga semd við lausn ar orð- ið: „ Seint hefði ég skírt dreng inn minn þessu nafni, frek ar stúlk una og þá dreng inn frek ar drátt ar hest. Þökk fyr ir gát una og blað ið sem allt af er les ið spjald- anna á milli.“ Við þökk um hrós ið og vinn ings höf um og öðr um þátt tak end um sömu leið is fyr ir að taka þátt. Von andi verð ur styttra í að næsta kross gáta birt ist í blað inu. Jóla kross gáta Um karlmannsnafnið Dráttarvél Vinningshafarnir fá Hrútaspilið sent fljótlega. Gamla gróðrarstöðin á Akureyri. Líf og lyst

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.