Alþýðublaðið - 21.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1924, Blaðsíða 4
3 --JtL&S&VíSCK&SS unni og einhverju fleira. Þeir, sem ekki vilji undlr skrifa skjal þetta, eru ekkl mikilsvirtir í hreppsféiaginu. Þelr eru líka látnlr gjaida þess óspart í orði og verki. Sá, sem fenginn er til að ganga um með skjalið, er manngrey, sem einu sinni varð feginn að leita náðar undir piis- faldi konu, sem svo verndaðl hann frá skuldabasll og aum- ingjaskap. Framkvæoad afnáms á steinoiíu- og tóbaks-véizlun landslns mun svo vera ákveðið að iáta þingmanninn Hákon flytja eða styðji í þinginu. Sumir trúa honum til þess, aðrir ekki; hverjir réttara hafa að mæla, sannast á sínum tíma. Það voru kanpmenn og þeirra fylgifiskar, sem fastast studdu hann til kosninga í haust og töldu honum meðal annars til gildis, að hann hetði felt fjármálaráð- herra Magnús Jónsson úr sessi (!!). Almenningur trúði, að kaupmenn hlytu áð segja satt. Af þessu má nokkurn veginn sjá, hversu almenningur er laus við að hugsa nokkuð um sín veiferðar- mál og yfir höfuð þjóðarlnnar. (Frh.) Sigurjónsson Jónsson 1. þingkjðrlnn þlngmaðnr. Hvernig sem þingið reyndl, var þvf ómögulegt að taka svo mörg ólögieg atkvæði giid handa SigurjÓDÍ Jónssynl, að atkvæða- tala hans yrði hæxri en Haralds Guðmundssonar. Með mesta marnlngi gat það gert atkvæðatölu þeirra jafna. Lengra varð ekki komist. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var til neins að láta kjósa upp aftur, engin von til, að Sigurjón næði þá kosningu. Þá fann einn spakur maður það ráð upp, að Sigurjónsson Jónsson skyldi gera að þing- manni. Persóna þessl er öilum óþekt, bauð sig hvergl fram við þing- kosningarnar, en fékk þó eitt atkvæði. Varð það að ráði með meiri hlutanum, að þingið skyldl kjósa hann, úr því að ekki var unt að gera upp á miiíi hinna. Er því nefndur Sigurjónsson Jónsson réttnefndur i. þingkjör- inn þingmaður. x. UmdaginnogTegmn. Ylðtalstími Páls tannlæknis 10 — 4. Arsskemtun Jafnaöarmanna- félags íslands verður á laugar- daginn kl. 8 í Iðnó. Skemtiskráin verður mjög fjölbreytt, meðal annars upplestur, einsöngur (einn af allra beztu söngmönnum bæj- arins) með aðstoð hr. Páls ísólfs- sonar. Spánýjar og sprenghlægi- legar gamanvísur og margt, margt fleira. Siðast á skemtiskránni dans. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun í Albýðuhúsinu og búð -Alþýðubrauðgerðarinnar á Lauga- vógi 61. — Nánara auglýst á morgun. Hvítabandlð ætlar föstudaginn 22. þ. m. að halda barnaskemtun kl, 4 og. kvöldskemtun kl. 8 lf2 í »Iðnó< til ágóða fyrir væntan- Iegt sjúkraheimili sitt, sem áður hefir verið skrifað um i blöðin, og verður þar margt til skemtunar. Próf. öuðm. Finnbogason flytur ræðu; hljóðfærasláttur verður og einsöngur, og félagskonur leika smáleik, sem nefnist >Afbrýði- seminr, afarskemtilegan, eftir Johan ■Willer. Félagið vonar, að bæjar- búar láti ekki sitt eftir liggja og sýni nú sem fyrr, að Hvítabandið á góðan stuðning hjá þeim, og panti aðgöngumiða sem fyrst, því að þar íer saman bæði góð skemtun og ódýr aðgangur, að' eins 2 krónur. Á barnaskemtun- inni verður til skemtunar söngur smámeyja (frá 6 ára), egypzkur galdur, skuggamyndir og leikur. Aðgangur 1 króna. BæjarstjðrnaríQndar er i dag ki. 6 .úðdegis. ÍO mál á dagskrá, Hallor Hallsson tannlæknir heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1508. Vlðtalstími kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. I. O. G. T. St. Sbjaldbreið hefir kaffi- kvöld tii ágóða fyrir sjúkras sjóð sinn annað kvöid kl. 8 Dans og fleirá til skemtunar. Templarar, fjölmennið! St. Víkiugnr. Fundur annað kvöld á venjul. tíma. Félagar, fjölmennið! »Einingin< heim- sækir. þar á meðsl 2. umr. um kaup á Gufunesi. »FJálla Eyvlndar< er leikinn í kvöld í síðasta sinn.. Innlend tíöindi. (Frá fréttastofunni.) Akurnyri, 20. febr. Á annað hundrað manna liggja nú í inflúenzu hér, en veikin er væg. Fimm tilfelli hafa komið hér fyrir af taugaveiki. Afli er hér sem enginn. Nokk- ur skip eru að búa sig út til veiða á Hornafirði. Vestmannaeyjum, 20. febr. Þessir umsækjendurhafa heyrst tilnefndir um bæjarstjórastöðuna hér: Jón Sveinsson bæjarstjórl á Akureyri, Kristinn Ólafsson cand. juris, fulltrúi bæjarfógeta í Rvík, Aaderup vérkfræðingur, Haildór Pálsson og ef til vill Sefán Stefánsson cand. juris. í róðrum undánfarna daga hafa bátar fenglð 6—8 skippund af þorski. »Þór< er byrjaður eítirlit hér, en lítið hefir verið um ágang togara hingáð til. Rltstjórl ®g ábyrgðarmaðnr: HaiIbjSrn Halldórssaa. PrantBmlðja HaSSgrí®* BesraAiktstaBap, Barggteðastrapt!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.