Alþýðublaðið - 22.02.1924, Blaðsíða 1
1924
Föstudaginn 22. febrúar.
45. tölublað.
Jainaðavmannafélag íslands.
r
Arsskemtun
íélagsins verður haldin í Iðnó laugardaginn 23. febr. 1924 (á morgun) kl. 8 síðd. Húsið opnað k!. ¦j1/i,
¦'¦ t .. ±
Til skemtunar verður: 1. Skemtunin Sett: hr. Jón Baldvinsson. — 2. Einsongur; hr. Páll Isólfsson að-
stoðar. — 3. Uppiestur: hr. Þórbergur Þórðarson. — 4. Nýjar gamanvisur (Ðoktorinn á véiðuro): hV
Reinhold R'chter. — 5. Upplestur og skrítlur: hr. Friðfinnur Guðjónsson. —6. Nýjar gamahvísur: Eci:
ísafjarðarkosningin og afdrif heiiEar á Alplngi, sungið af hr. Reinho'd Richter. — 7. Ðans.
Aðgöngumiðar verða athentir á morgua (laugardag) í búð Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugivegi 61
og á afgreiðslu Aiþýðublaðsins og í Iðnó eftir kl. 12. — Nefndi n .
Eríenfl símskejti.
Khöfn 21. tebr.
SamtOk gegn Bretam?
Frá París er símað: Mussolini
hefir átt fund víð sendiherra
Frakka í Róm, og var umtalsefnið
það, hvort npkkur leið myndi geta
orðið til fjárhagslegrar samvinnu
milli Frakka og ítala til þess að
vega á móTi flotaaukningu Breta
í Miðjarðarhafinu, sem talin er
vottur um yflrráðastefnu Breta á
haflnu.
Allt sérfræðinganefndf*.
Á ráðherrafundi í París í gær
voru aðalatriðin i skýrsíu sérf 1 æð-
inganefndanna til umræðu, og fólst
ráðherra'undurinn á tillögur nefnd-
aiinnar í ýmsum mikilvægum at-
riðum, svo sem þessum: Frakkar
sleppa yfiiráðum yflr öllum at-
vinnumálum Ruhr-hóraðsins; stjórn
Frakka á járnbrautunum 6r feld
úr gildi og sðmuleiðis samningar
þeir, er Frakkar hafa gert við
iðjuhölda ýmissa atvinnugreina og
margar aðrar hernámsráðstafanir.
Frakkar vilja að svo komnu
ekki ganga að því að fara með
her sinn burt úr Ruhr-hóraðinu.
Eigi vilja þeir heldur veita Þjóð-
verjum lengri gjaldfrest en tveggja
ara (í skeytinu stendur 20).
EafnarTerkfallið.
Hafnarverkfallið stendur áfram,
en horfur á lausn deilunnar eru
nú taldar miklu betri en áður,
rneð því að vinnuveifendur hafa
komið fram með nýtt tilboð,
betra en það fyrra. Verkamanna-
samböndin standa öll sem einn
maður með hafnarverkamönnum.
Stjómin heflr fekið í sinar hendur
fiuttíinga matvæla frá hafnarstöð-
unum og skifticgu þeirra. Hún
hefir og sett hámarksverð á nauð-
synjavörur.
(í siðara skeyti segir, að hafn-
arverkamenn hafi gengið að hinu
nýja tilboði, og vinna hefjist aftur
í dag.)
Dmdaginnogvegmn.
Bragamenn! Æfing f kvold.
Sjómannastofan. Samkoma i
kvöld kl. 8»/a. •
Templarar eru velkomnlr á
skemtikvöld Skjaldbreiðarí kvöld
í G.-T.-hásinu.
Ingðlfsiíkneskið verður aí-
hjúpað á sunnudaginn kemur.
Hallnr Halisson
tannlækniv
hefir opnað tannlækningastofu í
.Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503.
Vlðtalstími kl. 10-4.
Sími heima, Thorvaldsensstræti 4,
nr. 866.
/ Stór hljómleikásámkoma
í fcvöld kl. 8 í
HJálprœðishernnm.
, 'i
I. O. G. T.
Veríandi nr. 9.
Árshátíö stákunnar verður.
¦ laugard. 23, þ. m. og heist kl
8V2 ®. m. Aðgongum. seidir í
G.-T.-hásiuu > eftir kl. 4 sama
dag og kosta ásamt dansmerki
eina krónu. Allir Templarar
velkomnlr.
Fjolbreytt skemtiskra.
Dans á eftlr.,
Lími undir gummístígvél og
annast allar gúmmí viðgerðir.
Losnar aldrei. — Gúmmívinnu-
stofan Frakkastíg 12.