Fréttablaðið - 16.11.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 16.11.2012, Síða 1
veðrið í dag ALÞINGI Meirihluti stjórnskipunar- og eftir- litsnefndar vinnur nú að því að fá álit Fen- eyjanefndarinnar á frumvarpi um nýja stjórnarskrá. Feneyjanefndin er ráðgefandi fyrir Evrópuráðið í stjórnarskrármálum. Valgerður Bjarnadóttir, formaður nefnd- arinnar, segir að verið sé að leggja drög að erindi til Feneyjanefndar, sem geti tekið við málinu. „Þá fáum við þetta heildstæða mat sem fólk er að kalla eftir. Hvaða áhrif þetta hefur á stofnanir landsins og svo fram- vegis. Það þarf til dæmis að skoða kosn- ingakerfið og þeir eru með sérfræðinga í því líka.“ Sérfræðinganefnd sem skoðaði laga- tæknilegar hliðar frumvarps um nýja stjórnarskrá benti á að ekki hefði farið fram heildstætt og skipulegt mat á áhrifum stjórnarskrártillagnanna í heild. Ólöf Nordal, fulltrúi Sjálfstæðis flokksins í nefndinni, segir ótækt að sú vinna hafi ekki farið fram áður en málið kemur til umræðu á Alþingi. „Það er miklu betra og eðlilegra að svoleiðis sé gert áður en frum- varpið er lagt fram.“ Valgerður segir að Feneyjanefndin geti tekið við málinu og unnið matið innan þeirra tímamarka sem með þarf. - kóp / sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Lífið 16. nóvember 2012 270. tölublað 12. árgangur Þá fáum við þetta heildstæða mat sem fólk er að kalla eftir. VALGERÐUR BJARNADÓTTIR FORMAÐUR STJÓRNSKIPUNAR- OG EFTIRLITSNEFNDAR BJARNI ARA SYNGUR GOSPELBjarni Arason verður með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafar holti í kvöld kl. 20.30 þar sem hann kynnir nýja plötu sína, Elvis Gospel. Bjarni syngur þekkt gospel-lög úr safni Elvis Presley ásamt frábærum bakraddasöngv- urum og tónlistarmönnum. M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur forsmekk að jólunum með uppskrift að ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. ■ HRÁEFNI 1 reyktur hátíðarfugl um 2 kg 3 skrældar rauðrófur2 msk. olía 1 msk. smjör 15 skrældir smálaukar eða tveir venjulegir í bátum15 sveppir 1 msk. tómatpurée1/2 flaska rauðvín 2-3 timíangreinar eða 1 tsk. þurrkað 3-4 lárviðarlauf1/ REYKTUR HÁTÍÐARFUGL MEÐ RAUÐVÍNSSÓSU OG RAUÐRÓFUM Skannið merkið og sjáið mynd um JuiceMaster! Búið til ljúffenga safa úr berjum, kiwi, chillí,salatblöðum, brokkólí og auðvitað appelsínum og tómötum! JuiceMaster er kröftug og hljóðlát safapressa með 150 watta mótor sem gefurhámarks árangur og heldur ferskum öllumnæringarefnunum sem eru í grænmetinu ogávöxtunum. JuiceMaster tekur lítið pláss og er mjög einfalt að þrífa á aðeins einni mínútu. Endalausir möguleikarmeð JuiceMaster Juicemaster fæst bæði hvít eða stállituð. ■ AÐFERÐ Látið fuglinn í eldfast mót ásamt rauðrófum. Kraumið lauk og sveppi í potti með olíu og smjöri í 2 mínútur. Bætið þá tómatpurée, rauðvíni, lár-viðarlaufum, timíani og pipar í pottinn og sjóðið í 1 mín. Hellið úr pottinum í eldfasta mótið og færið það í 170 gráðu heitan ofn. Bakið í 40 mín. Snúið þá fuglinum við og látið hann liggja á bringunni í 40 mín. til viðbót-ar eða þar til kjarnhiti sýnir 71 gráðuSigtið allan s f ú 16. NÓVEMBER 2012 FRÆGIR FAGNA Í KONFEKTBOÐI DÁSAMLEGUR JÓLAKRANS HÖNNUÐUR HEIMSÓTTUR VÉLSTJÓRAR AÐ VERKI Vélstjórarnir Hörður og Gylfi voru við vinnu í gær á ístogaranum Bylgju VE-75 þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði við Reykjavíkurhöfn. Í síðasta túr kom Bylgja með 55 tonn að landi, langmest af þorski. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Leita álits Feneyjanefndar Ráðgjafanefnd Evrópuráðsins verður beðin að rýna í stjórnarskrárfrumvarp. Gefur það heildstæða mat sem fólk kallar eftir, segir nefndarformaður. Stjórnarandstaðan vill slíkt mat áður en málið fer til umræðu. Bestur innanhúss Skemmtigarðurinn í Smáralind hlýtur verðlaun alþjóðlegra samtaka. skemmtun 46 Jól í Laugardalnum Unnið er á fullu við að breyta Laugardalnum í jóladal þar sem jólakötturinn mun þvælast um í desember. SNJÓKOMA norðanlands og all- hvasst en úrkomulítið og hægari vindur sunnan til. Hiti víða nálægt frostmarki en frost inn til landsins. VEÐUR 4 0 -2 0 -1 -2 KVIKMYNDIR „Við erum að safna peningum í eftirvinnsluna svo við getum gert þetta vel,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hrossa. Á síðunni Alpha.karolinafund. com óska aðstandendur mynd- arinnar eftir fjárhagsaðstoð til að geta klárað myndina og vonast þeir til að safna sex og hálfri milljón króna á tveimur mánuðum. Tökum á Hrossum er lokið og er stefnt á frumsýningu hérlendis næsta haust. Spurður hvort þetta sé ekki óvenjuleg aðferð til að fjármagna kvikmynd er Benedikt sammála því. „Ég held að þetta hafi ekki verið áður gert með mynd í fullri lengd á Íslandi. Stuttmyndir hafa verið fjármagnaðar í gegnum erlendar síður en við erum að ríða á vaðið, eins og það heitir á hestamáli,“ segir Benedikt. - fb /sjá síðu 46 Leikstjóri og framleiðandi Hrossa fara óhefðbundna leið við fjármögnun: Netsöfnun til að klára myndina SÖFNUN Friðrik Þór Friðriksson og Benedikt Erlingsson eru framleiðandi og leikstjóri myndarinnar Hrossa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Rakel Dögg aftur með Ágúst Jóhannsson valdi í gær 22ja manna hóp fyrir EM í Serbíu í desember. sport 42 Lífið er vonbrigði Ólafur Gunnarsson ræðir hvort hann sé vondur við persónur sínar. menning 32

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.