Fréttablaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 25
BJARNI ARA SYNGUR GOSPEL Bjarni Arason verður með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafar holti í kvöld kl. 20.30 þar sem hann kynnir nýja plötu sína, Elvis Gospel. Bjarni syngur þekkt gospel-lög úr safni Elvis Presley ásamt frábærum bakraddasöngv- urum og tónlistarmönnum. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarps- þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur forsmekk að jólunum með uppskrift að reyktum hátíðarfugli með rauðvíns- sósu og rauðrófum. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 20.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. Næstu föstudaga heimsækir Úlfar fleiri matreiðslumeistara. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. ■ HRÁEFNI 1 reyktur hátíðarfugl um 2 kg 3 skrældar rauðrófur 2 msk. olía 1 msk. smjör 15 skrældir smálaukar eða tveir venjulegir í bátum 15 sveppir 1 msk. tómatpurée 1/2 flaska rauðvín 2-3 timíangreinar eða 1 tsk. þurrkað 3-4 lárviðarlauf 1/2 tsk. nýmalaður pipar 1 msk. kjúklingakraftur 2 dl vatn Sósujafnari 50 g kalt smjör í teningum REYKTUR HÁTÍÐARFUGL MEÐ RAUÐVÍNSSÓSU OG RAUÐRÓFUM ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 Skannið merkið og sjáið mynd um JuiceMaster! Búið til ljúffenga safa úr berjum, kiwi, chillí, salatblöðum, brokkólí og auðvitað appelsínum og tómötum! JuiceMaster er kröftug og hljóðlát safapressa með 150 watta mótor sem gefur hámarks árangur og heldur ferskum öllum næringarefnunum sem eru í grænmetinu og ávöxtunum. JuiceMaster tekur lítið pláss og er mjög einfalt að þrífa á aðeins einni mínútu. Endalausir möguleikar með JuiceMaster Juicemaster fæst bæði hvít eða stállituð. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ■ AÐFERÐ Látið fuglinn í eldfast mót ásamt rauðrófum. Kraumið lauk og sveppi í potti með olíu og smjöri í 2 mínútur. Bætið þá tómatpurée, rauðvíni, lár- viðarlaufum, timíani og pipar í pottinn og sjóðið í 1 mín. Hellið úr pottinum í eldfasta mótið og færið það í 170 gráðu heitan ofn. Bakið í 40 mín. Snúið þá fuglinum við og látið hann liggja á bringunni í 40 mín. til viðbót- ar eða þar til kjarnhiti sýnir 71 gráðu. Sigtið allan safa úr eldfasta fatinu í pott og bætið vatni saman við ásamt kjúklingakrafti og þykkið með sósu- jafnara. Skerið rauðrófurnar í báta og setjið í pottinn. Takið því næst pottinn af hellunni og bætið smjöri, í teningum, saman við. Hrærið þangað til smjörið hefur bráðnað. Eftir það má sósan ekki sjóða. Berið fuglinn fram með sósunni og til dæmis sell- erírótarkartöflumús og salati.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.