Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2012, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 16.11.2012, Qupperneq 36
10 • LÍFIÐ 16. NÓVEMBER 2012 Þó svo að aðventan sé ekki hafin er ekk- ert sem bannar það að blanda í gott jóla- glögg ti l að ylja sér við á köldum kvöldum. Á www. cafesigrun.com deilir Sigrún, konan á bak við vefinn, einfaldri og mein- hollri uppskrift að óáfengu glöggi. 500 ml hreinn trönu- berjasafi 500 ml hreinn eplasafi 2 kanilstangir 4 negulnaglar 2 msk. agavesíróp Safi úr hálfri sítrónu 1 lófafylli heilar möndlur 1 lófafylli rúsínur Aðferð Setjið trönuberjasafa, epla- safa, kanilstangir, negulnagla og agavesíróp í lítinn pott. Látið suðuna koma upp og leyfið blöndunni að malla í um 5-10 mínútur. Fjarlægið negulnagla og kanil stangirnar. Setjið sítrónusafann út í og látið malla í 2-3 mínútur. Rétt áður en bera á drykkinn fram má bæta rúsínum og möndlum út í (einnig getur hver og einn sett í sinn bolla). GOTT ER JÓLAGLÖGGIÐ Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfald- ir en í dag fylgja þeir tískustraum- um eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar en aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. Þórdís Harpa Lárusdóttir, flug- freyja og fagurkeri, sýndi Lífinu einfaldan en afar skemmtilegan og jólalegan krans sem hún var að leggja lokahönd á. Ertu mikið jólabarn? Ég er agalega mikið jólabarn og skreyti húsið hátt og lágt, þannig að það breytir gjörsamlega um ásýnd, er dugleg að taka hluti úr umferð og setja aðra jólalega inn í staðinn. Byrjarðu snemma að undir- búa jólin? Já, ég skreyti frekar tímanlega og er svo tiltölulega fljót að taka jólin niður í byrjun janúar. Ég hef lifað og hrærst í verslunar- rekstri í mörg ár en ætla núna að njóta jólanna og aðdragandans í botn með börnunum mínum í ró og næði. Hvaða þema er hjá þér í ár? Undanfarin ár er ég búin að vera með mjög mikið um náttúruliti í skreytingunum mínum, aðallega hvítt, silfur og brúnt. En í ár datt ég í rauða litinn og finnst voða gaman að hafa grænan með, mig langar að hafa litrík og kósý jól í ár. Segðu okkur aðeins frá fal- lega kransinum? Stóri hvíti bakk- inn er úr Ilvu, silfurbakkinn hefur fylgt mér lengi, kertin og hjörtun eru úr Ikea, silfurkúlurnar eru héðan og þaðan og hnotubrjótarnir eru úr Crate&barrel. Einfalt og fljótlegt. Þessi skemmtilegu kerti sem eru merkt aðventu- vikunum eru úr Ikea. JÓLIN KOMA Lífið telur niður að jólum Þórdís Harpa er mikill fagurkeri. LJÓSMYNDARI/TINNA STEFÁNSDÓTTIR Kringlan 553-5111 Smáralind 554-7980 Erum á Facebook Oasis Ísland KRINGLAN & SMÁRALIND LITRÍK JÓL Í ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.