Fréttablaðið - 03.01.2013, Page 22

Fréttablaðið - 03.01.2013, Page 22
FÓLK|TÍSKA ALLIR ÚT AÐ HLAUPA BESTU HLAUPASKÓRNIR Þegar hlaupið er af stað inn í nýtt ár er betra að hafa skóbúnaðinn í lagi. Góðir skór eru mikilvægir til að ná árangri og hlífa líkamanum við álagi og meiðslum. Það er því ekki úr vegi að líta á nokkra af bestu skóm ver- aldar. Á vefsíðunni www.sneaker- report.com eru hundrað bestu hlaupa- skór allra tíma útnefndir. Hér eru þeir sem lentu í efstu fimm sætunum. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Best er að byrja rólega að hreyfa sig, þrisvar í viku er heppilegt, og taka síðan frídaga á milli. Gott er að vera í þægilegum fötum í líkamsrækt, sem liggja vel að líkamanum. Hér á myndunum má sjá sport- föt sem Adidas kynnti sem sumartískuna 2013. Þótt engin ástæða sé til þess að vera klæddur sam- kvæmt nýjustu tísku í ræktinni er þó ástæða til að endurnýja fatnaðinn reglulega, sérstaklega skóna. Allir vita að regluleg hreyfing bætir heilsuna og þess vegna er ágætt að setja sér skynsamleg mark- mið um áramót og reyna síðan að vinna eftir því. Ágætt er líka að nota tækifærið og laga mataræðið til hins betra. Forðast skyndimat og unnar kjöt- vörur og borða fremur einfaldan en hollan mat. Þegar fólk er duglegt í líkamsrækt er sömuleiðis allt í góðu að verðlauna sig stöku sinnum. ÁRAMÓTAHEITIÐ EFNT Margir setja sér háleit markmið um áramót, að rækta líkamann og líta betur út. Hins vegar gefst fólk oft fljótt upp vegna þess að það ætlar sér um of. NR. 2 SAUCONY KINVARA 3 Framleiddir árið 2012. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þessir skór notið mikilla vinsælda og sést á hlaupaviðburðum víða um heim. NR. 3 ADIDAS ADIZERO ADIOS 2.0 Framleiddir árið 2012. Árið á undan sló hlauparinn Patrick Makau frá Kenía heimsmetið í Berlínarmaraþoninu á sams konar skóm. NR. 4 ASICS GEL-KAYANO 19 Framleiddir árið 2012. Þetta er nítjánda kynslóð af Asics Gel- Kayano skónum. Hönnuninni hefur verið örlítið breytt og þeir eru léttari en áður. NR. 5 NIKE AIR MAX 1 Framleiddir árið 1987 og enn á topp tíu listanum. Nike hafði löngu áður fundið upp loftpúðatæknina en í þessum skóm varð loftpúðinn fyrst sýnilegur utan á skónum. Útsalan hefst í dag 30%-50% afsláttur Barnafataverslunin Róló Glæsibæ. Sími 894 8060 • www.rolo.is • Facebook Við erum á Facebook Bæjarlind 6 S. 554 7030 Eddufelli 2 S. 557 1730 www.rita.is Útsalan hafin 50% afsláttur DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS NR. 1 NIKE AIR MAX 95 Framleiddir árið 1995 en tróna þó á toppi listans. Þeir hafa einfald- lega verið kallaðir bestu skór allra tíma af hlaupaskósérfræðingum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.