Fréttablaðið - 03.01.2013, Page 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Neil Armstrong sakaður um lygar
2 Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði
sig inn í stjórnarráðið
3 Sérfræðingar tefj a rannsókn í mann-
drápsmáli
4 Fleygt út vegna ungs aldurs– skallaði
dyravörðinn í andlitið
5 Ísland er tifandi tímasprengja
Trúlofun milli jóla og nýárs
Ein af hetjum áramótanna var Þórdís
Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifaði
pistil á Facebook um hrottafengna
hópnauðgun í Indlandi, setti hana í
samhengi við ofbeldi sem hún hefur
sjálf orðið fyrir og almennt kynjamis-
rétti í heiminum. Pistlinum hefur
verið deilt nærri 3.500 sinnum á
Facebook, bæði á íslensku og enskri
þýðingu hans. Þetta var þó ekki það
eina sem bar til tíðinda í lífi Þórdísar
Elvu á milli jóla og nýárs, því að
leikarinn Víðir Guðmundsson bað
hana líka að giftast sér 27. desember.
Skemmst er frá því að segja að hún
játti bónorðinu. - trs, sh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Engin lending
Jólahátíðin er einn annasamasti tími
ársins hjá tónlistarmönnum og á
það einnig við um strákana í Vinum
Sjonna. Eurovision-fararnir höfðu
áformað að trylla lýðinn á Ísafirði
á öðrum degi jóla með balli, en því
þurfti að aflýsa þegar veðrið leyfði
flugvélinni ekki að lenda á Ísafirði.
Eftir að hafa hringsólað yfir Djúpinu
í um 20 mínútur neyddist sveitin
til að snúa aftur til Reykjavíkur.
Vinirnir gáfust þó ekki upp og voru
að undirbúa að keyra leiðina en var
bannað að leggja af stað sökum
ófærðar. Ísfirðingar fengu því ekki að
njóta þeirra við þessi jólin. Vinirnir
höfðu samt sem áður lítinn tíma til
að sitja við konfektát
yfir hátíðarnar og
fögnuðu Hreimur
Örn Heimisson og
hljómsveit hans,
Made-In Sveitin,
til að mynda
nýju ári
með balli
í heima-
byggðinni
Hvolsvelli
á gamlárs-
kvöld.
A
R
G
H
!!
!
0
3
0
1
13
#
1
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
AFSLÁTTUR!
30-60%
HEFST Í DAG!
ÚTSALA
H E I L S U R Ú M
REKKJUNNAR
CREAM
Queen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 175.398 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
87.699 kr.
= 50% AFSLÁTTUR!
DOVER
Queen Size rúm (153x20
3 cm)
FULLT VERÐ 247.068 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
158.123 kr.
= 36% AFSLÁTTUR!
STÓR
ÚTSALA!
ÓTRÚLEG
TILBOÐ!
Boltinn
á Xinu 977
– alla virka daga
kl. 11 - 12