Fréttablaðið - 11.02.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.02.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR SAGA HANDA BÖRNUMSagnfræðifélag Íslands heldur hádegisverðarfund á morgun undir heitinu Hvað er sögulegur skáldskapur? Dagný Kristjáns dóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur erindið „Saga handa börnum“. Erindið verður í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands og hefst klukkan 12.05. É g fór að prófa mig áfram í matargerðinni eftir að elsta dóttir mín greindist með fæðuóþol og tók smám saman út allarmjólkurvö HOLLARA NAMMIBREYTT MATARÆÐI Oddrún Helga Símonardóttir heldur úti matarblogginu heilsumamman.com. Hér gefur hún lesendum uppskriftir að sælgæti. Hampnammi gefur góða orku í hversdags-amst i vanillu dropunum oghnet syk ORKURÍKIR MUNNBITAR HEILSUMAMMAN Oddrún Helga tók allar mjólkurvörur út úr mataræði fjölskyldunnar og minnkaði glúten og sykur eftir að elsta dóttir hennar greindist með fæðuóþol. Yngsti fjölskyldu-meðlimurinn, Jónatan, nýtur einnig góðs af.MYND/VILHELMLYFTARARMÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2013 KynningarblaðEnding, gæði, viðhald og góð þjónusta FASTEIGNIR.IS11. FEBRÚAR 2013 6. TBL. Hraunhamar kynnir: Mjög vandað og vel skipu lagt 253,9 hú á inni hæð á Vandað hús í Norðu rbænumSuðurland sbraut 22 | Opið m án. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Ruth Einarsdóttir sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Finndu okkur á Face book Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Lyftarar | Fólk Sími: 512 5000 11. febrúar 2013 35. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Breyta þarf Landspítalanum úr hagræðingarhelvíti sem fyrst, skrif- ar Guðmundur Andri Thorsson. 15 MENNING Geiri.net hefur glætt nætur líf Reykjavíkur á árunum 2001 til 2003 nýju lífi á Facebook. 34 SPORT Sigfús Sigurðsson handknatt- leikskappi hefur lagt skóna á hilluna 37 ára að aldri. 28 SÉRVERKEFNI www.iss.is • Hreingerningar • Iðnaðarþrif • Bónvinna • Parkethreinsun • Steinteppaþrif • Faxafeni 11, Reykjavík • Amarohúsinu, Akureyri partybudin.is • s. 534 0534 2 dagar til öskudags Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, okt.-des. 2012. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna Lesa bara Morgunblaðið 7% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 28% Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 65% REYKJAVÍK Þverfaglegur starfs hópur um framtíðarsýn sundlauganna í Reykjavík leggur til milljarða- framkvæmdir við nýframkvæmd- ir og viðhald lauga næsta áratug. Meðal annars er lagt til að hefja framkvæmdir við hverfis laug fyrir Grafarholt og Úlfarsár dal í ár. Til- lögurnar eru nú til umsagnar hjá sviðum borgar innar. „Tillögurnar eru unnar út frá þörfum íbúa,“ segir Eva Einars- dóttir, formaður Íþrótta- og tóm- stundaráðs (ÍTR) og einn af skýrsluhöfundum. „Við horfum á málið út frá lífsgæðum í hverf- unum, en það er líka staðreynd að víða í efri byggðum borgarinnar eigum við í erfiðleikum með að uppfylla skólasundsskyldu, því að laugarnar ráða hreinlega ekki við það. Það er ástæðan fyrir því að við byrjum á kennslulaug fyrir Grafar- holt og Úlfarsárdal.“ Eva segir erfitt að leggja mat á heildarkostnað vegna fram- kvæmdanna sem tillagan felur í sér, enda eigi borgarráð eftir að taka þær fyrir. Þá segir í niður- lagi skýrslunnar að þar sem litið sé til langs tíma sé ekki hægt að meta kostnað við hvert verkefni að núvirði. Aðspurð segir Eva að líklega sé ekki ofsagt að um milljarða framkvæmdir verði að ræða ef allar tillögurnar verði að veruleika. Spurð hvort borgarbúar muni sætta sig við að slíkum fjár munum verði varið í sundlaugar segist Eva trúa því. „Við höfum fengið mjög góð við- brögð við fyrirhuguðum breyting- um við Sundhöllina. Og ef við lítum á viðbrögð og aukna aðsókn að laug- unum í Laugardal eftir breyting- arnar sem voru gerðar þar er aug- ljóst að fólk var svo sannarlega að taka þessu vel, þó að ef til vill megi deila um í hvaða röð verður ráðist í verkefnin.“ Eva segir fjárfestingar við sund- laugar hafa setið á hakanum síð- ustu ár, jafnvel í góðærinu, en bætt aðstaða í laugunum skipti máli. Fjölskyldur nýti laugarnar til sam- veru og einnig sé aukin hreyfing almennings, þar með talið sund, í samræmi við áherslur borgar innar um almenningsíþróttir. „Það hefur sýnt sig að það er fjársjóður í borg að eiga svona góðar laugar,“ segir Eva að lokum. - þj / sjá síðu 4 Vilja byggja laugar fyrir milljarða króna Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar um framtíðarsýn sundlauga leggur til margvíslegar framkvæmdir næstu ár, sem gætu hlaupið á milljörðum. Formaður ÍTR segir tillögurnar miðast við þarfir íbúanna og býst við góðum viðbrögðum. Það hefur sýnt sig að það er fjársjóður í borg að eiga svona góðar laugar. Eva Einarsdóttir, formaður ÍTR RJÓMABOLLUHÁTÍÐ Íslendingar munu sporðrenna gríðarlegu magni af rjómabollum í dag til að fagna hinum árlega bolludegi. Anna Björt Sigurðardóttir, starfsmaður Bakarameistarans í Suðurveri, var í gær í óðaönn að búa sig undir uppgrip í rjómabollusölu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bolungarvík 1° SA 3 Akureyri 2° SA 2 Egilsstaðir 0° SA 3 Kirkjubæjarkl. 3° A 5 Reykjavík 3° SA 7 Skúrir Í dag má búast við S- og SA-átt, víða 3-8 m/s. Skúrir eða slydduél sunnan- og austanlands en úrkomulítið og bjart með köflum norðantil. 4 HEILBRIGÐISMÁL Ekkert hefur þokast í kjaradeilu hjúkrunar- fræðinga frá því á mánudag þegar hjúkrunarfræðingar höfn- uðu hugmyndum Landspítalans. Björn Zoega, forstjóri Land- spítalans, segist bíða eftir við- brögðum hjúkrunarfræðinga, en Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, segist bíða eftir að yfirstjórn Land- spítalans hafi samband. - gb / sjá síðu 4 Björn bíður og Elsa bíður: Ekkert þokast í kjaradeilu Engin 13. hæð Hjátrú Samherjamanna varð til þess að engin 13. hæð er í Höfðatorgi. Í Turninum og á Grand Hóteli eru menn stoltir af 13. hæðinni. 2 Skuldaleiðrétting Framsóknar- flokkurinn leggur áherslu á leiðrétt- ingu á skuldum heimilanna. 6 Númerslausir bílar Fjöldi númers- lausra bíla er íbúum við Írabakka í Breiðholti þyrnir í augum. Ekki færri en tíu númerslausir bílar eru nú á stæðinu. 8 Minna af laxi Lax sem meðafli í uppsjávarveiðum í fyrrasumar var minni en árin á undan samkvæmt rannsóknum Fiskistofu. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.