Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.10.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 05.10.1988, Blaðsíða 8
FfflRÐflR pósturmn Nóg að gera hjá öllum efnalaugum Foreldrar barna í Lækjarskóla höfðu mikið að gera í lok síðasta vetr- ar við að fá lagfæringar ■ gegn á skólabyggingunni. Foreldrasamtök lögðu þá m.a. mikið undir til að fá smálagfæringar samþvkktar. sér- staklega á félagsaðstöðu nemenda. Eitthvað hefur þetta jákvæða við- horf foreldranna verið misskilið, en efnalaugar í bænum hafa ekki þurft að kvarta yfir aðgerðarleysi vegna atburðarrásarinnar. í upphafi skólastarfs tóku Peir foreldrar sem létur eftir og nemendur sig einfaldlega til og keyptu „snjóþvegnar" gallabuxur máluðu salinn, einu félagsaðstöðu fyrir dansleikinn sleppa best. Þær sína. I takt við tískuna var sviðið buxur þola velflest. Hinir verða málað kolsvart, meira að segja vístaðþolaþaðumstund.aðallar lakkað. Síðan varboðað viðdans- „nýjar“ endurbætur á húsnæði leiks. Eftirleikinn þekkja foreldr- bæjarfélagsins verða ekki sam- ar og eigendur efnalauga bæjarins þykktar um sinn. - Kannski er ráð best. að flytja í nýtt hverfi. Fyrsti Grænlendingurinn Fyrsta grænlenska rækjuveiði- skipið er væntanlegt til íslands 10. október n.k. Það er rækjuverk- Friðarfundur Ákveðið hefur verið að halda fundbæjarmálanefnd- anna um skipulags- og bygg- ingamál þann 20. október n.k. kl. 15. smiðjuskipið Tasillaq. Það þarf enginn að væna Tasill- aq um ótrúnað við Vestfirðinga, enda hefur skipið landað hér í mörg ár, eða allt frá því það hóf rækjuveiðar. Samkvæmt heimildum Fjarðar- póstsins munu aðrir grænlenskir togarar einnig ætla að halda sínu striki, þ.e. halda áfram að landa hér, hvað sem aðrir landsmenn finna því til foráttu. Þeir munu enda kunna því best að landa hér. Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprengingar, byggingar- framkvæmdir, vélaleigu oghönnun. hagvIrki Skútahrauni 2 - Sími 53999 Gunnar Hjaltason opnar sýningu Gunnar Hjaltason listamaður opnar sýningu í Hafnarborg á laugardag. Hann opnaði fyrstu sýningu sína í Hafnarfirði árið 1964, en Gunnar hefur málað í 36 ár. Á sýningunni verða 100 til 150 myndir, flestar í pastel og acryl. Sýningin er sölusýning, opin daglega frá kl. 14 til 22hvern dag til 23. október n.k. Gunnar er hér að ofan við eina af myndunum á sýningunni Samið viö Reisi h/f „Reisugilli“ Myndin er áreiðanlega táknræn fyrir uppbygginguna í Hafnar- firði, þó fyrirsögnin sé á lélegri íslensku. Flaggað var á þessu húsi í Setbergshverfi í gær, enda góður og gamall siður að fanga því, þegar hús er komið undir þak. Þess má og geta, að á hvern bæjarráðsfund berst fjöldi bréfa frá bæjarbúum og fólki utan Hafnarfjaðar þar sem sótt er um lóðir í Setbergshverfi. Á síðasta bæjarráðsfundi voru t.d. tveir einstakl- ingar sem sóttu um lóðir í Setbergshverfi og einnig barst erindi fimm starfsmanna ÍSAL, sem leituðu eftir lóð undir raðhúsalengju í neðanverðu Fjárhúsholti. FJflRMR fíbStWM Ákveðið var á síðasta fundi hærri en kostnaðaráætlun að bæjarráðs að fela bæjarverk- fresta tímabundið, eða fram á fræðingi að ganga til samninga við fyrrihluta ársins 1990, endanleg- Reisi h.f. um næsta áfanga að um frágangi lóðar, þ.e. bílastæði sundlaug í Suðurbæ. ogfleiru. Tilboð Reisis nam 71 milljón Ennfremur samþykkti bæjar- króna, en áætlað kostnaðarverð ráð, að þar sem tilboð eru nokkru var 63 milljónir kr. ísbergið úr leik ísbergið, skip Oks íHafnarfirði, liggur nú illilega úr leik í bili. Sveifarás brotnaði í vél þess nýverið og hefur Ok tekið erlent flutn- ingaskip á leigu í stað Isbergs. Ok hefur þegar tekið íslenskt skip á leigu. Það nægir þó ekki til, þannig að erlent leiguskip er væntanlegt í höfn til að taka yfir flutn- inga ísbergsins. Það vekur einnig athygli við höfnina, að Goðafoss og Selfoss hafa legið þar langdvölum vegna verkefnaskorts. Goðafoss er frystiskip, en Selfoss flytur saltfisk. Þá er Grundarfoss væntanlegur í Hafnarfjarðarhöfn í vikunni. Blaðið er einnig selt í póstáskrift. Upplagt fyrir fyrirtæki og aðra, sem ekki eru öruggir um að ná því í lausa- sölu. Pöntunarsímar 651745 og 651945, (símsvari eftir lokun skrifstofu).

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.