Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Síða 1
Vinnu viö frágang hótelturnsins enn ekki lokið Bæjaryfirvöld taka verkið úr höndum Miðbæjar hf. Umferð- arkönnun lögreglu -sjá bls. 3 Vinnu við frágang á hótelturni Miðbæjarhússins er enn ekki lokið en verktakinn, Miðbær hf., átti að skila verkinu af sér um síðustu ára- mót. Af þessum sökum hyggjast bæjaryfirvöld taka verkið úr hönd- um Miðbæjar hf. og sjá sjálf um að Ijúka verkinu. Eins og staðan er nú eru líkur á að verkinu ætti að vera að mestu lokið um næstu mánaðar- mót en SÍF ráðgerir að flytja inn í sinn hluta turnsins í byrjun apríl. Töluverðar umræður urðu um mál þetta á fundi bæjarstjómar í vikunni. Lúðvík Geirsson annar fulltrúa Al- þýðubandalagsins hóf umræðuna með því að vitna í svör við fyrirspum sem hann og Valgerður Sigurðardóttir Sjálfstæðisflokki höfðu lagt fram um stöðu framkvæmda. I svörum frá Bimi Ámasyni fyrrverandi bæjar- verkfræðing og eftirlitsmanni bæjar- ins með verkinu kemur m.a. fram að áætluð verklok nú era um næstu mánaðarmót en ýmis frágangsvinna gæti dregist fram í miðjan mars. Höf- uðástæðan fyrir töfum á verkinu hing- að til hafi verið bágborinn fjárhagur verktakans. Sem kunnugt er af fréttum í fyrra var samið urn að Miðbær hf., fengi 24 milljónir kr. til að ljúka verkinu. Samkvæmt svömm Bjöms er búið að greiða 20,2 milljónir kr. úr bæjarsjóði vegna verksins en hans bókhald sýn- ir greiðslur upp á 19,3 milljónir kr. Ingvar Viktorsson bæjarstjóri upp- lýsti á fundinum að mismunurinn lægi í því að ákveðið var að greiða raf- magnsreikninga beint úr bæjarsjóði Hjálpar sveitin 45 ára -sjá bls. 4 Minna atvinnu- leysi en í fyrra Töluvert minna atvinnuleysi var í janúar í Hafnarfirði en í sama mánuði í fyrra. Um síðustu mánaðarmót voru 465 manns á atvinnuleysisskrá en í fyrra nam fjöldinn 560 einstaklingum. Og búist er við að atvinnuleysið minnki ennfrekar á næstunni þar sem loðnufrysting er að heij- ast að því er fram kemur í yfirliti frá Vinnumiðlun Hafnarfjarðar. Af þeim sem vom á atvinnu- leysisskrá um síðuslu mánaðarmót vom 207 karlar og 258 konur. Af einstökum starfsgreinum vom konur í verslunar- og skrifstofústétt fjölmennastar eða 127 taisins, verkakonur vom 119 og verka- Borgarafundur um skólamál Góður árangur í sundi -sjá bls. 7 FASTEIGNASALA Sími 565 2790 Fax 565 0790 BRUNNSTIGUR 2 LAUS STRAX. Glæsilegt endumýjað 179 ftn. einbýli. HÚSŒ) ER ENDURNÝJAÐ Æ) UTAN SEM INNAN. GÓÐ STAÐSETNING. Áhvfl. góð lán 6,8 mfllj. STEKKJARHVAMMUR 4 E.H. Falleg 115 fm. EFRI SÉRHÆÐ OG RIS í raðhúsakeðju, ásamt 21 fm. bflskúr. Vandaðar innrettingar, parket, suður-svalir. GÓÐSTAÐSETNING. Verð 9,4 millj. KLAPPARHOLT 4-8 TIL AFHENDINGAR STRAX. Falleg 128 fm. parhús ásamt 25 fm. bflskúr. Seljast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan og lóð frágengin. Áhvflandi húsbréf 5,5 millj. Verð 10,4 millj. LÆKJARKINN 30 LAUS STRAX. Falleg 60 fm. 2ja her- bergja íbúð á I. hæð í góðu FJÓRBÝLI. Parket. SÉR INNGANGUR. Falleg eign. Verð 5,3 millj. INGVAR GUÐMUNDSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNARSALI - JÓNAS HÓLMGEIRSSON -KÁRI HALLDÓRSSON

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.