Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Qupperneq 5

Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Qupperneq 5
Fjarðarpósturinn 5 Hluli l'undarmanna í ÁlfaíeMi. spcglaði umræðan á l'undinum þessi viðhorf að töluverðu leyti. Ingvar Viktorsson var málshefjandi og ræddi auk annars möguleikann á skiptingu grunnskólans í unglinga- skóla og barnaskóla eins og verið hefði á sínum tíma. Guðmundur Ami Stefánsson sagði m.a. í framsögu sinni, að það væri engan veginn til lykta leitt hvemig kaupin yrðu miili ríkis og sveitarfélaga en jafnframt að rekstur grunnskóla væri kjörið verk- efni fyrir sveitarfélög og nýju lögin gæfu sveitarfélögum nokkuð frjálsar hendur með að móta sína eigin skóla- stefnu. Magnús Baldursson skólafulltrúi skýrði út skipulagsbreytingar og þjón- ustuflutning sem yrði samfara yfir- Borgarafundur krata um framtíðarskipan skólamála Stefnunni þarf að breyta hægt og markvisst Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarð- ar hélt borgarafund um framtíðar- skipan skólamála í Hafnarfírði i Alfafelli síðastliðið mánudagskvöld en þann 1. ágúst nk. eiga sveitarfé- lög formlega að taka við rekstri grunnskólanna í landinu. Fundar- efniö tengdist því þessum tímamót- um en þótt skammur tími sé þang- að til vfirtakan mun eiga sér stað virðist sem margt sé enn í óvissu um framkvæmdina ekki síður en fjárluigslegu hliðina og þá einkan- lega hvernig sveitarfélagið eigi að nýta sér möguleikana sem gefast með tilflutningnum til að móta skólastarfið og að hverju beri að stefna og leggja áherslu á. Endur- SJÓNVARP HAFNARFJÖRÐUR ÚTSENDINGAR ALLA VIRKA DAGA KL. 18:30 -19:00 ENDURSÝNINGAR KL. 22:30-23:00 EKKERT OFBELDI - EKKERT KLÁM BÆJARMALARAÐ ALþÝÐUFLOKKS HAFNARFJARÐAR Fundir bæjarmálaráðs flokksins eru í Alþýðuhúsinu annan hvern mánudag og hefjast kl. 20:30. Húsið er opnað kl. 20:00. Á fundunum eru bæjarfulltrúar, fulltrúar stjórna og félaga flokksins, fólk í nefndum á hans vegum, flokksfólk og annað stuðningsfólk. Á þeim eru kynnt og rædd málefni líðandi stundar sem og annað er ástæða er til á hverjum tíma. Næsti fundur ráðsins verður mánud. 19.febrúar töku sveitarfélaga, starfsmannamál og þætti sem lúta að stjórnsýslunni. Haukur Helgason skólastjóri, sem var síðastur frummælenda, kom inn á spurninguna um það hvemig skóla- starfi bæri að stefna að og sagði að skóli væri eins og skúta en ekki hrað- bátur: Það yrði að breyta stefnunni hægt og markvisst í skólamálum. 0 hJ Sími 555-2900 Veitingahús Lækjangötu 30 TILBOÐ: 16" Pizza m/3 áleggsteg. Stór coke og franskar kr. 1.499.- 18" Pizza m/3 áleggsteg. Stór coke og franskar kr. 1.699.- HAMBORGARAR STÚRSTEIKUR Borðið á staðnum eða fáið sent heim Hluti af hópnum í kynnisferði í Sól hf Námskeiði í gæðastjórnun lokið í síðustu viku luuk námskeiði sem atvinnumálanefnd Hafnar- fjarðar stóð fyrir, en Iðntækni- stofnun sá um framkvæmd á undir stjórn Karls Friðrikssonar, for- stöðumanns nýsköpunar- og fram- leiðnideildar stofnunarinnar. Námskeiðið, sem bar yfirskriftina „Bættur rekstur“ og undirskriftina „Námskeið og ráðgjafaverkefni fyrir hafnfirsk fyrirtæki," liófst 21. sept- ember s.l. og hefur síðan verið ann- an hvem fimmtudag frá 14:00-20:00. eða í 10 skipti alls. Námskeiðið fór fram í húsakynnum Sparisjóðs Hafn- arfjarðar. Auk þess hafa ráðgjafar Iðntæknistofnunar heimsótt fyrirtæki þátttakenda og rætt þar við stjómend- ur og starfsfólk um starfsemi fyrir- tækisins. Námskeiðið var vel sótt og voru þátttakendur mjög ánægðir með þá fyrirlesara og það námsefni sem boð- ið var upp á og hvað ráðgjöfum og stjórnendum námskeiðsins tókst að laða námsefnið að rekstri þeirra fyrir- tækja sem sendu fólk á námskeiðið, en fyrirtækin voru yfirleitt smá og úr ólíkum greinum atvinnulífsins. Það efni sem tekið var fyrir var, Stefnumótun, markaðsmál, vöruþró- un, stjórnun-starfsmannamál, fjár- mál, framleiðni-vörustjórnun, gæða- stjórnun, tölvuvæðing, stefnumótun- viðskiptaáætlun. Níu fyrirlesara lluttu fróðleg erindi á námskeiðinu og síðasta daginn var farið í heim- sókn til fyrirtækjanna, Sól hf„ Fjöðr- ina hf. og Max hf„ en öll þessi fyrir- tæki höfðu farið í gegnum slík nám- skeið með starfsfólk sitt. Var hópnum alls staðar frábærlega vel tekið og forsvarsfólk fyrirtækjanna miðlaði hópnum af reynslu sinni. Að lokinni ferðinni var farið í Fjörukránna, þar sem þátttakendum í námskeiðinu voru afhent viðurkenningar. Hall- grímur Jónsson forstjóri Iðntækni- stofnunar og Árrnann Eiríksson, at- vinnumálafulltrúi bæjarins, afhentu viðurkenningamar. Hafnarfjarðarbær, Iðnlánasjóður og Sparisjóður Hafnartjarðar, styrktu námskeiðshaldið. e/t?s ose/tiz Miðbæ sími 555-3750 KAFFIHLAÐBORÐ Kr. 750.- Jóna Einarsdóttir skemmtir með harmonikkuleik alla laugardaga og sunnudaga kl. 14:00 - 17:30 LIFANDITÓNLIST j.J. SOUL DÚETT leika blús og jazz á laugardagskvöld Opið til kl. 03:00 Okeypis aðgangur snyrtilegur klæðnaður ER VEISLA FRAMEADAA? Ársliátíðir-Afmæli Rrtiðkaup-Fermiiigar Móttökur Eigum enn laust fyrir árshátíðir og fermingar Frábært útsýni - Verið velkomin Opið virka daga 10 - 23:30 föst. - laugard. 10 - 03:00 sunnud. 12 - 23:30

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.