Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 15.02.1996, Blaðsíða 6
6 Fjarðarpósturinn LÆTUR þÚ FAGMANN VINNA VERKIÐ? Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingariðnaði. Félagsmenn bjóða upp á mjög fjölbreytta þjónustu í stórum sem smáum verkum í viðhaldsþjónustu og nýbyggingum. Við aðstoðum húsfélög við öflun tilboða í verkþætti, við gerð verkksamninga og annað er snýr að velheppuðu verki. Hringdu og fáðu frekari upplýsingar Meistarafélag Iðnaðarmanna í Hafnarfirði. Sími 555-2666/fax 565-3100 HRAUNBRÚN 40 HAFNARFJ. 555-1 36é > Þvoum og hreinsum allan fatnað, gluggatjöld og margt fleira. Styklcjaþvottur (15 stór og 15 lítil) 1.737 kr. Skyrtur 1T3 lcr. Dúkar Sœngur og hlífðardýnur Vinnufatnaður og fl.. Öskudagsbali í Kaplakrika Lionsklúbburinn Kaldá og Æskulýðsráð Hafnarf jarðar verða með Öskudagsball í íþróttahúsinu Kaplakrika miðvikudaginn 21. febrúar frá kl. 13.00 til kl. 15.00. Skemmtunin hefst á því að köttur- inn verður sleginn úr tunnunni. Tunnumar verða þrjár, ein fyrir 10 ára og eldri, ein fyrir 6-9 ára og sú Sala - Smíði - Isetning. Setjum pústkerfi undir allar gerðir bifreiða. B. J. B. PÚSTþJÓNBSTA Helluhraimi 6 S. 565-1090 & 565-0192 þriðja fyrir 5 ára og yngri. Hljóm- sveit Andra Bachman spilar og verð- ur með uppákomur, Króna og Króni koma í heimsókn og Kaldá veitir verðlaun fyrir bestu búningana. Selt verður kaffi, gos og sælgæti á staðnum og allir eru velkomnir á ballið. (fréttatilkynning) Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar Fataskápar Gerum föst verðtilboð mnréttingar og húsgögn Flatahrauni 29 sími 555-2266 PLEXÍF0RM Sala og vinnsla á plastgleri Smíðumt.d. póstkassa, blaðastanda, vöruhillur í verslanir og fl. Einnig viðgerðir á plasthlutum. Sími 555 3344 Fax: 555 3345 Dalshrauni 11,220 Hafnarfjörður Dtsala HerrA HAFNARFJÖRÐUR VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARDAR Önnumst öll jarðvegsskipti Gerum tilboð eða vinnum ítímavinnu ÚTVEGUM D/I0LD Vörubílar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur MARGS HÁTTAR ÞJÓNUSTA VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR, HELLUHRAUNI4, SÍMAR 555 0055 0G 565 4555 Miðbæ sími 565-0073 Bílas|irautun réttingar Gerum föst verðtilboð Vanir menn vönduð vinna Bílaverkhf Dalshrauni22 Sími 565-0708 Sýning Kaffe Fassett listsýning. Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 11-18 alla virka daga og 12 - 18 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Heilabrot, málverkasýning Þórdísar Amadóttur Opið virka daga 10-18, laugard. 12- 18 og sunnud. 14-18. Við Hamarinn, sími 555 2440. Opið alla daga nema mánud. 14-18. Café Oscar, Miðbæ, Vatnslitamynd- ir Elsu S. Þorvaldsdóttur. Fjarðarnesti, Málverka- og vatns- litasýning Kolbrúnar Vídaiín. Gistiheimilið Berg, Sýning Bjarna Jónssonar og Astrid Ellingsen. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alla daga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11-01 virka daga og 12 - 03 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 565 1890. Opið til kl. 03 um helgina. Gafl-Inn, Kaffitería - Veislusalir, sími 555 4477. Opið mán-lau. 08-21, sun. 10-21. Café Oscar, Miðbæ. sími 555 3750 opið Mán.-fim. 10-23 fös. og lau. 10-03 og sun. 12-23:30 Nönnukot, reyklaust kaffihús. opið virkadaga 10-19. iau. ogsun. 11-19. Pizza 67, sími 565 3939. Áifurinn, sími 565 3939. Súfistinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 11:30 virka daga. Laugard. 10 - 01 og sunnud.12 - 01. Hamborgarahúsið sími 565 5138 Opið 11-23 alla daga og til 05 um helgar. A.Hansen sími 565 1130. Leikhús- matseðill Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10-21. Tón- listadeild, opin mán., mið., föst., 16 -21. Póst-og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15 - 18. Bvggðasafn Hafnarfjarðar, sími 555 4700. Bjarni Sívertsens-hús er opið alla daga 13 - 17. Lokað mánudaga. Siggubær er opinn eftir beiðni. Sjóminjasafn íslands, sími 565 4242. Opið laugard. og sunnud. 13-17 eða eftir samkomulagi. Félagslíf Bæjarbíó, sími 555 0184. Hinn eini sanni Seppi, fimmtud, föstud. go sunnud kl. 21.00 Leikhúsið sími 555 0553. Her- móður og Háðvör. Himnaríki. Sýn- ing föstudag og laugardag Vitinn, sími 555 0404. Félagsmiðstöð unglinga Fundir AA Kaplahraun 1, sími 565 2353. Apótek Læknavakt Tyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9 - 19. Laugardaga 10 - 16 og annan hvem sunnudag 10- 14. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánud. - föstud. 9-19. Laugard. 10-14 og annan hvern sunnud. 10 - 14.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.