Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.09.1997, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 18.09.1997, Blaðsíða 10
10 Fjarðarpósturinn HAFNARFJARÐARKIRKJA Sunnudagurinn 21. september Guðsþjónusta kl. 11 Prestur Sr. Gunnþór Ingason Prestar Hafnarfjarðarkirkju esí Námsflokkar 1 lal harfjardar Vetrarstarfið er að liefjast! Fjölbreytt nám fyrir alla aldurshópa • Erlend tungumál • Islenska og stærðfræði • Verkgreinar • Garðyrkja og heimili • Myndlist og listgreinar • Hannyrðir • Bókhald og rekstur • Starfsnám • Námsaðstoð fyrir skólafólk o.m.fl. Innritun á haustönn 1997 fer fram dagana 22.-25. september á skrifstofu Námsflokka Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 2. hæð, kl. 13-19. Upplýsingar í síma 565 1322. Námsgjöld greiðist við innritun. Greiðslukortaþjónusta. Kennsla hefst skv. stundaskrá 29. september n SKIPULAG RÍKISINS HÖFN UTAN SUÐURGARÐS í HAFNARFIRÐI MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM - FRUMATHUGUN Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrifum stækkunar Hafnarfjarðarhafnar vestur fyrir Suðurgarð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggurframmi til kynningarfrá 12. septembertil 17. október 1997 á eftirtöldum stöðum: á bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, á bókasafni Hafnarfjarðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagi rikisins, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 17. október 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins Haukastúlkur unnu Valsstúlkur í leik sem fram fór í Strand- götu á dögunum. Haukastúlkurnar sem urðu bikarmeistarar 1997 sigruðu með nokkrum yfirburðum en Valsstúlkur urðu í ööru sæti í bikarkeppninni sl. vor. Haukastúlkur koma því fílefldar til leiks þegar fyrsti heimaleikur liðsins verður gegn Val sunnudaginn 21. spetember. UNGLINGAHLJÓMSVEITIR H r a u n i ð \ Hraunið er æfingaaðstaða fyrir ^c,-ogtóuj^ unglingahljómsveitir og nú eru nokkur pláss laus. Allar nánari upplýsingar fást í Vitanum og þar eru einnig umsóknar- eyðublöð. Æskulýðs- og tómstundaráð ^fiiarfiw^ Hafnarfjarðar 1 MAAUGLYSIN Barnapössun Óska eftir 13-14 ára stúlku til að gæta tveggja og hálfs árs drengs, seinnipart dags 2-3 daga í viku. Bý í Mosahlíðinni. Uppl. í síma 565 4237 íbúðaþrif Tek að mér að þrífa íbúðir og fyrirtæki. Er með gufuhreinsun. Uppl. í síma 555 2637 eða 899 2150 Húsnæði til leigu Til leigu er góð einstaklingsíbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Leiga kr. 30.000. pr. mán + hússjóður Uppl. í síma 555 4594 milli kl. 17-19 2ja herbergja íbúð til leigu við Þúfubarð. Sérinngangur og laus strax. Uppl. í síma 565 2645 Húsnæði óskast Reglusamt par með 2ja ára dreng óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð til leigu. Skilvísar greiðslur í greiðsluþjónustu banka. Uppl. i sínia 421 4347 Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í göngufæri við Lækjarskóla. Uppl. í síma 565 5672 eða 897 0133 Til sölu Til sölu á Selfossi er 58 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð á besta stað í bænum. Verð kr. 4. millj. Uppl. í síma 896 8971 Til sölu er JK-Sunday ljósabekkur. Þarfnast smá lagfæringar. Gott verð. Uppl. í síma 565 2424 og 555 3712 Óskast keypt Hljómborð óskast. Þarf að vera fimm áttundir. Uppl. í síma 565 1451 Arna Tapað - fundið Rauð barnaúlpa fannst á Víðistaðatúni, sunnudaginn 14. sept. Uppl. í síma 565 1231 Svartur plastpoki með íþróttafötum fannst á Álfaskeiðinu s.l. föstudag. Uppl. í síma 565 5466 Sá aðili sem fór út með svörtu kápuna mína af A Hansen föstudaginn 12. september, er vonandi svo heiðarlegur að skila henni aftur á A Hansen, eða hringja í síma 555 4045 Sýningar Hafnarborg. Sverrissalur. Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 9-18 alla virka daga og 11 -18 um helgar. Sími 555 0544. l.isihíis 39, Strandgötu 39. Opnun- artimar: Mánudaga-föstudaga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 12-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, Opnunar- tímar: Mánudaga til föstudaga kl. 10-21. sími 565 2960. Póst- og simaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15- 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, Vestur- götu, sími 555 4700. Opið alla daga frákl. 13-17. Siggubær er opinn um helgar milli kl,13ogl7. Smiðjan opin alla daga milli 13 og 17. Sívertsenhús er opið alla daga milli 13ogl7. Sjóminjasafnið. Vesturgötu 8. Opið alla daga frá 1 júní -1. september frá kl. 13-17. Frítt fyrir börn yngri en 16 ára og eldri borgara Sími 565-4242. Fax 565-4251 Félagslíf Bæjarbíó, sími 555 0184. Vitinn, sími 555 0404. Félagsmið- stöð unglinga. Fundir AA Kaplahrauni 1, sími 565 2353. Viðtalstími og upplýsingar alla virka dagakl 13-13:30. Loftsalurinn, Hólshrauni 3. Biblíu- fræðsla alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:30. Allir ávallt velkomnir. Kletturinn - kristið samfélag, Bæj- arhrauni 2. sími 565 3987. Krakkakirkja kl. 11 Samkoma kl. 20:00. Allir velkomnir. Apótek Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laug- ard. 10-16 og annan hvern sunnudag 10-14. Apótek Norðurbæjar sími 555 3966 er opið virka daga 9-19. Laug- ard. 10-16. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Fjarðarkaupsapótek. Sími 555 6800. Sami opnunartími og í Fjarðarkaupi. Neyðarnúmer: Lögregla, slökkvilið og sjúkrabifreið 112 Almannavarnir 555 1166 og 555 1100 Læknar 565 2999. Tannlæknar 568 1041 Upplýsingar um vaktir lækna og apóteka 555 1600

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.