Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. desember 2002 www.fjardarposturinn.is 3 íslensku bjartsýnis- verðlaunin veitt Andri Snær Magnason fékk þau í Hafnarborg íslensku bjartsýnisverðlaunin, áður Bjartsýnisverðlaun Brpstes, voru afhent í Hafnarborg, menn- ingar- og listamiðstöð Hafnar- fjarðar sl. mánudag. Verðlauna- hafi ársins er Andri Snær Magnason,_ rithöfundur. Alcan á íslandi, ISAL, er bak- hjarl verðlaunanna, en piafur Ragnar Grímsson, forseti íslands er vemdari þeirra og hann af- henti Andra Snæ verðlaunin. Andri Snær Magnason fæddist í Reykjavík árið 1973. Hann lauk stúdentsprófi af eðlifræðibraut Menntaskólans við Sund árið 1993 og B.A. prófi ffá Islensku- deild Háskóla Islands árið 1997. Andri hefur sent frá sér ljóða- bækur, smásögur og bamabók- ina Sagan af bláa hnettinum sem hlaut Islensku bókmenntaverð- launin 1999 í flokki fagurbók- mennta, fyrst bamabóka. Nýjasta bók Andra Snæs, Lovestar, hefur verið nefnd til Islensku bókmenntaverðlaunanna 2002. Andri Snær býr í Reykjavík, hann er kvæntur og á tvö böm. Meðal þeirra sem áður hafa hlotið bjartsýnisverðlaunin em nokkrir af fremstu listamönnum þjóðarinnar. Ur þeirra hópi má nefna Garðar Cortes (1981), Helga Tómasson (1984), Einar Má Guðmundsson (1988), Sigrúnu Eðvaldsdóttur (1992), Kristján Jóhannsson (1993) og Björku Guðmundsdóttur (1999). Hafnfirskir listamenn til Cuxhaven 2003 og 2004 í tengslum við vinabæjasamskipti Hafnarfjarðar og Cuxhaven í Þýskalandi gefst hafnfirskum lista- mönnum kostur á að dvelja í gistivinnustofu í Kúnstlerhaus Cuxhaven í 1-3 mánuði árin 2003 og 2004, á tímabilinu mars - maí. Hafnarfjarðarbær greiðir fargjald en vinarbæjar- félagið í Cuxhaven greiðir fyrir afnot gistivinnu- stofu. Ef listamenn eru alla þrjá mánuðina er möguleiki á að Ijúka dvölinni með sýningu. Sjá nánar á www.kuenstlerhaus-cuxhaven.de Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu menningarfulltrúa Hafnarfjarðarbæjar Vesturgötu 8, 220 Hafnarfirði Menningarfulltrúi Jólaljósín í Hafnarfjarðarkirkjugarði Ljósin verða afgreidd frá og með sunnudeginum 15. desember til og með mánudeginum 23. desember Opið frá kl 13 -19 alla daga Vinsamlega athugið að ekki er hægt að greiða með debet eða kredit kortum Lokað aðfangadag Ingibjörg Jónsdóttir Sími: 555 4004 10% afsláttur af öllu kaffi Súfistans í 500 g einingum Nýbrennt hátíðarkaffi sem Súfistinn mælir sérstaklega með: Jólablandan 2002 Blandan er algjör bragðsinfónía og afar góð og hressandi. (Umsögn Gestgjafinn jólablað) Celebes Algjört sælgæti úr pressukönnu með smá kaffirjóma út í. Mikil fylling. Gott eftir mat eða bara þegar vantar góða hressingu. (Umsögn Gestgjafinn) Indland Malabar Kaffið var alveg rosalega gott, best eitt og sér en fínt með kökum eða líkjör. (Umsögn Gestgjafinn) Munið okkar sívinsælu gjafakörfur og kaffiþrennur s____________________________________________________> Bað- og laugarvarsla Hafnarfjarðarbær augiýsir lausa stöðu við bað- og laugarvörslu kvenna 100% starf í Sundhöll Hafnarfjarðar. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sam- kvæmt öryggisreglugerð fyrir sundstaði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi S.T.H. og Hafnar- fjarðarbæjar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Sundhallar Hafnarfjarðar Einar Sturlaugsson í síma 555 0088 (664 5747) eða á staðnum. Umsóknir á þar til gerðum umsóknareyðublöðum berist eigi síðar en 20. des. 2002 til Sundhallar Hafnarfjarðar, merkt forstöðumanni. íþróttafulitrúinn í Hafnarfirði Fjaran Hádegisverðartilboð 990 kr. 3ja rétta kvöldverður 1950 kr. I einu elsta lnísi bœjarins Fjörugarðurinn Víkingaveislur alla daga og dansleikir allar helgar. Um helgina spilar hljómsveitin Feðgarnir Munið Jólahlaðborðið ! Jóla- brjóst- gæði Þegar jólin nálgast er eins og sálin meymi og við förum að finna til samúðar með þeim sem hafa orðið undir í hinni óvægnu baráttu sem geysar út í þjóð- félaginu, og okkur fer að langa til að létta þeim birgðamar, þó ekki sé nema með nokkrum hug- hreystingar orðum. Því finnst mér ég verði að senda þeim er virðast eiga einna erfiðast fyrir þessi jól einhveija uppörvun og benda þeim á að það kemur dagur eftir þennan dag. Heilræði til hinna útskúfuðu Reynið framboðs sút að sefa, sýnið tryggð við elsku flokkinn. Hann mun eflaust ykkur gefa eitthvað flott íjólasokkinn. Asjón. / 6RJ0NAST0LAR / IMOiD!!! HÓf: Sérhannaður fyrir verðandi mæður. kr. n.qoo Míð: Hentar vel fyir unglinga á öllum aldri. kf. 8.<)00 Minnstur: Fyrir börn á leikskólaaldri. kr. 5.000 Bólstmn Sérhæfum okkur í endurbólstrun og viðgerðum á skrifstofustólum, antikbólstrun, bílsætum o.fl. Lítið við eða skoðið heimasíðuna okkar www.bolstrun.is/hs Raðgreiðslur Vísa/Euro H.S. Bólstrun, ehf Sækjum / Sendum Auðbrekku 1 Kópavogi • sími 544-5750

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.