Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Page 1
ISSN 1670-4169
www.fjardarposturinn.is
42. tbl. 22. árg. 2003
Fimmtudagur 30. október
Upplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði
KÖKUMEISTARTfíi?
KONDITODI
Núna opið líka á
sunnui
Tíl fyrirmyndar
Nemendur í Setbergsskóla hreinsa nágrennið
Nemendur í einum 5. bekk í skólans. Kennari þeirra, María þetta verkefni en fannst undar-
Setbergsskóla hafa það verkefni Kristjánsdóttir notar þetta sem legt hversu ruslið er mikið.
Þau kepptust við að finna sem
mest en sögðust sjálf ætla að
hugsa sig um áður en þau henda
sælgætisbréfi ífá sér úti.
Mættu íbúar bæjarins taka
þessa hressu krakka sér til fyrir-
myndar og þrífa sitt næsta ná-
grenni og eflaust ekki vand-
kvæðum bundið að fá Hafnar-
í nokkrar vikur að þrífa rusl á lið í kennslunni og voru ijarðarbæ til að sækja draslið ef
afmörkuðu svæði í nágrenni krakkamir alls ekki óhressir með það er mjög mikið.
- Allar almennar viðgerðir -
- Esso smurstöð -
- Dekkjaverkstæði -
- Ryðvörn - Rafgeymar -
Verið velkomin
Opið
mán. - föst. 8-18
laugardaga 10-14
NORÐUR
535 6600
ifilja ekkl
Það kom flestum í opna
skjöldu þegar bæjarfulltrúar D-
lista lögðu fram bókun þar sem
þeir töldu skipunarbréf sem
samþykkt hafa verið fyrir ráð
og nefndir ekki standast
stjómsýslulög. Spunnust um
þetta geysilangar umræður og
urðu síðari umræður um
endurskoðun fjárhagsáætlunar
eins og aukaatriði á fundinum
sem stóð frá kl. 17 til kl. 01.
HAFBÚÐ/N
Alfaskeiði 31
sími 555 3020
HandverksmarkaÖur
laugardaginn kl. 10-16
Líf og fjör í Firði alla daga WWW.fjordur.is