Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. október 2003
www.fjardarposturinn.is 3
... hverfiskráin í nýjum búningi
^kUiki c6 Nú er Kaffi
fca6Hte.nnska i Lækur kominn í
fyrtMÚMti ^ nýjan búning, maturinn
frábær, ódýrt úr kranunum,
boltinn á stóra skjánum og
lifandi tónlist um helgar.
Loftur Guðnason kemur með gítarinn
sinn á laugardagskvöldið j
Sigga Guðna. og Páll Rósinkrans
kíkja við og með honum lagið.
fÝiwúnii
4H
Opið virka daga kl. 16-24
Lækjargötu 30 - Rafhahúsinu • 554
kl.13-01 um helgar j
TiTiTil
Nýtt á Shalimar
HÁDEGISVERÐARHLAÐBORÐ
3 aðalréttir með hrísgrjónum, fersku salati, raita
og chilli chutney á aðeins kr. 850,- frá kl. 11 til 15
Fylltu TAKE AWAY boxið fyrir aðeins 750 kr.
OPIÐ mánudaga - föstudaga 11-22
laugardaga og sunnudaga 17-22
SHALIfflAR^
Indverskt veitingahús / Indian Cuisine
Strandgötu 11 • 544 2019 / 862 0786
www. s h a I i m a r. i s
Aöstoöaskólastjóri
heillaður
Hulda Sigurðardóttir 70 ára - fór
35 ára í Kennaraskólann
Nemendur Huldufœrðu henni afmœliskort ogfögnuðu með henni.
Minnihluti gagnrvnir
frestun fundar
Fundi í fjölskylduráði frestað
Það voru kertaljós og huggu-
legheit á matsal kennara í Öldu-
túnsskólanum á fösmdaginn
þegar samkennarar Huldu Sig-
urðardóttur, aðstoðarskólastjóra
héldu henni stutt hóf f tilefni
dagsins. Hún var reyndar ekki
ein kennara um að eiga stóraf-
mæli því annar kennari, Stein-
unn Sigurbergsdóttir varð fertug
þennan sama dag og var henni
samfagnað líka. Kór Öldu-
túnsskóla söng íyrir viðstadda og
leiðbeindi Egill Friðleifsson,
stjómandi kórsins afmælisböm-
unum við stjóm kórsins er hann
söng afmælissönginn fyrir þau.
Boðað var til hefðbundins
fundar í fjölskylduráði 22. okt.
sl. en kl. 14 sama dag var tilynnt
að þessi fundur yrði ekki og það
staðfest með tölvupósti þar sem
tilkynnt var að Guðmundur
Rúnar Ámason hafi blásið
fundinn af og ekki yrði af
fundinum þá viku.
Almar Grímsson gagnrýndi
þetta í upphafi bæjarstjómar-
fundar á þriðjudaginn. Fannst
honum líka undarlegt að sama
dag, á fundi með þingmönnum
umdæmisins var tillaga, sem
flytja átti á fundi fjölskylduráðs
sem frestað var, kynnt þing-
mönnunum áður en aðrir í ráðinu
höfðu séð þessa tillögu.
Gerðu sjálfstæðismenn í bæj-
arstjóm bókun um þetta mál sem
Fjarðarfréttir flutti fféttir af
skólagöngu Huldu í október
1969 en hún fór 35 ára gömul í
Kennaraskólann eftir að hafa
kom Guðmundi Rúnari Ámasyni
mjög á óvart. Sagði hann að sú
staða hafi komið upp að hann
hafi ekki getað komist á þennan
fund og varamaður hans komst
ómögulega og því hafi hann séð
sér þann einn kost vænstan að
blása hann af og reynt hafi verið
að halda fund fyrir þennan
bæjarstjómarfund en ekki hafi
tekist að finna tíma til hans.
Taldi hann algjörlega ástæðu-
laust að reyna að ráða eitthvað í
þessa niðurfellingu fundarins,
engar pólitískar ástæður lægju
þar fyrir.
Bæjarstjóri og Magnús Gunn-
arsson oddviti létu til sín taka í
umræðu um þetta mál sem tók
heilar 20 mínútur af fundi bæjar-
stjómar!
þurft að hætta námi vegna upp-
eldis bama sinna en alls vom 7
manns á heimili Huldu. Hún
sagði þá að það hafi verið sér
mikil vonbrigði að þurfa að
hætta námi um tvítugt en þá
hefði hún sennilega ekki farið í
kennaranámið. I samtali við
Fjarðarpóstinn sagði Hulda að
sér hafi líkað kennslan óskaplega
vel og einhvem veginn hafi hún
mikið starfað með erfiðum
krökkum og unglingum og hafi
henni gengið vel við það og haft
ánægju af. Til gaman má geta að
dóttir Huldu, Guðrún hóf nám í
Kennaraháskólanum 45 ára
gömul og er leiðbeinandi í Öldu-
túnsskólanum með móður sinni.
Steinunn Sigurbergsdóttir og
Hulda fengu blómvendi.
FJÖRUKRAIN
Fjaran 13 ára
Bjóðum upp á spenn-
andi matseðil auk þrí-
réttaðrar máltíðar frá kr.
2,500 með fordrykki á
Hótelbarnum.
Fjörugarðurinn
Hádegisverðartilboð
alla daga. Súpa -
salatbar og heitir réttir
á aðeins kr. 1.090.
Víkingaveislur öll kvöld
Víkingasveitin leikur fyrir
matargesti. Dansleikur
allar helgar.
Hilmar Sverrisson
leikur föstudags- og
laugardagskvöld
frá kl. 23 - 03.
Deilt um út-
hlutun á lang-
eyrarmölum
Páll Pálsson gagnrýndi á fundi
bæjarstjómar sl. þriðjudag að lóð
á Langeyrarmölum sem Sam-
tökin Eyrartjöm hefur fengið
vilyrði um. Sagði hann umsókn
þeirra ekki vera þá fyrstu um
þetta svæði og hafi Fjarðarmót
sótt um þessa lóð fyrir 60
mánuðum síðan og óskað eftir að
fá að vera með í að skipuleggja
svæðið, en því bréfi hafi aldrei
verið svarað.
Spurði hann hvenær úthlutun
hafi farið ífam því í ífétt á vef
bæjarins um málið hafi komið
fram að Eyrartröð hafi fengið
lóðinni úthlutað.
Gunnar Svavarsson svaraði
því til að ekki væri rétt að
úthlutun hafi farið fram, félaginu
hafi verið veitt vilyrði og verið
væri að vinna að skipulagi.
Samtökin Eyrartröð lögðu
fram fyrir bæjaryfirvöld tillögu
að 48 íbúða byggingu fyrir fólk
60 ára og eldri. Húsin, sem eigi
að rísa á lóð sem samtökunum
hefur verið veitt vilyrði fýrir við
Heijólfsgötu, em þijú, 2 hæðir
og ris upp í 4 hæðir með risi.
Ultlaust nfimer
Heilsugæslustöðin Sólvangur
er með símanúmerið 550 2600,
fimm, fimm, núll - en ekki 555
2600 en handhafi þess númers
til langs tíma er orðinn vem-
lega þreyttur á símhringingum
í tíma og ótíma þegar bæjar-
búar átta sig ekki á því að núm-
erið er 550 en ekki 555.
Em íbúar hvattir til að leggja
nýtt númer Heilsugæslustöðv-
arinnar á minnið.
Ilngir í heílsuátaki
7. bekkur HSH í Setbergsskóla hefur heilsuátak
Það vom 24 hressir krakkar í
7. bekk HSH í Setbergsskóla
sem ' hófu hjólreiðaferð með
nokkmm foreldmm í Kaldársel
þar sem dvelja átti um nóttina.
Ferðin þangað gekk vel og var
þar haldin kvöldvaka og farið í
gönguferð en daginn effir var
Vatnsveitan skoðuð og haldið
heim á leið aftur. Það em for-
eldrafulltrúamir í bekknum sem
standa fýrir heilsuátakinu sem
þessi ferð markaði upphafið að.
Krakkamir ætla í vetur að
vera með heilsuátak sem gengur
út á það, að borða hollan og
góðan mat og hreyfa sig reglu-
lega. Bekkurinn ætlar að safna
kílómetrum í vegalengdum,
með því t.d. að hjóla eða ganga
í skólann, synda, hlaupa,
skokka eða bara að hreyfa sig á
einhvem hátt. Bekkjarkennar-
inn þeirra heldur utan um skrán-
ingu og hver mánuður er til-
einkaður ákveðnu átaki og svo
er uppákoma í bekknum í lok
hvers mánaðar. Foreldrar taka
markvisst þátt í átakinu og taka
þátt í uppákomum í lok hvers
mánaðar.