Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Side 4
4 www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 30. október 2003
Þau rötuðu rétt um bæjarlandið
Vinsældir Ratleiks Upplýsingamiðstöóvarinnar aukast
Ratleikur Upplýsingamið-
stöðvarinnar sem boðið hefur
verið upp á undanfarin sumur
nýtur æ meiri vinsælda. Fjöl-
margir nýta sér leikinn til að
stunda útivist og kynnast bæjar-
landinu betur. Að loknu sumri
var dregið úr réttum lausnum og
var þeim og aðstandendum
boðið í kaffi og verðlauna-
afhendingu í Upplýsingamið-
stöðinni fyrir skömmu.
Léttur leikur.
1. Andrea Helgadóttir, Hellis-
götu 36. Vöruúttekt hjá Helly
Hansen að upphœð 10.000 kr.
2. Leó Fannar Sœvarsson, Suð-
urgötu 57. Vöruúttekt hjá Fjöl-
sport að upphœð 5.000 kr.
3. íris Mjöll Jónsdóttir, Álfholti
24. Vöruúttekt hjá Músík og
sport að upphœð 5.000 kr.
Garpaganga
1. Dagný Björk Lúðvíksdóttir,
Breiðvangi 22. Árskort hjá
Heilsurœtarstöðinni Hress.
2. Ólöf Þóra Sveinbjömsdóttir,
Álfholt 56c. Máltíð á Ttlver-
unni að verðmœti 5.000 kr.
3. Helga Pálsdóttir, Breiðvangi
22. Hand- og fótsnyrting hjá
Snyrtistofunni Björt.
4. Theódór Sigurðsson, Lyng-
bergi 43. Nýtt ferðakort frá
Landmcelingum Islands
5. Lúðvík Ó. Ámasson, Breið-
vangi 22. Nýtt ferðakort frá
Landmœlingum Islands
6. Hafþór Logi Yngvason, Mið-
túni Þykkvabœ. Nýtt ferðakort
frá Landmœlingum Islands
7. Þórður Brynjólfsson, Eyrar-
liolti 5. Nýtt ferðakort frá
Landmœlingum Islands.
Vinningshafamir ásamt aðstandendum leiksins.
langar biðraðir á morgnana
Hringtorgió við Lækjargötu í útboð eftir áramót?
Langar biðraðir myndast í
Reykdalsbrekkunni á morgnanna
og er flöskuhálsinn gatnamótin
Reykjanesbraut - Lækjargata en
verið er að ljúka hönnun á
hringtorgi þar og búist er við að
það verði tilbúið í útboð á næsta
ári án þess að ákvörðun um það
I hafi verið tekin. Ný mislæg
| gatnamót við Kaldárselsveg gera
o það að verkum að umferðin
| kemur hraðar að Lækjargötu.
Saumaklúbbur í
Útrúlegu búðinni
Það var föngulegur hópur úr sagði Ólafur Ingi, einn eigenda
Kvenfélagi Húsavíkur sem kom að áhugi væri fýrir því að gera
í Ótrúlegu búðina á fimmtu- slíkt oftar og að sjálfsögðu væri
dagskvöldið en búðin var opnuð búðin þá opin fyrir þá sem ættu
sérstaklega fyrir þær. Þeim var leið um og vonaðist hann að þetta
boðið upp á konfekt og kaffi og færði smá líf í Strandgötuna.
Úlpa
st. 5-13 ára
kr. 3.490,-
Sendum i póstkröfu
Gallabuxur
með keðju.
kr. 2.990,-
Nýjar vörur
í hverri viku...
Góðar vörur,
gott verð.
FATALAND
Dalshraun 11
sími 555 7799
10- 18 alla virka daga
11- 16 laugardaga
Hýjung frá Ostahúsinu
Hollum skyrdesert tekið geysilega vel.
Ostahúsið í Drafnarhúsinu
hefur bætt enn einni skrautfjöðr-
inni í hatt sin með skyrdesert
með tveimur bragðtegundum,
með karamellusósu og með
súkkulaðisósu. Desertinn er
bæði fituminni og kolvetna-
snauðari en þeir sem fyrir eru og
er hann sniðinn að neysluvenjum
sem nútíma fólk er að tileinka
sér. Skyrdesertinn er framleiddur
í 285 g dósum sem henta minni
fjölskyldum auk 90 og 80 g dós-
um fýrir mötuneyti, skóla og
stofnanir.