Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Page 5

Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Page 5
Fimmtudagur 30. október 2003 www.fjardarposturinn.is 5 Fjölmenni á 50 ára afmæli Fjölmenni var á 50 ára afmæli Sólvangs og tók sparibúið heimilisfólkið og starfsfólk á móti gestum. Meðal gesta var forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ráðherrar, þingmenn, bæjarfulltrúar og áhugafólk um Sólvang og voru Sólvangi færð- ar gjafir. M.a. gaf Sparisjóður Hafnarfjörður peningagjöf og Hafnarfjarðarbær gaf málverk og fjöldi kveðja barst. Steinunn Guðmundsdóttir yfirljósmóðir 1968-1976. $ Sigríður Gísladóttir, Bima Þorsteinsdóttir og Ragnheiður Benediktsdóttir voru eldhressar og ánœgðar með tiveruna. í grein um Sólvang í síðasta blaði var Erla Helgadóttir rang- lega sögð skrifstofustjóri en hún er hjúkrunarframkvæmdastjóri. A Sólvangi eru 120 stöðugildi en starfsmenn yfir 150 og lengstur starfsaldur er 30 ár. Allar deildir Sólvangs voru opnar og prúðbúið heimilisfólk- ið tók glaðlega á móti gestum og greinilegt að andinn er góður á Þorvarður Jónsson, Friðþjófur Haukdal, Guðrún Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir undu sér vel á 2. hœðinni. Sólvangi og lét heimilisfólkið vel að dvölinni. Basar og kaffisala verður á laugardaginn kl. 14 þar sem boði verður upp á glæsilegt handverk heimilisfólk og kaffi á góðu verði en allur hagnaður rennur til vinnustofunnar og eru bæjarbúar hvattir til að líta við. Prentsmiðjan Steinmark > liiinii > mraliiirot > preiiiyi > láinÍD > ðtraðl > IsiigSni wsiri Dalshrauni 24 • Simi 555 4855 Netfang: steinmark@steinmark.is • J • • • J • • Twísf Tltísl. Kí Gleraugu sem þola ótrúlegt hnjaslk... EAsy/U/zsr ...tilvalin fyrir athafnasama orkubolta /j GLERAUGh C#SS GLERAUGNAVERSLUNIN ugnsýn Firði, Hafnarfirði Sími 565 4595 wÆ/ Rammíslenskir jólasveinar bjóða þér gómsætar jólakrásir á glæsi- legu jólahlaðborði með þjóðlegri og skemmtilegri jóladagskrá. Á undan borðhaldi býðst gestum að heimsækja Grýlu í Grýlukofann. Hún býður gestum upp á Grýlumjöð, auk þess að vera veislu- stjóri. I hádeginu fyrir hópa Girnilegir jólaréttir, heitir og kaldir á aðeins kr. 2.900,- Hlaðborðið svignar undan góðgætinu og rammíslensk jólastemmningin svíkur engan. Með Grýlumjöð og dansleik kr. 4.400,- FJ0RUKRAIN Sími 565-1213 - www.fjorukrain.is ii m vT® m 'éf\ m Wm r" * w: •tm wwMlsL 0 c. ■M 7í

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.