Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.04.2007, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 04.04.2007, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Miðvikudagur 4. apríl 2007 Ástjarnarsókn Guðsþjónusta kl. 11 í samkomusal Hauka, Ásvöllum Páskadag 8. apríl Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10 - 12 Barnakórsæfi ngar miðvikudaga kl. 16.30 - 18 Safnaðarstarf í samkomusalnum TTT þriðjudaga kl. 16 - 17 Æskó 8. bekkjar þriðjudaga kl. 20 - 22 Æskó 9. - 10. bekkjar fi mmtudaga 20 - 22 Kirkjukórsæfi ngar fi mmtudaga kl. 18 Safnaðarstarf í Áslandsskóla www.astjarnarkirkja.is Víðistaðakirkja Páskar Fermingarguðsþjónusta skírdag kl. 10.30 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Trompet: Einar Jónsson Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 11.00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar Hátíðarguðsþjónusta páskadagsmorgunn kl. 8.00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Boðið verður upp á heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu að messu lokinni. www.vidistadakirkja.is Verið velkomin Bragi J. Ingibergsson, sóknarprestur Birtist Kristján Jóhannsson á hádegistón - leikum í dag? Örn Árnason aðalgestur Antoníu Í dag, miðvikudag kl. 12 verða fjórðu tónleikar ársins í há degis tónleikaröð Hafnar - borgar. Að þessu sinni er það Örn Árnason leikari og skemmti kraftur sem syngur ís - lensk leikhúslög eftir Jóhann G. Jó hannsson og Þórarinn Eld - járn við undirleik Antoníu He - vesi sem frá upphafi hefur ver - ið listrænn stjórnandi tónleika - raðar innar og velur hún þá lista menn sem fram koma á tón leikunum. Orðrómur er um að góðvinur Arnar, tenórsöngvarinn Kristj - án Jóhannsson birtist á tón - leikunum en Antonía vildi hvorki staðfesta né neita hvort hann kæmi. Örn Árnason með fyrrum stjórnarmanni Hafnarborgar, Sveini Guðbjartssyni. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Kristbergur Pétursson, lista - maður hefur gefið út bók með myndum af verkum sínum og kallar hann bókina Grágrýti. Bókin er eingöngu selt á netinu á heimasíðunni www.lulu.com þar sem finna má hana með því að leita að nafni Kristbergs. Mynd - verk Kristbergs eru upplifun á sköpunarferlina að hans sögn Gefur út listaverkabók Kristbergur Pétursson

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.