Fjarðarpósturinn - 29.06.2006, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 29. júní 2006
Ekki draga ýsur við aksturinnLífið er saltfiskur Hjartað elskar fisk
Rýmingarútsala
allt að 70% afsláttur!
Aðeins, fimmtudag, föstudag og laugardag
Allt á að
seljast!
Vers lunarmiðstöð inn i F i rð i
Að sögn Jóhannesar Viðars
fjörugoða tókst víkingahátíðin í
ár mjög vel. Aðsókn var mjög
góð og erlendu víkingarnir hurfu
á braut mjög ánægðir. Eftir vota
byrjun lék veðrið við víkingana
og gesti hátíðarinnar og gestir
streymdu víða að.
Í ár stóð hátíðin yfir í tvær
helgar og reyndist það fyrir-
komulag mjög vel. Á milli
skaust Jói með víkingana sína
norður á Sauðárkrók þar sem
bæjarbúar tóku á móti þeim
fagnandi og sagði að Jóhannes
að hátíðina þar hafi sótt fleiri en
allir íbúar á Sauðárkróki og virt-
ust bæjarbúar mjög ánægðir með
heimsóknina.
Sagði Jóhannes að þetta
fyrirkomulag yrði nokkuð
örugglega notað á næsta ári og
einhverjir góðir vinir heimsóttir.
Hann sagði fleiri víkinga hafa
verið á hátíðinni í ár heldur en í
fyrra og sagði að um 5-6000
gestir hafi komið á Víkinga-
hátíðina þessar tvær helgar sem
hún var.
Síðustu helgina lét Jóhannes
gefa barni sínu nafn að hætti
víkinga og mikill fjöldi víkinga
voru vottar að því þegar Freyja
Rán fékk formlega sitt nafn.
Vel heppnuð víkingahátíð
250 erlendir víkingar tóku þátt í hátíðinni
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Starfsmaður óskast
á verkstæði okkar
Upplýsingar gefnar á staðnum
Dalshrauni 5
Lesandi hafði samband við
blaðsins og spurði hvort
landmótun eins og á gömlu
öskuhaugunum þar sem nýr
jarðvegstippur er þurfi ekki að
fara í umhverfismat eins og
efnistaka. Þá hefur verið bent á
að hinar háu manir meðfram
Krýsuvíkurveginum séu það
viðamiklar að þær hefðu einnig
átt að fara í umhverfismat.
Skorað er á þá sem þekkja til
að upplýsa hvað sé rétt í þessu og
einnig er spurt af hverju ekki má
nota yfirgefnar malarnámur sem
víða er að finna.
Í umhverfismat?