Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.07.2006, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 13.07.2006, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. júlí 2006 Húsnæði óskast í Hafnarfirði. Kona með 2 börn leitar að 3 eða 4 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Er í góðri vinnu. Er reglusöm og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 844 9252, Lilja. Ungt reglusamt par utan af landi sem er að fara í Iðnskólann í Hafnarfirði vantar íbúð á leigu frá 10. ágúst nk. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Erna, sími 478 1093, gsm 898 7129 erna@hafnarskoli.is Ung reglusöm, skilvís kona óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma: 899 8941. Ég er 13 ára stelpa og hef áhuga á að passa börn undir 4 ára aldri í sumar. Ég er barngóð og vön, ég bý á Lyngbarði. María Lind, sími 845 8323. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T Barnapössun Húsnæði óskast Breiðband - Loftnet Gervihnattaþjónusta og sala Rafeindavirkjar. Loftnet IJ ehf. Sími 696 1991. HEILSA Í FYRIRRÚMI innst sem yst – Finndu muninn! H E R B A L I F E Halla - 895 7414 sjálfstæður dreifingaraðili www.arangur.is/halla Ertu ánægð(ur) með þjónustu Sorpu? Já 57% Nei 43% Taktu þátt á www.fjardarposturinn.isEldsneytisverð12. júlí 2006 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía 127,9 121,9 Esso, Rvk.vegi. 129,4 123,3 Esso, Lækjargötu 129,4 123,3 Orkan, Óseyrarbraut 127,8 121,8 ÓB, Fjarðarkaup 127,9 121,9 ÓB, Melabraut 127,9 121,9 Skeljungur, Rvk.vegi 129,4 123,3 Öll verð miðast við sjálfsafgreiðslu og eru fundin á vefsíðu olíufélaganna. Á fundi bæjarstjórnar Álfta- ness 20. júní sl. var samþykkt að sameina byggingarnefnd og skipulagsnefnd í eina nefnd, skipulags- og byggingarnefnd. Atvinnu- ferða og menn- ingarmálanefnd var lögð niður en í hennar stað settar á fót atvinnumálanefnd og menn- ingar- og ferðamálanefnd. Þá var fulltrúum í Íþrótta- og tóm- stundanefnd fjölgað úr þremur í fimm fulltrúa. Eftirtaldir voru kjörnir í helstu nefndir bæjarfélagsins: Bæjarráð Margrét Jónsdóttir (Á), form. Kristín Fjóla Bergþórsdóttir (Á), varaformaður. Guðmundur G Gunnarsson(D) Atvinnumálanefnd: Ari Sigurðsson (Á) formaður. Magnús Sch Thorsteinsson (Á) varaformaður. María Björk Ólafsdóttir (D) Félagsmálanefnd: Sigurbjörn Úlfarsson (Á) formaður. Eiríkur Ágúst Guðjónsson (Á) varaformaður. Ásdís Bragadóttir (Á) Þórólfur Árnason (D) Hjördís Gísladóttir (D) Íþrótta- og tómstundanefnd: Ásgrímur Helgi Einarsson (Á) formaður. Björn Árni Ólafsson (Á) varaformaður Svanbjörg Ólafsdóttir (Á) Hörður Már Harðarson (D) Hrönn Guðbjartsdóttir (D) Menningar- og ferðamálanefnd: Steinunn Aldís Helgadóttir (Á) formaður. Jóhanna Tryggvadóttir(Á) varaformaður. Hildur Kristmundsdóttir (D) Skipulags- og byggingarnefnd: Kristinn Guðmundsson (Á) formaður . Jón Höskuldsson (Á) varaformaður. Gunnhildur Manfreðsdóttir(Á) Kristinn Guðlaugsson (D) Ársæll Hauksson (D) Skólanefnd: Ólafur Proppe (Á) formaður Kristín S Sigurleifsdóttir (Á) varaformaður. Sigríður Rósa Magnúsdóttir (D) Tónlistarskólanefnd: Karólína Eiríksdóttir (Á), form. Tryggvi M. Baldvinsson (Á) varaform. Ásgeir Sigurgestsson (D). Umhverfisnefnd: Júlíus K Björnsson (Á) formaður. Eygló Ingadóttir (Á) varaformaður. Halla Jónsdóttir (D) Framkvæmdanefnd: Magnús Einarsson (Á) formaður Úlfar Ármannson (Á) varaform Gréta Björg Hafsteinsdóttir (D) Stjórnsýslunefnd: Bæjarstjórn samþykkir að setja á laggirnar stjórnsýslunefnd. Hlutverk hennar er að móta tillögur til bæjarstjórnar um stjórnsýslubreytingar, breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp og þóknanir til kjör- inna fulltrúa. Kristján Sveinbjörnsson (Á) Ari Sigurðsson (Á) Guðmundur G. Gunnarsson (D) Skipað í nefndir á Álftanesi Atvinna í boði Söluturninn Jolli, Hafnarfirði óskar eftir duglegu, hressu og áreiðanlegu starfsfólki í almenn afgreiðslustörf. Um er að ræða full störf og hlutastörf. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Helluhrauni 1 • 220 Hafnarfjörður Óska eftir íbúð til leigu! 100% skilvís, reglusamur & reyklaus leigjandi óskar eftir góðri 2-3ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í 8-12 mánuði. Áhugasamir hafi samband við Garðatorg, eignamiðlun í síma 545 0800. Fiskur á grillið -nammi nam- Í Fjarðarpóstinum 29. júní var þeirri spurningu varpað fram hvort jarðvegstippir og hljóð- manir þurfi að fara í umhverfismat. Svarið við því er það að mat á umhverfisáhrifum er lögboðið ferli, og má m.a. finna lögin á vef- síðu Skipulagsstofn- unar www.skipulag.is . Dæmi um fram- kvæmdir sem alltaf eru háðar mati eru virkj- anir, stofnbrautir í þéttbýli og efnistaka sem raskar 50.000 m² svæði eða meira. Framkvæmdir þar sem mats- skylda er háð ákvörðun Skipu- lagsstofnunar hverju sinni eru m.a. skolphreinsistöðvar, snjó- flóðavarnargarðar og þjónustu- miðstöðvar á verndarsvæðum. Jarðvegstippir og hljóðmanir eru ekki talin matsskyld, en um- hverfisáhrif þeirra eru metin af kjörnum fulltrúum og embæt t i smönnum bæjarins. Einnig er spurt hvers vegna ekki megi nota yfirgefnar malarnámur fyrir sorptippi. Það mál hefur verið skoðað, en flestar þessar námur eru annað hvort innan vatnsverndarsvæða eða fyrirhugaðra byggingarsvæða og henta því ekki. Áfram verður þó hugað að hentugum námum. Höfundur er skipulags- og byggingarfulltrúi Hafnarfjarð- ar, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs. Mat á umhverfisáhrifum Bjarki Jóhannesson Í 45. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar sem skrifuð var eftir 2. fund nefndarinnar mátti sjá all sérstaka undirskrift: Margrét Gauja Magnúsdóttir. (forföll) Hörður Þorsteinsson. (sign) Sigmundur Friðþjófsson. (forföll) Jón Gunnar Grjetarsson, form. ÍBH (sign) Axel Guðmundsson, fulltrúi UMH (sign) Edda Rut Björnsdóttir. (sign) Í yfirskrift fundargerðarinnar er sagt að undirritaðir hafi mætt á fundinn en aðeins einn aðal- maður og einn varamaður var mættur og varamaðurinn er tal- inn upp aftastur og nafn hans er inndregið en nafn áheyrnarfull- trúar ÍBH ekki. Kannski eru þetta bara skemmtileg mistök en varla eru forfallaðir fulltrúar mættir á fundinn. Hins vegar virðist það vera venja að telja fundargerðir frá stofnun nefnda og ráða, þannig var síðasta fundargerð bæjarráðs númer 3146 þó svo nýtt bæjarráð hafi tekið til starfa eftir kosningar. Aðeins tveir nefndarmenn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.