Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.01.2008, Síða 3

Fjarðarpósturinn - 31.01.2008, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 31. janúar 2008 Umsókn um styrk úr Minningarsjóði hjónanna Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar, læknis í Hafnarfirði Minningarsjóður Helgu og Bjarna hefur þann tilgang að veita styrki til að hlúa að hagsmunamálum og velferð barna í Hafnarfirði allt að 18 ára aldri. Í skipulagsskrá sjóðsins segir að „einkum skulu veittir styrkir til starfsemi á vegum einstaklinga, samtaka, fyrirtækja og opinberra aðila, sem veita börnum, sem eiga við erfiðleika að etja vegna fötlunar, sjúkdóma eða félagslegra aðstæðna, þjónustu og aðstoð.“ Stjórn Minningarsjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum úr sjóðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður. Ennfremur má nálgast umsóknareyðublöð á veffanginu www.bjarnioghelga.is Umsóknir merktar „Minningarsjóður Helgu og Bjarna“ þurfa að berast Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar fyrir 22. febrúar n.k. Stjórn Minningarsjóðsins Fríkirkjan Sunnudagurinn 3. febrúar Sunnudagaskóli kl. 11 Guðsþjónusta kl. 13 Verið velkomin www.frikirkja.is Ástjarnarkirkja Sunnudagurinn 3. febrúar Messa kl. 11 í Ástjarnarkirkju, Kirkjuvöllum 1 Predikunarefni: Skírnin og fermingin Foreldrar hvattir til að koma með fermingarbörnunum til messu Barnastarf á sama tíma Allir hjartanlega velkomnir www.astjarnarkirkja.is Leikskólabörn í útskriftarhóp Tjarn ar áss fóru í vettvangsferð um bæinn síðastliðinn þriðjudag og heimsóttu meðal annars bæj - ar stjórann og spurðu hann ým - issa spurninga sem þeim langaði að vita um bæinn og starf bæjar - Heimsóttu bæjarstjórann www.fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.