Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.03.2009, Page 7

Fjarðarpósturinn - 26.03.2009, Page 7
Á morgun föstudaginn 27. mars er öllum áhugasömum boð ið að mæta í Gamla bóka safnið, Mjósundi 10 kl. 22.30 og taka þátt í foreldrarölti um miðbæ Hafnar fjarð - ar. For varna nefnd stend ur fyrir þessu rölti og mun bjóða gest um upp á kaffi og forvarna full trúi Hafn ar fjarð ar mun segja gestum frá því hvernig foreldra rölt ið hef ur virkað í Hafnarfirði. Í kjöl farið verður gengið um mið bæinn. Nú er starfrækt for - eldrarölt í öllum hverf - um bæjarins. Starf ið hefur að margra mati skilað ágæt um árangri. For eldrafélag hvers skóla sér um starfið og er aðal lega gengið á föstu dögum. Í mörg um skólum ganga for eldr ar allra aldurs hópa. Árangur af starfinu er að mati forvarna nefndar, lögreglunnar og foreldrafélaganna umtals - verður. Minna er um ólöglega útivist unglinga og samstaða foreldra er styrkari en oft áður. Höfundur er forvarnarfulltrúi. www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 26. mars 2009 Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Hemlar Úrslit: Handbolti Konur: Fram - Haukar: 24-30 FH - Stjarnan: 24-33 Körfubolti Karlar: Haukar - Fjölnir: 71-75 Fjölnir - Haukar: 70-73 Haukar - Fjölnir: 70-81 Konur: KR - Haukar: 64-68 Haukar - KR: 52-61 Næstu leikir Handbolti 28. mars kl. 16, Ásvellir Haukar - FH (úrvalsdeild kvenna) 29. mars kl. 16, Ásvellir Haukar - HK (úrvalsdeild karla) 29. mars kl. 16, Framhús Fram - FH (úrvalsdeild karla) Körfubolti 26. mars kl. 19.15, Ásvellir Haukar - KR (úrslit úrvalsdeildar kv.) 29. mars kl. 19.15, Kaplaskjól KR - Haukar 1. apríl kl. 19.15, Ásvellir Haukar - KR (ef þarf) Mætum á heimaleiki Íþróttir VIÐSKIPTATÆKIFÆRI Fjögurra stóla hársnyrtistofa á góðum stað í Hafnarfirði til sölu vegna barneigna. Hagstætt verð og gott tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 868 5722. Hafnarfjarðarbær hefur ákveð ið að halda áfram með verkefnið „Land í fóstur“ sem hrint var af stað í ársbyrjun 2008. Verkefnið er sam starfs - verkefni Hafnar fjarðar bæjar og félagssamtaka í bænum. Mark - miðið er fegurri bær og aukin hreinsun. Félög um og hópum í Hafnar firði stendur til boða að taka sér skil - greint land í fóst ur og hreinsa það gegn fjár - styrk. Eins og áður sagði er markmiðið fegurri bær og það að tryggja reglulega hreins un inn an bæjarins og næsta ná - grenni við byggðina. Bæn um verður skipt upp í 15 svæði og tekur viðkomandi hóp ur að sér eitt svæði og sér til þess að það verði hreinsað minnst 4 sinnum á samnings tím anum. Samnings - tíminn er að hreinsað sé 2 sinnum á tíma bilinu 25. apríl - 15. júní og tvisv ar sinnum 15. ágúst - 30. nóv. Upplýsingar er einnig hægt að fá á heimasíðu Hafnar fjarð ar - bæjar. Sérstök svæði verða fyr ir grunnskóla bæjarins eins og var á síðasta ári. Skólarnir munu taka heimasvæði sín og hreinsa jafn oft og hinir hóp arn ir. Eins og áður hefur komið fram var þetta verkefni sett á lagg irnar sem tilraunavekefni árið 2008. Ákvörðun var síðan tekin um að halda verkefninu áfram með örlítið breyttri mynd sem fellst aðallega í því að svæð in eru minnkuð og skiptin eru færri sem farið verður. Á síðasta ári voru svæðin 8 og þurfti að hreinsa 9 sinnum. Reynslan af því var að þetta var einfaldlega of mikið þó svo að margir hóparnir hafi staðið sig vel. En reynslan er til þess að læra af og teljum við sem að þessu stöndum fyrir hönd bæj ar - ins að þetta fyrirkomulg sem nú verður reynt sé ákjósan legra. Með þessum skrifum mínum hér nú vil ég hvetja félaga sam - tök, hópa og skóla til að sækja um „Land í fóstur“ og kynna sér reglur um þátttöku. Hafnarfjarðarbær er fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem tekur þetta form upp og út - færir fyrir allt byggt land í bænum. Hug - mynd in er þekkt víða erlendis. Verkefnið hefur fengið góðar undir tektir og vonir standa til að það festist í sessi sem skil virk og jákvæð leið til að auka hreinsun á rusli og fegra ásýnd bæjarins. Þetta er ekki síður mikilvæg leið til að auka umhverfisvitund bæjarbúa og verður jafnvel til þess að við tökum frekari ábyrgð á okkar eigin rusli í stað þess að henda því hvar sem er. Gleymum ekki heldur þeim upp eldisþætti sem verkefnið hef ur í för með sér í skólum bæjarins. Allir þeir er áhuga hafa á að vera með ættu því að sækja um að fara í samstarf við bæinn um verkefnið og kynna sér þátt - tökuskilyrði. Þeir sem ekki verða með af einhverjum orsökum eru hvattir til að taka land í fóstur án þess að fá fjárstyrk. Það getur t.d. falist í því að hreinsa nán asta umhverfi eins og göngu stíga og auð svæði. Það fylgir því svo mikil gleði að hafa hreint og fínt í kring um sig. Gangi okkur vel. Lifið heil. Höfundur er bæjarfulltrúi og for maður umhverfisnefndar Sd21. Umhverfisvaktin - Land í fóstur Guðfinna Guðmundsdóttir Sérstök tilboð á Fjörukránni í mars og apríl Hvunndagsmatseðill Tveggja rétta matseðill á kr. 1.500 Sértilboð - gildir á kvöldin mánudaga-fimmtudaga Helgartilboðsmatseðill Þriggja rétta matseðill á kr. 4.200 gildir á kvöldin föstudaga-sunnudaga www.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um fjölda óseldra íbúða í eigu verktaka á höfuð - b o r g a r s v æ ð i n u . Meist ara félagi iðn - aðar manna í Hafnar - firði (MIH) hefur þótt umfjöllun um þetta mál vera alltof nei - kvæð. Í sömu frétt hafa fjölmiðlar oft á tíðum ekki gert grein - ar mun á tilbúnum íbúðum, íbúðum í bygg ingu og óbyggð um lóðum sem eru að mestu leiti í eigu sveitafélaga. Almennur lesandi hefur túlkað þetta allt saman sem fullbúnar óseldar íbúðir, sem er mikil blekking. MIH ætlar ekki í rökræður um það hve mikið hefur verið byggt umfram þarfir undanfarin misseri en bendir þó á að áætluð ársþörf fyrir nýjar íbúðir er um það bil 1.800. Á síðasta aðalfundi Meistara - félags iðnaðarmanna í Hafnar - firði, 13. febrúar sl., upplýsti for maður í skýrslu sinni niður - stöður óformlegrar talningar á óseldum íbúðum í fjölbýli í Hafnarfirði. Einbýlishús, par hús og raðhús voru undanskilin. Sam band hafði verið haft við alla verktaka og óskað upplýsinga um fjölda óseldra íbúða og staðfestinga leitað hjá fasteigna - sölum. MIH telur rétt að geta þess að margar fullbúnu íbúðanna eru ekki tómar heldur eru þær komnar í leigu. Samt töldum við rétt að telja þær vegna þess að þær eru flestar á sölu skrá. MIH telur rétt að benda á að fokheldar íbúðir, sem til sölu eru í Áslandi 3 og í Vallar - hverfi, eru flestar mjög hent - ugar fyrir „fyrstu íbúðar kaup - end ur“. Það er hópur sem marg ir líta á sem aðal kaup - enda hópinn í dag. Því miður er samt mjög erfitt að nálgast fjármögnun til að klára þessar íbúðir, bæði vegna tregðu fjár - málastofnana og eins gríðar - lega hárra vaxta. Mánudaginn 16. mars birtist grein í Mbl. þar sem stuðst var við talningu Ara Skúlasonar sem er frá mánaðamótum júní/júlí 2008. MIH telur alveg fráleitt að svo gömul talning stýri umræðunni um stöðu íbúða markaðarins. Margt hefur breyst á þeim tæplega níu mánuðum sem liðnir eru. Höfundur er formaður MIH. Umræður um fjölda óseldra íbúða á villigötum? Ágúst Pétursson Talning MIH Fokhelt + Fullbúnar Norðurbakkinn 95 99 Skipalón 0 71 Reykjavíkurvegur /Flatahraun 0 22 Ásland 3 20 13 Vellir 113 11 Samtals: 228 216 Opið foreldrarölt Geir Bjarnason

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.