Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.03.2009, Qupperneq 8

Fjarðarpósturinn - 26.03.2009, Qupperneq 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 26. mars 2009 Komdu á æfingu! www.haukar.is Brýr og bátar Athyglisverð sýning Erling Markús Andersen er með sýningu í verslunar - miðstöðinni Firði á módelum sem hann hefur gert og stendur hún til laugardags Erling hefur gert model af tveim brúm í hlutföllunum 1 á móti 43. Brýrnar eru gamla Fnjóskárbrúin við Vaglaskóg og gamla brúin yfir Hvítá í Borgarfirði. Önnur brúin er nú í eigu Vegagerðar ríkisins. Einnig eru líkön af bátum sem Erling hefur gert í tómstundum sínum. Ökukennsla Upplýsingar í síma 896 1030 Birgir Bjarnason ökukennari Garðyrkjustjóri bæjarins, Björn Bögeskov Hilmarsson, hefur áhyggjur af óklipptum trjám og runnum á lóðar mörk - um við gangstéttar og stíga. Dæmi er um að trjágróður skyggi á umferðarmerki, götu - heiti og jafnvel lýsingu en í byggingareglugerð er kveðið á um að lóðarhafa sé skylt að halda vexti trjáa og runna á lóð innan lóðarmarka og jafnframt að bæjaryfirvöldum sé heimilt að fjarlægja þann gróður sem vex út fyrir lóðarmörk og er til vandræða, á kostnað lóðarhafa. Starfsmenn umhverfisdeildar bæjarins hafa undanfarna daga verið að klippa og snyrta trjágróður á opnum svæðum í bænum. Eru lóðarhafar hvattir til að snyrta trjágróður sinn á lóðarmörkum þar sem hann nær út á gangstéttir og stíga og segir Björn að ekki sé nægilegt að klippa t.d. runna alveg við gangstéttarbrún, heldur þurfi að tryggja að gróður fari aldrei út á gangstéttar eða stíga. Trjágróður og ekki síst ónóg - ur snjómokstur á gangstéttum hefur hindrað aðgengi gang - andi fólks og fólks með kerrur og barnavagna og hrakið það út á götu. Nú skal klippa trén! Húseigendur geta borið ábyrgð vegna óklipptra trjáa á lóðarmörkum Björn garðyrkjustjóri hverfur á gangstéttinni vegna trjá - gróðurs sem nær um hálfan metra út á gangstéttina. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Dagskrá kvöldsins • Veislustjórar: Davíð og Stefán • Ræðumenn: Árni Páll Árnason og Bjarni Benediktsson Skemmtiatriði • Jóhannes Kristjánsson • Óperuídívurnar (Davíð og Stefán) • Hafnarfjarðarmafían með nýtt FH lag • Glæsilegt happdrætti MFL karla Íslandsmeistarar FH verða á staðnum Nánari upplýsingar og miðar: Pétur Ó. Stephensen sími 894-0040 pos@itn.is Kristinn A. Jóhannesson sími 822-5383 kaj@mi.is Árni Björn Ómarsson sími 899-5889 abo@simnet.is Verð aðeins kr. 5.000 Nú mæta allir á Herrakvöld FH og hita upp fyrir átökin í sumar! G l æ s i l e g u r v e i s l u k v ö l d v e r ð u r Herrakvöld FH 2009 föstudaginn 3. apríl í gamla Iðnskólahúsinu Reykjavíkurvegi 74i Íslandsmeistarar FH 2008 Húsið opnað klukkan 19:30. Borðhald hefst stundvíslega klukkan 20:00. Miðar seldir í Súfistanum í Hafnarfirði. Erling með einn báta sinna á verkstæði sínu. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.